Mjótt á munum milli Sjálfstæðisflokksins og VG í Reykjavík Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. október 2016 20:45 Píratar mælast með mest fylgi í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun fréttastofu 365. Könnunin byggir á könnunum sem fréttastofa hefur gert á undanförnum vikum. Litlu munar á fylgi VG og Sjálfstæðisflokksins. Píratar njóta stuðnings 24 prósent aðspurðra og myndu fá flesta þingmenn kjörna í Reykjavík yrði þetta niðurstöður kosninganna. Tekið skal fram að Reykjavíkurkjördæmin tvo eru ekki aðgreind í könnunum fréttastofu 365. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 20,8 prósent fylgi en VG mælist með 19,4 prósent fylgi. Þar á eftir kemur viðreisn með 10 prósent fylgi. Björt framtíð fær 7,1 prósent fylgi, Samfylkingin með 6,7 prósent fylgi og Framsóknarflokkurinn 5,2 prósent. Flokkur fólksins fengi 2,1 prósent fylgi, Dögun 1,7 prósent, Íslenska þjóðfylkingin 1,2 prósent og Alþýðufylkingin 0,9 prósent fylgi, aðrir flokkar mældust ekki. Oddvitar stærstu flokkanna í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður sátu fyrir svörum í kjördæmaþætti Stöðvar 2 í kvöld. Sjá má þátt sinn í heild sinni hér fyrir ofan. Umræður um könnunina hefjast þegar um 35 mínútur eru liðnar af þættinum. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á kjósendum í Reykjavík Sprungið gatnakerfi, vanræktar almenningssamgöngur og fjársvelt heilbrigðiskerfi virðast vera þau málefni sem brenna hvað heitast á íbúum Reykjavíkur. 4. október 2016 10:15 Allir frambjóðendur í Reykjavík Norður 220 frambjóðendur fyrir 10 flokka. 20. október 2016 13:47 Allir frambjóðendur í Reykjavík Suður 242 fyrir ellefu flokka. 20. október 2016 13:27 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira
Píratar mælast með mest fylgi í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun fréttastofu 365. Könnunin byggir á könnunum sem fréttastofa hefur gert á undanförnum vikum. Litlu munar á fylgi VG og Sjálfstæðisflokksins. Píratar njóta stuðnings 24 prósent aðspurðra og myndu fá flesta þingmenn kjörna í Reykjavík yrði þetta niðurstöður kosninganna. Tekið skal fram að Reykjavíkurkjördæmin tvo eru ekki aðgreind í könnunum fréttastofu 365. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 20,8 prósent fylgi en VG mælist með 19,4 prósent fylgi. Þar á eftir kemur viðreisn með 10 prósent fylgi. Björt framtíð fær 7,1 prósent fylgi, Samfylkingin með 6,7 prósent fylgi og Framsóknarflokkurinn 5,2 prósent. Flokkur fólksins fengi 2,1 prósent fylgi, Dögun 1,7 prósent, Íslenska þjóðfylkingin 1,2 prósent og Alþýðufylkingin 0,9 prósent fylgi, aðrir flokkar mældust ekki. Oddvitar stærstu flokkanna í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður sátu fyrir svörum í kjördæmaþætti Stöðvar 2 í kvöld. Sjá má þátt sinn í heild sinni hér fyrir ofan. Umræður um könnunina hefjast þegar um 35 mínútur eru liðnar af þættinum.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á kjósendum í Reykjavík Sprungið gatnakerfi, vanræktar almenningssamgöngur og fjársvelt heilbrigðiskerfi virðast vera þau málefni sem brenna hvað heitast á íbúum Reykjavíkur. 4. október 2016 10:15 Allir frambjóðendur í Reykjavík Norður 220 frambjóðendur fyrir 10 flokka. 20. október 2016 13:47 Allir frambjóðendur í Reykjavík Suður 242 fyrir ellefu flokka. 20. október 2016 13:27 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira
Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á kjósendum í Reykjavík Sprungið gatnakerfi, vanræktar almenningssamgöngur og fjársvelt heilbrigðiskerfi virðast vera þau málefni sem brenna hvað heitast á íbúum Reykjavíkur. 4. október 2016 10:15