Sendiherra Bandaríkjanna klökkur: Fólki hefur blætt fyrir kosningaréttinn svo hann er mér afar kær Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 8. nóvember 2016 19:59 Það er mikil stemning fyrir bandarísku forsetakosningunum, bæði vestanhafs, hér á Íslandi og um heim allan. Það stendur til dæmis mikið til á Hótel Nordica í kvöld þar sem bandaríska sendiráðið býður til veislu. Þórhildur Þorkelsdóttir, fréttamaður 365, hitti Robert C. Barber, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, fyrr í dag. Undirbúningur kosningavöku bandaríska sendiráðsins var í fullum gangi þegar fréttastofu bar að garði. Barber telur að erfitt sé að spá fyrir um hvernig kosningarnar fara. „Þetta verður dálítil rússíbanareið í kvöld, grunar mig, á sama hátt og kosningabaráttan hefur verið það.Svo þetta er mjög mikilvægur dagur fyrir þig? „Svo sannarlega. Alltaf þegar ég hef getað kosið, allavega í forsetakosningum, hefur það verið stórmál. Það á ekki síst við núna,“ sagði Barber.Bandaríkjamenn velja í dag á milli Hillary Clinton og Donald Trumpvísir/afpFólki blætt til að vernda kosningaréttinnLjóst er að sendiherrann tekur kosningaréttinn mjög alvarlega og varð klökkur þegar hann ræddi við Þórhildi. „Staðreyndin er sú að við lifum í miklu lýðræðisríki í Bandaríkjunum eins og þið hér á Íslandi. Þessi stjórnarskrárvarði réttur til að kjósa er réttur sem margir hafa lagt mikið á sig, og sumum hefur blætt, við að vernda. Svo hann er mér afar kær,“ sagði Barber og augljóst að hann er afar snortinn á þessum stóra degi. „Við höldum veislu. Við verðum á Nordica-hótelinu, Hilton Nordica. Og við hlökkum sannarlega til. Þetta verður gaman. Þessi viðburður er opinn almenningi svo við bjóðum öllum sem sjá þessa frétt eða hera um þetta að koma. Við tökum ykkur opnum örmum eftir klukkan 23:30 í kvöld.“Ítarlega var fjallað um kosningarnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 og má sjá fréttina í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Viðtalið við sendiherrann hefst þegar tíu mínútur eru liðnar af myndbandin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Í beinni: Kosningar í Bandaríkjunum Vísir mun greina frá öllu því helsta sem gerist í baráttunni um Hvíta húsið í dag. 8. nóvember 2016 10:45 Heimsbyggðin bíður úrslitanna í ofvæni Hillary Clinton hefur enn nokkurt forskot á Donald Trump samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum, en það er ekki mikið. Óvissa ríkir um hve mikil áhrif síðasta útspil FBI hefur á úrslitin. Hvernig sem fer þá markar dagurinn tímamót. 8. nóvember 2016 06:45 Clinton bar sigur úr býtum í Dixville Notch Fékk fjögur atkvæði og Donald Trump fékk tvö. 8. nóvember 2016 09:51 Síðustu auglýsingar Clinton og Trump Báðar auglýsingarnar eru um tveggja mínútna langar og voru birtar í sjónvarpi vestanhafs í gærkvöldi. 8. nóvember 2016 14:16 Að kjósa Trump væri eins og að láta Stevie Wonder keyra bíl, að mati Stevie Wonder "Ef það kæmi upp neyðartilvik og þú þyrftir að komast á sjúkrahús með hraði, myndir þú vilja hafa mig við stýrið.“ 8. nóvember 2016 13:04 Tímasetningarnar sem þú þarft að hafa á hreinu fyrir nóttina Fyrstu tölur birtast í kringum miðnætti að íslenskum tíma, endanleg úrslit ættu að liggja fyrir um klukkan fjögur í nótt. 8. nóvember 2016 13:45 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Sjá meira
Það er mikil stemning fyrir bandarísku forsetakosningunum, bæði vestanhafs, hér á Íslandi og um heim allan. Það stendur til dæmis mikið til á Hótel Nordica í kvöld þar sem bandaríska sendiráðið býður til veislu. Þórhildur Þorkelsdóttir, fréttamaður 365, hitti Robert C. Barber, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, fyrr í dag. Undirbúningur kosningavöku bandaríska sendiráðsins var í fullum gangi þegar fréttastofu bar að garði. Barber telur að erfitt sé að spá fyrir um hvernig kosningarnar fara. „Þetta verður dálítil rússíbanareið í kvöld, grunar mig, á sama hátt og kosningabaráttan hefur verið það.Svo þetta er mjög mikilvægur dagur fyrir þig? „Svo sannarlega. Alltaf þegar ég hef getað kosið, allavega í forsetakosningum, hefur það verið stórmál. Það á ekki síst við núna,“ sagði Barber.Bandaríkjamenn velja í dag á milli Hillary Clinton og Donald Trumpvísir/afpFólki blætt til að vernda kosningaréttinnLjóst er að sendiherrann tekur kosningaréttinn mjög alvarlega og varð klökkur þegar hann ræddi við Þórhildi. „Staðreyndin er sú að við lifum í miklu lýðræðisríki í Bandaríkjunum eins og þið hér á Íslandi. Þessi stjórnarskrárvarði réttur til að kjósa er réttur sem margir hafa lagt mikið á sig, og sumum hefur blætt, við að vernda. Svo hann er mér afar kær,“ sagði Barber og augljóst að hann er afar snortinn á þessum stóra degi. „Við höldum veislu. Við verðum á Nordica-hótelinu, Hilton Nordica. Og við hlökkum sannarlega til. Þetta verður gaman. Þessi viðburður er opinn almenningi svo við bjóðum öllum sem sjá þessa frétt eða hera um þetta að koma. Við tökum ykkur opnum örmum eftir klukkan 23:30 í kvöld.“Ítarlega var fjallað um kosningarnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 og má sjá fréttina í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Viðtalið við sendiherrann hefst þegar tíu mínútur eru liðnar af myndbandin
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Í beinni: Kosningar í Bandaríkjunum Vísir mun greina frá öllu því helsta sem gerist í baráttunni um Hvíta húsið í dag. 8. nóvember 2016 10:45 Heimsbyggðin bíður úrslitanna í ofvæni Hillary Clinton hefur enn nokkurt forskot á Donald Trump samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum, en það er ekki mikið. Óvissa ríkir um hve mikil áhrif síðasta útspil FBI hefur á úrslitin. Hvernig sem fer þá markar dagurinn tímamót. 8. nóvember 2016 06:45 Clinton bar sigur úr býtum í Dixville Notch Fékk fjögur atkvæði og Donald Trump fékk tvö. 8. nóvember 2016 09:51 Síðustu auglýsingar Clinton og Trump Báðar auglýsingarnar eru um tveggja mínútna langar og voru birtar í sjónvarpi vestanhafs í gærkvöldi. 8. nóvember 2016 14:16 Að kjósa Trump væri eins og að láta Stevie Wonder keyra bíl, að mati Stevie Wonder "Ef það kæmi upp neyðartilvik og þú þyrftir að komast á sjúkrahús með hraði, myndir þú vilja hafa mig við stýrið.“ 8. nóvember 2016 13:04 Tímasetningarnar sem þú þarft að hafa á hreinu fyrir nóttina Fyrstu tölur birtast í kringum miðnætti að íslenskum tíma, endanleg úrslit ættu að liggja fyrir um klukkan fjögur í nótt. 8. nóvember 2016 13:45 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Sjá meira
Í beinni: Kosningar í Bandaríkjunum Vísir mun greina frá öllu því helsta sem gerist í baráttunni um Hvíta húsið í dag. 8. nóvember 2016 10:45
Heimsbyggðin bíður úrslitanna í ofvæni Hillary Clinton hefur enn nokkurt forskot á Donald Trump samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum, en það er ekki mikið. Óvissa ríkir um hve mikil áhrif síðasta útspil FBI hefur á úrslitin. Hvernig sem fer þá markar dagurinn tímamót. 8. nóvember 2016 06:45
Clinton bar sigur úr býtum í Dixville Notch Fékk fjögur atkvæði og Donald Trump fékk tvö. 8. nóvember 2016 09:51
Síðustu auglýsingar Clinton og Trump Báðar auglýsingarnar eru um tveggja mínútna langar og voru birtar í sjónvarpi vestanhafs í gærkvöldi. 8. nóvember 2016 14:16
Að kjósa Trump væri eins og að láta Stevie Wonder keyra bíl, að mati Stevie Wonder "Ef það kæmi upp neyðartilvik og þú þyrftir að komast á sjúkrahús með hraði, myndir þú vilja hafa mig við stýrið.“ 8. nóvember 2016 13:04
Tímasetningarnar sem þú þarft að hafa á hreinu fyrir nóttina Fyrstu tölur birtast í kringum miðnætti að íslenskum tíma, endanleg úrslit ættu að liggja fyrir um klukkan fjögur í nótt. 8. nóvember 2016 13:45