Flokkurinn er þó á töluverðri siglingu og sem dæmi má nefna að flokkurinn mælist með rúmlega 25% fylgi í nýjustu könnun fréttastofunnar.
Til að fylgjast með ævintýrum þeirra þarf sem fyrr segir einungis að bæta við stod2frettir eða beina myndavél símans, þegar kveikt er á Snapchat, að gula merkinu hér að neðan.
Þá mætir fulltrúi flokksins í beina útsendingu á Vísi klukkan 13:30 í dag. Lesendur geta sent inn spurningar til frambjóðenda á Facebook-síðu Vísis. Hana má nálgast með því að smella hér.
