Freyr: Okkar riðill er einn sá sterkasti á mótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2016 18:02 Íslensku stelpurnar fagna hér sæti á EM. Vísir/Anton Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, er ánægður með riðill Íslands á Evrópumóti kvenna í fótbolta en úrslitakeppnin fer fram í Hollandi næsta sumar. Ísland lenti í C-riðli og er þar með Frakklandi, Austurríki og Sviss í riðli. Fyrsti leikur Íslands er á móti stórliði Frakka sem verður risapróf í fyrsta leik. „Ég er hæstánægður með dráttinn og riðilinn okkar. Við vissum að það væri sama í hvaða riðli við myndum enda þá yrðu allir leikirnir erfiðir. Liðin sem eru komin alla leið á lokamót EM eiga fullt erindi þangað og því lítum við á alla leiki sem verðug verkefni sem við tökumst á í sameiningu,” segir Freyr Alexandersson í viðtali á heimasíðu KSÍ. „Ég met riðilinn okkar sem einn þann sterkasta á mótinu. Það má ekki gleyma því að það fara einungis tvö lið áfram úr riðlinum og við ætlum okkur að ná í sæti til að fara áfram. Öll liðin í riðlinum eru verðug þess að fara áfram og það er því ljóst að við eigum spennandi mót fyrir höndum,” segir Freyr Freyr segir undirbúning liðsins á fullu og vonar hann að sem flestir taki þátt í honum. „Við munum undirbúa okkur mjög vel fyrir EM en það er ekki síður mikilvægt að leikmenn, knattspyrnusambandið og stuðningsmenn allir njóti undirbúningsins í sameiningu. Það er mikil vinna framundan en að sama skapi mikil tilhlökkun í öllum sem koma að liðinu fyrir þessu verkefni,” segir Freyr Stuðningur úr stúkunni er mikilvægur og vonast Freyr til að sem flestir sjái sér fært á að fylla stúkurnar í Hollandi og styðja stelpurnar okkar til dáða. „Það sýndi sig vel á EM í Frakklandi hversu mikilvægur stuðningurinn er og efa ég ekki að íslenskir stuðningsmenn fjölmenni á leiki Íslands á EM og láti vel í sér heyra. Það er mikið spurt um það hvort íslenskir stuðningsmenn ætli ekki að halda upp eins góðri stemningu og á EM í Frakklandi. Ég á ekki von á öðru,” sagði Freyr.Freyr Alexandersson.Vísir/Anton EM 2017 í Hollandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, er ánægður með riðill Íslands á Evrópumóti kvenna í fótbolta en úrslitakeppnin fer fram í Hollandi næsta sumar. Ísland lenti í C-riðli og er þar með Frakklandi, Austurríki og Sviss í riðli. Fyrsti leikur Íslands er á móti stórliði Frakka sem verður risapróf í fyrsta leik. „Ég er hæstánægður með dráttinn og riðilinn okkar. Við vissum að það væri sama í hvaða riðli við myndum enda þá yrðu allir leikirnir erfiðir. Liðin sem eru komin alla leið á lokamót EM eiga fullt erindi þangað og því lítum við á alla leiki sem verðug verkefni sem við tökumst á í sameiningu,” segir Freyr Alexandersson í viðtali á heimasíðu KSÍ. „Ég met riðilinn okkar sem einn þann sterkasta á mótinu. Það má ekki gleyma því að það fara einungis tvö lið áfram úr riðlinum og við ætlum okkur að ná í sæti til að fara áfram. Öll liðin í riðlinum eru verðug þess að fara áfram og það er því ljóst að við eigum spennandi mót fyrir höndum,” segir Freyr Freyr segir undirbúning liðsins á fullu og vonar hann að sem flestir taki þátt í honum. „Við munum undirbúa okkur mjög vel fyrir EM en það er ekki síður mikilvægt að leikmenn, knattspyrnusambandið og stuðningsmenn allir njóti undirbúningsins í sameiningu. Það er mikil vinna framundan en að sama skapi mikil tilhlökkun í öllum sem koma að liðinu fyrir þessu verkefni,” segir Freyr Stuðningur úr stúkunni er mikilvægur og vonast Freyr til að sem flestir sjái sér fært á að fylla stúkurnar í Hollandi og styðja stelpurnar okkar til dáða. „Það sýndi sig vel á EM í Frakklandi hversu mikilvægur stuðningurinn er og efa ég ekki að íslenskir stuðningsmenn fjölmenni á leiki Íslands á EM og láti vel í sér heyra. Það er mikið spurt um það hvort íslenskir stuðningsmenn ætli ekki að halda upp eins góðri stemningu og á EM í Frakklandi. Ég á ekki von á öðru,” sagði Freyr.Freyr Alexandersson.Vísir/Anton
EM 2017 í Hollandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjá meira