Vonast til að fólk „kjósi með hjartanu“ Samúel Karl Ólason skrifar 29. október 2016 12:16 Helga Þórðardóttir, formaður Dögunar. Mynd/Gunnar Helga Þórðardóttir, formaður Dögunar, er ánægð með baráttu flokksmanna sinna og ljóst sé að margir kjósendur séu óákveðnir. Hún vonast til þess að fólk kjósi með hjartanu. Hún óttast þó hræðsluáróður um töpuð atkvæði. „Ég var í Kringlunni í gær og mér fannst bara eins og allir væru ekki búnir að ákveða sig. Þau tóku okkur ofboðslega vel.“ Hún segir þó aðalatriðið vera að meðlimir Dögunar séu ánægðir með kosningabaráttuna. „Okkur finnst við hafa komið heiðarlega fram, verið málefnaleg og komið fram með lausnir og gert okkar allra besta án þess að vera með skítkast, þó við séum virkilega með húmor. Við höfum haft gleðina og málefni í þessu alla leið,“ segir Helga. „Við teljum að komum bara sterk út úr þessu. Svo vonumst við bara til þess að fólk kjósi með hjartanu.“Kosningavakt Vísis fylgist grannt með gangi mála alla helgina. Vaktina má finna hér. Kosningar 2016 Tengdar fréttir „Baráttan stendur yfir til klukkan tíu í kvöld“ Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar er bjartsýn fyrir kjördag. 29. október 2016 09:25 Búinn að kjósa og fer að smíða ramp Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir flokkinn halda ótrauðan áfram sama hverjar niðurstöðurnar verða. 29. október 2016 10:46 „Aldrei verið jafnauðvelt að kjósa“ Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kaus flokk sinn í fyrsta skipti í morgun. 29. október 2016 09:40 „Sérkennilegast“ að sjá útspil vogunarsjóða Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins er bjartsýnn á niðurstöður kjördags. 29. október 2016 11:42 Bjartsýni slagorð Óttarrs Formaður Bjartrar framtíðar mætti á kjörstað í ráðhúsi Reykjavíkur í morgun. 29. október 2016 10:41 Kjósendur hafa fimm sinnum breytt listum Mikla samstöðu þarf á meðal kjósenda til þess að þeir geti breytt röð frambjóðenda á lista. Leita þarf allt til ársins 1946 til þess að finna dæmi um að þingmaður hafi dottið út af Alþingi vegna vilja kjósenda. 29. október 2016 07:00 Fjölmennt lið fréttamanna mætt þegar Birgitta kaus Birgitta segir Pírata vera rétta aðilann til að ráðast í þær breytingar á kerfinu sem fólk hefur kallað eftir. 29. október 2016 10:17 Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga Vísir greinir frá öllu því sem gerist á kjördag um leið og það gerist. 29. október 2016 07:30 Vonast eftir afgerandi kosningu Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, bíður spenntur eftir að sjá hvernig þingið raðast saman. 29. október 2016 11:15 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira
Helga Þórðardóttir, formaður Dögunar, er ánægð með baráttu flokksmanna sinna og ljóst sé að margir kjósendur séu óákveðnir. Hún vonast til þess að fólk kjósi með hjartanu. Hún óttast þó hræðsluáróður um töpuð atkvæði. „Ég var í Kringlunni í gær og mér fannst bara eins og allir væru ekki búnir að ákveða sig. Þau tóku okkur ofboðslega vel.“ Hún segir þó aðalatriðið vera að meðlimir Dögunar séu ánægðir með kosningabaráttuna. „Okkur finnst við hafa komið heiðarlega fram, verið málefnaleg og komið fram með lausnir og gert okkar allra besta án þess að vera með skítkast, þó við séum virkilega með húmor. Við höfum haft gleðina og málefni í þessu alla leið,“ segir Helga. „Við teljum að komum bara sterk út úr þessu. Svo vonumst við bara til þess að fólk kjósi með hjartanu.“Kosningavakt Vísis fylgist grannt með gangi mála alla helgina. Vaktina má finna hér.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir „Baráttan stendur yfir til klukkan tíu í kvöld“ Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar er bjartsýn fyrir kjördag. 29. október 2016 09:25 Búinn að kjósa og fer að smíða ramp Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir flokkinn halda ótrauðan áfram sama hverjar niðurstöðurnar verða. 29. október 2016 10:46 „Aldrei verið jafnauðvelt að kjósa“ Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kaus flokk sinn í fyrsta skipti í morgun. 29. október 2016 09:40 „Sérkennilegast“ að sjá útspil vogunarsjóða Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins er bjartsýnn á niðurstöður kjördags. 29. október 2016 11:42 Bjartsýni slagorð Óttarrs Formaður Bjartrar framtíðar mætti á kjörstað í ráðhúsi Reykjavíkur í morgun. 29. október 2016 10:41 Kjósendur hafa fimm sinnum breytt listum Mikla samstöðu þarf á meðal kjósenda til þess að þeir geti breytt röð frambjóðenda á lista. Leita þarf allt til ársins 1946 til þess að finna dæmi um að þingmaður hafi dottið út af Alþingi vegna vilja kjósenda. 29. október 2016 07:00 Fjölmennt lið fréttamanna mætt þegar Birgitta kaus Birgitta segir Pírata vera rétta aðilann til að ráðast í þær breytingar á kerfinu sem fólk hefur kallað eftir. 29. október 2016 10:17 Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga Vísir greinir frá öllu því sem gerist á kjördag um leið og það gerist. 29. október 2016 07:30 Vonast eftir afgerandi kosningu Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, bíður spenntur eftir að sjá hvernig þingið raðast saman. 29. október 2016 11:15 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira
„Baráttan stendur yfir til klukkan tíu í kvöld“ Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar er bjartsýn fyrir kjördag. 29. október 2016 09:25
Búinn að kjósa og fer að smíða ramp Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir flokkinn halda ótrauðan áfram sama hverjar niðurstöðurnar verða. 29. október 2016 10:46
„Aldrei verið jafnauðvelt að kjósa“ Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kaus flokk sinn í fyrsta skipti í morgun. 29. október 2016 09:40
„Sérkennilegast“ að sjá útspil vogunarsjóða Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins er bjartsýnn á niðurstöður kjördags. 29. október 2016 11:42
Bjartsýni slagorð Óttarrs Formaður Bjartrar framtíðar mætti á kjörstað í ráðhúsi Reykjavíkur í morgun. 29. október 2016 10:41
Kjósendur hafa fimm sinnum breytt listum Mikla samstöðu þarf á meðal kjósenda til þess að þeir geti breytt röð frambjóðenda á lista. Leita þarf allt til ársins 1946 til þess að finna dæmi um að þingmaður hafi dottið út af Alþingi vegna vilja kjósenda. 29. október 2016 07:00
Fjölmennt lið fréttamanna mætt þegar Birgitta kaus Birgitta segir Pírata vera rétta aðilann til að ráðast í þær breytingar á kerfinu sem fólk hefur kallað eftir. 29. október 2016 10:17
Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga Vísir greinir frá öllu því sem gerist á kjördag um leið og það gerist. 29. október 2016 07:30
Vonast eftir afgerandi kosningu Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, bíður spenntur eftir að sjá hvernig þingið raðast saman. 29. október 2016 11:15