Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Ritstjórn skrifar 13. október 2016 09:15 Whoopi Goldberg hefur hannað ljótar jólapeysur. Mynd/Getty Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember. Mest lesið Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Kylie Jenner gefur út sitt eigið dagatal Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Blaðið tileinkað áhrifamiklum konum Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour
Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember.
Mest lesið Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Kylie Jenner gefur út sitt eigið dagatal Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Blaðið tileinkað áhrifamiklum konum Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour