Kúrekakrakkarnir geta ekki tapað Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. október 2016 08:00 Prescott afhendir Elliott boltann í nótt. Þessir strákar hafa slegið í gegn. vísir/getty Nýliðarnir hjá Dallas Cowboys halda áfram að blómstra og eftir sigur á Philadelphia í nótt er Dallas með besta árangurinn í Þjóðardeild NFL-deildarinnar. Liðið er nú búið að vinna sex leiki og tapa einum. Eer Tony Romo, leikstjórnandi Dallas, meiddist rétt fyrir tímabilið áttu fáir von á því að Kúrekarnir myndu gera nokkurn skapaðan hlut. Í hans stað kom nýliðinn Dak Prescott sem hefur spilað frábærlega og var aftur góður í nótt. Prescott gerir varla mistök í leikjum og vinnur þá einnig. Eins og staðan er í dag þá kemst Romo ekki í liðið er hann nær heilsu. Annar nýliði hjá Kúrekunum, hlauparinn Ezekiel Elliott, hefur einnig farið á kostum og þessir Kúrekakrakkar hafa borið liðið í vetur. Prescott kastaði fyrir tveim snertimörkum í nótt og Elliott hljóp 96 jarda. Leikurinn í nótt fór í framlengingu og Kúrekarnir kláruðu dæmið er Prescott kastaði snertimarkssendingu til Jason Witten. New England Patriots er aftur á móti með besta árangurinn í deildinni en Patriots er búið að vinna sjö leiki og tapa einum. Áður en Tom Brady kom úr banni var Patriots niðurlægt af Buffalo Bills þar sem liðið skoraði ekki stig á heimavelli. Sá misskilningur var leiðréttur í gær þar sem Patriots valtaði yfir Buffalo.Úrslit: Dallas-Philadelphia 29-23 Atlanta-Green Bay 33-32 Denver-San Diego 27-19 Tampa Bay-Oakland 24-30 New Orleans-Seattle 25-20 Indianapolis-Kansas City 14-30 Houston-Detroit 20-13 Cleveland-NY Jets 28-31 Carolina-Arizona 30-20 Buffalo-New England 25-41 Cincinnati-Washington 27-27Í nótt: Chicago-MinnesotaStaðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Nýliðarnir hjá Dallas Cowboys halda áfram að blómstra og eftir sigur á Philadelphia í nótt er Dallas með besta árangurinn í Þjóðardeild NFL-deildarinnar. Liðið er nú búið að vinna sex leiki og tapa einum. Eer Tony Romo, leikstjórnandi Dallas, meiddist rétt fyrir tímabilið áttu fáir von á því að Kúrekarnir myndu gera nokkurn skapaðan hlut. Í hans stað kom nýliðinn Dak Prescott sem hefur spilað frábærlega og var aftur góður í nótt. Prescott gerir varla mistök í leikjum og vinnur þá einnig. Eins og staðan er í dag þá kemst Romo ekki í liðið er hann nær heilsu. Annar nýliði hjá Kúrekunum, hlauparinn Ezekiel Elliott, hefur einnig farið á kostum og þessir Kúrekakrakkar hafa borið liðið í vetur. Prescott kastaði fyrir tveim snertimörkum í nótt og Elliott hljóp 96 jarda. Leikurinn í nótt fór í framlengingu og Kúrekarnir kláruðu dæmið er Prescott kastaði snertimarkssendingu til Jason Witten. New England Patriots er aftur á móti með besta árangurinn í deildinni en Patriots er búið að vinna sjö leiki og tapa einum. Áður en Tom Brady kom úr banni var Patriots niðurlægt af Buffalo Bills þar sem liðið skoraði ekki stig á heimavelli. Sá misskilningur var leiðréttur í gær þar sem Patriots valtaði yfir Buffalo.Úrslit: Dallas-Philadelphia 29-23 Atlanta-Green Bay 33-32 Denver-San Diego 27-19 Tampa Bay-Oakland 24-30 New Orleans-Seattle 25-20 Indianapolis-Kansas City 14-30 Houston-Detroit 20-13 Cleveland-NY Jets 28-31 Carolina-Arizona 30-20 Buffalo-New England 25-41 Cincinnati-Washington 27-27Í nótt: Chicago-MinnesotaStaðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira