Ítalskur reynslubolti dæmir toppslag strákanna okkar í Zagreb Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. nóvember 2016 07:30 Gianluca Rocchi útskýrir vítaspyrnudóminn fyrir Luuk de Jong, fyrirliða PSV. vísir/getty Gianluca Rocchi, 43 ára gamall Ítali, dæmir leik Íslands og Króatíu í undankeppni HM 2018 á laugardaginn en leikurinn fer fram á Maksimir-vellinum í Zagreb. Rocchi hefur verið FIFA-dómari síðan 2008 og dæmt í Meistaradeildinni síðan árið 2010. Hann hefur aldrei dæmt í lokakeppni HM né EM en var einn af dómurunum á Ólympíuleikunum í Lundúnum árið 2012. Síðasti leikur hans á alþjóða vettvangi var Meistaradeildarleikur PSV Eindhoven og Bayern München í síðustu viku en þar gaf hann Robert Lewandowski, leikmanni Bayern, vítaspyrnu sem hann skoraði úr. Dómurinn var hárréttur. Rocchi er ekki að fara að dæma í fyrsta sinn hjá íslenska landsliðinu. Hann hélt einnig um flautuna í síðasta leik strákanna okkar í undankeppni EM 2016 þar sem þeir töpuðu, 1-0, gegn Tyrklandi ytra. Sá sigur fleytti Tyrkjum á Evrópumótið. Ítalinn er búinn að dæma níu leiki í deild og Meistaradeild á þessari leiktíð og gefa að meðaltali 3,5 gul spjöld í leik. Rocchi er aðeins búinn að lyfta rauða spjaldinu einu sinni það sem af er tímabilinu. Leikur Króatíu og Íslands hefst klukkan 17.00 á laugardaginn. Bæði lið eru með sjö stig eftir þrjá leiki en það lið sem hefur betur á Maksimir-vellinum mun verma toppsætið alveg fram í mars. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Sjá meira
Gianluca Rocchi, 43 ára gamall Ítali, dæmir leik Íslands og Króatíu í undankeppni HM 2018 á laugardaginn en leikurinn fer fram á Maksimir-vellinum í Zagreb. Rocchi hefur verið FIFA-dómari síðan 2008 og dæmt í Meistaradeildinni síðan árið 2010. Hann hefur aldrei dæmt í lokakeppni HM né EM en var einn af dómurunum á Ólympíuleikunum í Lundúnum árið 2012. Síðasti leikur hans á alþjóða vettvangi var Meistaradeildarleikur PSV Eindhoven og Bayern München í síðustu viku en þar gaf hann Robert Lewandowski, leikmanni Bayern, vítaspyrnu sem hann skoraði úr. Dómurinn var hárréttur. Rocchi er ekki að fara að dæma í fyrsta sinn hjá íslenska landsliðinu. Hann hélt einnig um flautuna í síðasta leik strákanna okkar í undankeppni EM 2016 þar sem þeir töpuðu, 1-0, gegn Tyrklandi ytra. Sá sigur fleytti Tyrkjum á Evrópumótið. Ítalinn er búinn að dæma níu leiki í deild og Meistaradeild á þessari leiktíð og gefa að meðaltali 3,5 gul spjöld í leik. Rocchi er aðeins búinn að lyfta rauða spjaldinu einu sinni það sem af er tímabilinu. Leikur Króatíu og Íslands hefst klukkan 17.00 á laugardaginn. Bæði lið eru með sjö stig eftir þrjá leiki en það lið sem hefur betur á Maksimir-vellinum mun verma toppsætið alveg fram í mars.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Sjá meira