Norén í forystunni á Breska Masters 15. október 2016 23:00 Alexander Noren er með forystuna á breska Masters mótinu. Vísir/Getty Svíinn Alexander Norén er með þriggja högga forystu fyrir lokahringinn á breska Masters mótinu í golfi. Mótið fer fram á Grove vellinum í Watford á Englandi. Norén lék á sex höggum undir pari í dag eftir að hafa endað annan hringinn á tveimur skollum. Norén er samtals á 16 höggum undir pari fyrir lokahringinn en mótið er hluti af evrópusku mótaröðinni. Richard Bland er í öðru sæti á 13 höggum undir pari og þar næst koma fjórir kylfingar á 12 höggum undir pari. Hinn margreyndi Lee Westwood er ekki langt undan en hann hefur leikið ágætis golf og er fimm höggum á eftir Noren. Graham McDowell sem meðal annars hefur leikið með Ryder liði Evrópu er einnig skammt á eftir forystusauðunum og hann sagði í viðtali eftir hringinn í dag að hann væri á ný orðinn hungraður í að spila golf. „Ég er góðu formi og hef fengið hugrið fyrir golfinu til baka á nýjan leik. Ég þarf að gleyma því að ég átti sex högg á síðustu holunni í dag og koma til baka aftur á morgun, leika minn leik og sjá hvað gerist. Áhorfendur hér eru frábærir og flatirnar eru frábærar á þessum tíma ársins í Englandi.“ McDowell var ekki hluti af Ryder liði Evrópu sem tapaði gegn Bandaríkjunum í byrjun mánaðarins eftir að hafa verið í sigurliði Evrópu bæði árið 2010 og 2014. Erlendar Golf Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Sjá meira
Svíinn Alexander Norén er með þriggja högga forystu fyrir lokahringinn á breska Masters mótinu í golfi. Mótið fer fram á Grove vellinum í Watford á Englandi. Norén lék á sex höggum undir pari í dag eftir að hafa endað annan hringinn á tveimur skollum. Norén er samtals á 16 höggum undir pari fyrir lokahringinn en mótið er hluti af evrópusku mótaröðinni. Richard Bland er í öðru sæti á 13 höggum undir pari og þar næst koma fjórir kylfingar á 12 höggum undir pari. Hinn margreyndi Lee Westwood er ekki langt undan en hann hefur leikið ágætis golf og er fimm höggum á eftir Noren. Graham McDowell sem meðal annars hefur leikið með Ryder liði Evrópu er einnig skammt á eftir forystusauðunum og hann sagði í viðtali eftir hringinn í dag að hann væri á ný orðinn hungraður í að spila golf. „Ég er góðu formi og hef fengið hugrið fyrir golfinu til baka á nýjan leik. Ég þarf að gleyma því að ég átti sex högg á síðustu holunni í dag og koma til baka aftur á morgun, leika minn leik og sjá hvað gerist. Áhorfendur hér eru frábærir og flatirnar eru frábærar á þessum tíma ársins í Englandi.“ McDowell var ekki hluti af Ryder liði Evrópu sem tapaði gegn Bandaríkjunum í byrjun mánaðarins eftir að hafa verið í sigurliði Evrópu bæði árið 2010 og 2014.
Erlendar Golf Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn