Erfið og flókin stjórnarmyndun framundan Þorbjörn Þórðarson skrifar 30. október 2016 18:30 Forsætisráðherra mætti á Bessastaði í dag til að biðjast lausnar fyrir ráðuneyti sitt. Hann telur Sjálfstæðisflokkinn sigurvegara kosninganna og eðlilegast sé að formaður þess flokks fái umboð til stjórnarmyndunar. Forseti Íslands ætlar að funda með formönnum flokkanna á morgun og næstu daga. Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra mætti á Bessastaði klukkan þrjú og stóð fundur hans og Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands yfir í rúmlega hálftíma. „Ég held það sé ekki ráðlegt að upplýsa um tveggja manna tal,“ sagði Sigurður Ingi eftir fund þeirra. Aðspurður sagði hann að það væri erfið stjórnarmyndun framundan.Flókin staða „Það er nokkuð augljóst í ljósi niðurstöðu kosninganna þar sem að mörgum leiðum hefur verið hafnað. Byltingu Pírata, vinstri stjórn og núverandi ríkisstjórn. Þetta er flókin úrlausnarstaða.“ Við tekur starfsstjórn sem gæti þurft að sitja í einhvern tíma ef stjórnarmyndun mun ganga erfiðlega. „Það þarf að kalla þingið saman innan tíu vikna og við þurfum að setja fjárlög fyrir áramót.“ Sjálfstæðisflokkurinn er sigurvegari kosninganna og Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins ætti að fá umboð til myndunar nýrrar ríkisstjórnar að mati forsætisráðherra.Forsætisráðherra telur Sjálfstæðisflokkinn sigurvegara kosninganna og rétt sé að Bjarni Benediktsson fái umboð til stjórnarmyndunar. Sjálfstæðisflokkurinn fékk tæplega 30 prósenta fylgi og á fyrsta mann kjörinn í öllum kjördæmum. „Það hlýtur að vera sá flokkur sem er stærstur og leiðir í öllum kjördæmum sem er hinn augljósi sigurvegari,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson. Getur hagað málum eftir eigin höfði Engin ófrávíkjanleg stjórnskipunarvenja hefur löghelgast um að forsetinn þurfi að afhenda stærsta flokknum umboðið og engin venja heldur um að það sé sigurvegari kosninganna. Forsetinn getur í raun hagað þessum málum dálítið eftir eigin höfði og látið þann sem er líklegastur til að mynda stjórn fá umboðið. Í þessu sambandi má síðan ekki gleymast að flokkarnir gætu myndað stjórn án atbeina forsetans og þá skiptir ekki máli hver fær umboðið. Þær upplýsingar fengust hjá skrifstofu forsetans í dag að hann hygðist funda með formönnum flokkanna á morgun og að sérstaklega yrði upplýst fyrirfram um dagskrá þess efnis. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Umturnun á þingheimi: 32 nýir þingmenn taka sæti 32 nýir þingmenn taka sæti. Þar af eru 22 sem aldrei hafa áður tekið sæti á þingi. 30. október 2016 10:28 Telur „Píratabandalagið“ ástæðu góðs gengis Sjálfstæðisflokksins Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir fólk hafa viljað koma í veg fyrir að fá vinstri stjórn. 30. október 2016 01:06 Þessi duttu út af þingi: Össur, Sigríður Inga og Willum Þór öll úti Mikil þingreynsla er horfin úr þingflokki Samfylkingarinnar miðað við úrslit kosninganna. 30. október 2016 10:00 Sigurður Ingi skilaði umboðinu til Guðna Á fundinum baðst ráðherra lausnar fyrir sig og ríkisstjórn sína. 30. október 2016 14:36 Viðreisn vill ekki í „Píratabandalagið“ og útilokar samstarf við ríkisstjórnarflokkana Fimm flokka vinstristjórn ekki í kortunum ef marka má orð Benedikts Jóhannessonar, formanns Viðreisnar. 30. október 2016 12:14 Sigríður Ingibjörg veltir fyrir sér stofnun fyrirtækis með Helga Hrafni Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Samfylkingu, velti fyrir sér stofnun fyrirtækis með Helga Hrafni Gunnarssyni Pírata í Risastóra kosningaþættinum á Stöð 2 í kvöld 30. október 2016 01:22 Þorsteinn Víglundsson: „Þjóðin var að hafna hugmyndum um vinstristjórn“ Segir ánægjulegt að nýr flokkur eins og Viðreisn fái yfir 10 prósent fylgi. 30. október 2016 04:04 Þorgerður: Vinstristjórn hafnað með afgerandi hætti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir oddviti Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi segir að lesa megi nokkur skilaboð út úr úrslitum kosninganna. 30. október 2016 16:45 Stefnir í sögulegt jafnrétti á Alþingi Konur verða þrjátíu á þingi miðað við tölur þegar tæplega fjörutíu prósent atkvæða hafa verið talin. 30. október 2016 02:43 Þorsteinn Pálsson: Fróðleg úrslit og ánægjuleg Þorsteinn Pálsson segir ýmsar breytingar í vændum. 30. október 2016 03:33 Stjórnarflokkarnir græddu tvo þingmenn á kosningakerfinu Kerfið sveik VG og Bjarta framtíð um sitthvorn þingmanninn. 30. október 2016 10:52 Í beinni: Úrslitin ráðast eftir langa nótt Kjörstöðum á landinu var langflestum lokað klukkan 22 í gærkvöldi. 30. október 2016 06:28 Stjórnarsamstarf Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins mögulegt Eru líklega nær hvor öðru í stórum deilumálum í samfélaginu en aðrir flokkar segir stjórnmálafræðingur. 30. október 2016 01:38 Sigurður Ingi: Erfið stjórnarmyndun fram undan Forseti Íslands féllst á lausnarbeiðni forsætisráðherra í dag. 30. október 2016 16:48 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Sjá meira
Forsætisráðherra mætti á Bessastaði í dag til að biðjast lausnar fyrir ráðuneyti sitt. Hann telur Sjálfstæðisflokkinn sigurvegara kosninganna og eðlilegast sé að formaður þess flokks fái umboð til stjórnarmyndunar. Forseti Íslands ætlar að funda með formönnum flokkanna á morgun og næstu daga. Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra mætti á Bessastaði klukkan þrjú og stóð fundur hans og Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands yfir í rúmlega hálftíma. „Ég held það sé ekki ráðlegt að upplýsa um tveggja manna tal,“ sagði Sigurður Ingi eftir fund þeirra. Aðspurður sagði hann að það væri erfið stjórnarmyndun framundan.Flókin staða „Það er nokkuð augljóst í ljósi niðurstöðu kosninganna þar sem að mörgum leiðum hefur verið hafnað. Byltingu Pírata, vinstri stjórn og núverandi ríkisstjórn. Þetta er flókin úrlausnarstaða.“ Við tekur starfsstjórn sem gæti þurft að sitja í einhvern tíma ef stjórnarmyndun mun ganga erfiðlega. „Það þarf að kalla þingið saman innan tíu vikna og við þurfum að setja fjárlög fyrir áramót.“ Sjálfstæðisflokkurinn er sigurvegari kosninganna og Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins ætti að fá umboð til myndunar nýrrar ríkisstjórnar að mati forsætisráðherra.Forsætisráðherra telur Sjálfstæðisflokkinn sigurvegara kosninganna og rétt sé að Bjarni Benediktsson fái umboð til stjórnarmyndunar. Sjálfstæðisflokkurinn fékk tæplega 30 prósenta fylgi og á fyrsta mann kjörinn í öllum kjördæmum. „Það hlýtur að vera sá flokkur sem er stærstur og leiðir í öllum kjördæmum sem er hinn augljósi sigurvegari,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson. Getur hagað málum eftir eigin höfði Engin ófrávíkjanleg stjórnskipunarvenja hefur löghelgast um að forsetinn þurfi að afhenda stærsta flokknum umboðið og engin venja heldur um að það sé sigurvegari kosninganna. Forsetinn getur í raun hagað þessum málum dálítið eftir eigin höfði og látið þann sem er líklegastur til að mynda stjórn fá umboðið. Í þessu sambandi má síðan ekki gleymast að flokkarnir gætu myndað stjórn án atbeina forsetans og þá skiptir ekki máli hver fær umboðið. Þær upplýsingar fengust hjá skrifstofu forsetans í dag að hann hygðist funda með formönnum flokkanna á morgun og að sérstaklega yrði upplýst fyrirfram um dagskrá þess efnis.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Umturnun á þingheimi: 32 nýir þingmenn taka sæti 32 nýir þingmenn taka sæti. Þar af eru 22 sem aldrei hafa áður tekið sæti á þingi. 30. október 2016 10:28 Telur „Píratabandalagið“ ástæðu góðs gengis Sjálfstæðisflokksins Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir fólk hafa viljað koma í veg fyrir að fá vinstri stjórn. 30. október 2016 01:06 Þessi duttu út af þingi: Össur, Sigríður Inga og Willum Þór öll úti Mikil þingreynsla er horfin úr þingflokki Samfylkingarinnar miðað við úrslit kosninganna. 30. október 2016 10:00 Sigurður Ingi skilaði umboðinu til Guðna Á fundinum baðst ráðherra lausnar fyrir sig og ríkisstjórn sína. 30. október 2016 14:36 Viðreisn vill ekki í „Píratabandalagið“ og útilokar samstarf við ríkisstjórnarflokkana Fimm flokka vinstristjórn ekki í kortunum ef marka má orð Benedikts Jóhannessonar, formanns Viðreisnar. 