Sigurður Ingi segir tölur undir væntingum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 29. október 2016 23:15 Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra á kosningavöku Framsóknar. „Við getum svosem sagt að miðað við skoðanakannanirnar sé þetta heldur skárri niðurstaða en undir þeim væntingum sem við vorum farin að gera okkur miðað við viðtökur síðustu daga. En sjáum hvað setur. Það er eitthvað ennþá inni,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokks, um fyrstu tölur í samtali við RÚV. Sigurður Ingi er staddur á kosningavöku flokksins á Hverfisgötunni í Reykjavík. Þá segir Sigurður Ingi ánægjulegt að Framsókn virðist sterkust í Suðurkjördæmi, þar sem hann er oddviti. Þar er flokkurinn með 18,6 prósent talinna atkvæða en tapar þó tveimur þingmönnum. „Ég satt best að segja vonast til að það bætist eitthvað þar við þegar það verður talið áfram víðar úr kjördæminu.“ Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður flokksins, er inni samkvæmt fyrstu tölum úr Reykjavík suður. Þar er flokkurinn með 9,2 prósent talinna atkvæða. „Þetta eru fyrstu tölur og það bendir til þess en ég er alveg róleg. Menn hafa verið að fara inn og út þegar kosningar eru. Þetta er mun betra en við höfum verið að fá í könnunum þannig ég fylgist með þessu og verð örugglega vakandi fram á morgun til að sjá hvað setur. En þetta er ánægjulegt að vera inni samkvæmt fyrstu tölum,“ segir Lilja við RÚV. Sigurður Ingi veitti Stöð 2 einnig viðtal litlu síðar. Kosningar 2016 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Sjá meira
„Við getum svosem sagt að miðað við skoðanakannanirnar sé þetta heldur skárri niðurstaða en undir þeim væntingum sem við vorum farin að gera okkur miðað við viðtökur síðustu daga. En sjáum hvað setur. Það er eitthvað ennþá inni,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokks, um fyrstu tölur í samtali við RÚV. Sigurður Ingi er staddur á kosningavöku flokksins á Hverfisgötunni í Reykjavík. Þá segir Sigurður Ingi ánægjulegt að Framsókn virðist sterkust í Suðurkjördæmi, þar sem hann er oddviti. Þar er flokkurinn með 18,6 prósent talinna atkvæða en tapar þó tveimur þingmönnum. „Ég satt best að segja vonast til að það bætist eitthvað þar við þegar það verður talið áfram víðar úr kjördæminu.“ Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður flokksins, er inni samkvæmt fyrstu tölum úr Reykjavík suður. Þar er flokkurinn með 9,2 prósent talinna atkvæða. „Þetta eru fyrstu tölur og það bendir til þess en ég er alveg róleg. Menn hafa verið að fara inn og út þegar kosningar eru. Þetta er mun betra en við höfum verið að fá í könnunum þannig ég fylgist með þessu og verð örugglega vakandi fram á morgun til að sjá hvað setur. En þetta er ánægjulegt að vera inni samkvæmt fyrstu tölum,“ segir Lilja við RÚV. Sigurður Ingi veitti Stöð 2 einnig viðtal litlu síðar.
Kosningar 2016 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Sjá meira