Íslendingar á Twitter óðir í kappræðurnar: „Flugvöllinn úr Vatnsmýri: Já eða nei?“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. október 2016 14:30 Clinton og Trump mættust í nótt. vísir/getty Aðrar kappræður Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, og Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata, í nótt einkenndust af persónulegum árásum og deilum. Tónninn var sleginn strax í byrjun þegar Trump og Clinton tókust ekki í hendur. Voru þetta aðrar kappræðurnar af þremur sem áætlaðar eru. Íslendingar höfðu greinilega mikinn áhuga á kappræðunum og mátti sjá það á Twitter þar sem flestir notuðu kassamerkið #uskos16. Eins og svo oft áður var húmorinn allsráðandi á Twitter og gerðu margir grín að því sem fram fór. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst og þar fyrir neðan má sjá alla umræðuna um kappræðurnar hér innanlands. Summer dreams ripped at the seams but oh those summer nights Tell me more, tell me morepic.twitter.com/6rAKIMix9P— Political Capital (@PoliticalLine) October 10, 2016 Spurning til þín @realDonaldTrump - Flugvöllinn úr Vatnsmýri: Já eða nei? #Debates2016 #uskos16— Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) October 10, 2016 Ó vá það er orðið svo langt síðan línuleg dagskrá færði mér þjóðsönginn í dagskrárlok. Huggulegt. Takk, Trump. #USKos16— Hildur Sverrisdóttir (@hildursverris) October 10, 2016 Ég er bara að horfa á mynd af SDG og gráta úr þakklæti. Hlutirnir gætu verið verri. #uskos16— Pétur M. Urbancic (@PeturMarteinn) October 10, 2016 Alec Baldwin eyðilagði það gjörsamlega að það væri hægt að hlusta á nokkuð af þessu af alvöru #chhhhina #USkos16— Fanney Birna (@fanneybj) October 10, 2016 Hann ruggar sér samt fallega #USkos16— Helgi Seljan (@helgiseljan) October 10, 2016 Þetta er farið að verða ein merkilegasta ljósmynd sem ég hef tekið. #uskos16 pic.twitter.com/PMgQWS0EKR— Sigurjón Guðjónsson (@sigurjon) October 10, 2016 Næst þegar ég fæ stöðumælasekt mun ég halda langa ræðu um ISIS yfir stöðumælaverðinum. #uskos16— Birta Björnsdóttir (@birtabjoss) October 10, 2016 #uskos16 Tweets Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Dóttir Jóhönnu Guðrúnar hlaut nafnið Jóhanna Guðrún Lífið Fleiri fréttir „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Sjá meira
Aðrar kappræður Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, og Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata, í nótt einkenndust af persónulegum árásum og deilum. Tónninn var sleginn strax í byrjun þegar Trump og Clinton tókust ekki í hendur. Voru þetta aðrar kappræðurnar af þremur sem áætlaðar eru. Íslendingar höfðu greinilega mikinn áhuga á kappræðunum og mátti sjá það á Twitter þar sem flestir notuðu kassamerkið #uskos16. Eins og svo oft áður var húmorinn allsráðandi á Twitter og gerðu margir grín að því sem fram fór. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst og þar fyrir neðan má sjá alla umræðuna um kappræðurnar hér innanlands. Summer dreams ripped at the seams but oh those summer nights Tell me more, tell me morepic.twitter.com/6rAKIMix9P— Political Capital (@PoliticalLine) October 10, 2016 Spurning til þín @realDonaldTrump - Flugvöllinn úr Vatnsmýri: Já eða nei? #Debates2016 #uskos16— Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) October 10, 2016 Ó vá það er orðið svo langt síðan línuleg dagskrá færði mér þjóðsönginn í dagskrárlok. Huggulegt. Takk, Trump. #USKos16— Hildur Sverrisdóttir (@hildursverris) October 10, 2016 Ég er bara að horfa á mynd af SDG og gráta úr þakklæti. Hlutirnir gætu verið verri. #uskos16— Pétur M. Urbancic (@PeturMarteinn) October 10, 2016 Alec Baldwin eyðilagði það gjörsamlega að það væri hægt að hlusta á nokkuð af þessu af alvöru #chhhhina #USkos16— Fanney Birna (@fanneybj) October 10, 2016 Hann ruggar sér samt fallega #USkos16— Helgi Seljan (@helgiseljan) October 10, 2016 Þetta er farið að verða ein merkilegasta ljósmynd sem ég hef tekið. #uskos16 pic.twitter.com/PMgQWS0EKR— Sigurjón Guðjónsson (@sigurjon) October 10, 2016 Næst þegar ég fæ stöðumælasekt mun ég halda langa ræðu um ISIS yfir stöðumælaverðinum. #uskos16— Birta Björnsdóttir (@birtabjoss) October 10, 2016 #uskos16 Tweets
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Dóttir Jóhönnu Guðrúnar hlaut nafnið Jóhanna Guðrún Lífið Fleiri fréttir „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Sjá meira