30. október 2016 12:14 Sigríður Ingibjörg veltir fyrir sér stofnun fyrirtækis með Helga Hrafni Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Samfylkingu, velti fyrir sér stofnun fyrirtækis með Helga Hrafni Gunnarssyni Pírata í Risastóra kosningaþættinum á Stöð 2 í kvöld 30. október 2016 01:22 Þorsteinn Víglundsson: „Þjóðin var að hafna hugmyndum um vinstristjórn“ Segir ánægjulegt að nýr flokkur eins og Viðreisn fái yfir 10 prósent fylgi. 30. október 2016 04:04 Þorgerður: Vinstristjórn hafnað með afgerandi hætti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir oddviti Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi segir að lesa megi nokkur skilaboð út úr úrslitum kosninganna. 30. október 2016 16:45 Stefnir í sögulegt jafnrétti á Alþingi Konur verða þrjátíu á þingi miðað við tölur þegar tæplega fjörutíu prósent atkvæða hafa verið talin. 30. október 2016 02:43 Þorsteinn Pálsson: Fróðleg úrslit og ánægjuleg Þorsteinn Pálsson segir ýmsar breytingar í vændum. 30. október 2016 03:33 Stjórnarflokkarnir græddu tvo þingmenn á kosningakerfinu Kerfið sveik VG og Bjarta framtíð um sitthvorn þingmanninn. 30. október 2016 10:52 Í beinni: Úrslitin ráðast eftir langa nótt Kjörstöðum á landinu var langflestum lokað klukkan 22 í gærkvöldi. 30. október 2016 06:28 Stjórnarsamstarf Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins mögulegt Eru líklega nær hvor öðru í stórum deilumálum í samfélaginu en aðrir flokkar segir stjórnmálafræðingur. 30. október 2016 01:38 Sigurður Ingi: Erfið stjórnarmyndun fram undan Forseti Íslands féllst á lausnarbeiðni forsætisráðherra í dag. 30. október 2016 16:48 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Sjá meira
Umturnun á þingheimi: 32 nýir þingmenn taka sæti 32 nýir þingmenn taka sæti. Þar af eru 22 sem aldrei hafa áður tekið sæti á þingi. 30. október 2016 10:28
Telur „Píratabandalagið“ ástæðu góðs gengis Sjálfstæðisflokksins Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir fólk hafa viljað koma í veg fyrir að fá vinstri stjórn. 30. október 2016 01:06
Þessi duttu út af þingi: Össur, Sigríður Inga og Willum Þór öll úti Mikil þingreynsla er horfin úr þingflokki Samfylkingarinnar miðað við úrslit kosninganna. 30. október 2016 10:00
Sigurður Ingi skilaði umboðinu til Guðna Á fundinum baðst ráðherra lausnar fyrir sig og ríkisstjórn sína. 30. október 2016 14:36
Viðreisn vill ekki í „Píratabandalagið“ og útilokar samstarf við ríkisstjórnarflokkana Fimm flokka vinstristjórn ekki í kortunum ef marka má orð Benedikts Jóhannessonar, formanns Viðreisnar. 30. október 2016 12:14
Sigríður Ingibjörg veltir fyrir sér stofnun fyrirtækis með Helga Hrafni Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Samfylkingu, velti fyrir sér stofnun fyrirtækis með Helga Hrafni Gunnarssyni Pírata í Risastóra kosningaþættinum á Stöð 2 í kvöld 30. október 2016 01:22
Þorsteinn Víglundsson: „Þjóðin var að hafna hugmyndum um vinstristjórn“ Segir ánægjulegt að nýr flokkur eins og Viðreisn fái yfir 10 prósent fylgi. 30. október 2016 04:04
Þorgerður: Vinstristjórn hafnað með afgerandi hætti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir oddviti Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi segir að lesa megi nokkur skilaboð út úr úrslitum kosninganna. 30. október 2016 16:45
Stefnir í sögulegt jafnrétti á Alþingi Konur verða þrjátíu á þingi miðað við tölur þegar tæplega fjörutíu prósent atkvæða hafa verið talin. 30. október 2016 02:43
Þorsteinn Pálsson: Fróðleg úrslit og ánægjuleg Þorsteinn Pálsson segir ýmsar breytingar í vændum. 30. október 2016 03:33
Stjórnarflokkarnir græddu tvo þingmenn á kosningakerfinu Kerfið sveik VG og Bjarta framtíð um sitthvorn þingmanninn. 30. október 2016 10:52
Í beinni: Úrslitin ráðast eftir langa nótt Kjörstöðum á landinu var langflestum lokað klukkan 22 í gærkvöldi. 30. október 2016 06:28
Stjórnarsamstarf Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins mögulegt Eru líklega nær hvor öðru í stórum deilumálum í samfélaginu en aðrir flokkar segir stjórnmálafræðingur. 30. október 2016 01:38
Sigurður Ingi: Erfið stjórnarmyndun fram undan Forseti Íslands féllst á lausnarbeiðni forsætisráðherra í dag. 30. október 2016 16:48