Victoria Beckham hannar fyrir Target Ritstjórn skrifar 20. október 2016 09:00 Victoria Beckham er ansi fjölhæf. Mynd/Getty Victoria Beckham tilkynnti í nótt að hún muni fara í samstarf við bandarísku verslunarkeðjuna Target. Hún bætist í hóp hönnuða sem hafa hannað litlar fatalínur fyrir keðjuna en það hefur ávallt slegið í gegn hjá viðskiptavinunum. Samkvæmt tilkynningu Victoriu mun línan lenda í búðuð í apríl á næsta ári. Þar segir einnig að fatalínan sé innblásin af nýjustu vorlínu hennar sem hún sýndi í New York í september. Þannig fá aðdáendur að komast aðeins nær lúxus lífstíl hennar án þess að þurfa að borga fyrir það annan handlegginn. So excited to announce my new limited edition collaboration with @Target! Inspired by my VVB collection, coming April 2017 x vb #VBxTarget Thank you @bof A photo posted by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Oct 19, 2016 at 9:50pm PDT Mest lesið Airwaves dressið er klárt! Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Næring fyrir átökin Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour
Victoria Beckham tilkynnti í nótt að hún muni fara í samstarf við bandarísku verslunarkeðjuna Target. Hún bætist í hóp hönnuða sem hafa hannað litlar fatalínur fyrir keðjuna en það hefur ávallt slegið í gegn hjá viðskiptavinunum. Samkvæmt tilkynningu Victoriu mun línan lenda í búðuð í apríl á næsta ári. Þar segir einnig að fatalínan sé innblásin af nýjustu vorlínu hennar sem hún sýndi í New York í september. Þannig fá aðdáendur að komast aðeins nær lúxus lífstíl hennar án þess að þurfa að borga fyrir það annan handlegginn. So excited to announce my new limited edition collaboration with @Target! Inspired by my VVB collection, coming April 2017 x vb #VBxTarget Thank you @bof A photo posted by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Oct 19, 2016 at 9:50pm PDT
Mest lesið Airwaves dressið er klárt! Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Næring fyrir átökin Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour