Björk fékk gesti í Eldborg til að dansa og syngja Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. nóvember 2016 21:49 Björk á tónleikum í London í september. Vísir/Getty Björk Guðmundsdóttir tróð upp á tónleikum í Eldborgarsal Hörpu í dag. Tónleikarnir stóðu yfir í um tvo tíma og virðist almenn ánægja ríkja með þá ef marka má tónleikagesti sem Vísir ræddi við og ummæli á samfélagsmiðlum. Þetta er í fyrsta skipti sem Björk kemur fram í Eldborg. Björk átti að spila á Iceland Airwaves í fyrra en þurfti að aflýsa tónleikunum vegna radderfiðleika. Ári síðar er hún mætt og verður raunar með aðra tónleika í Hörpu á þriðjudaginn. Björk spilaði fjölmörg lög af nýjustu plötu sinni Vulnicura ásamt fleirum en lauk svo tónleikunum á laginu Pluto af plötunni Homogenic. Áður en hún flutti lagið hvatti hún tónleikagesti til að standa á fætur, dansa og syngja með. Tónleikagestir hlýddu listamanninum og brutust út mikil fagnaðarlæti í lok tónleikanna. Meðal tónleikagesta voru Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og David Fricke, aðstoðarritstjóri tónlistartímaritsins Rolling Stone.Ítarlega verður fjallað um tónleika Bjarkar á Vísi á morgun. I was close but not this close. She looked like a white glowing light in my photos so I'm just sharing better ones... ..... #Repost @rafaelmosna with @repostapp ・・・ #bjork #airwaves #firstrowwithpopcorn A photo posted by Lindsay Gibb (@gibbloso) on Nov 5, 2016 at 2:17pm PDT #Bjork time. A photo posted by Reykjavik Grapevine (@rvkgrapevine) on Nov 5, 2016 at 10:03am PDT No “tunes”, no “hits” - just a mesmerising, transcendent musical journey in the company of a genius. #Airwaves #Harpa #bjork A photo posted by John Lloyd (@johnhglloyd) on Nov 5, 2016 at 1:50pm PDT That speck of magical blue dust is #Björk ☄️ A photo posted by Stereogum (@stereogum) on Nov 5, 2016 at 12:12pm PDT Things to do before I die - listening to one of the greatest #artists of #iceland. In Iceland: #Björk --- #Check! #Live in #reykjavik. #thingstodobeforeyoudie #thingstodobeforeidie #bucketlist #musik #music #grandios #fabulous #harpa #airwaves #airwaves16 #icelandairwaves #icelandairwaves2016 #bjørk #island #dingediemantunmuss #icelanssymphonicorchestra A photo posted by Jan (@janmussran) on Nov 5, 2016 at 11:18am PDT #bjork #airwaves A photo posted by Felipe Perroni (@p.perroni) on Nov 5, 2016 at 2:19pm PDT Airwaves Björk Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Hitti yfirmanninn frá Portland á fylleríi í miðbæ Reykjavíkur Óhætt er að segja að Hannah Lee sé góðvinur Airwaves en hún er nú á hátíðinni þriðja árið í röð og lumar á nokkrum góðum sögum. 5. nóvember 2016 15:00 Biggi á Airwaves: Dáleiðandi stelpurokk, tvífarar og íslenskir prinsar Biggi sá Warpaint, Frankie Cosmos, Prins Póló og Sturlu Atlas í gærkvöldi. 5. nóvember 2016 14:57 Svona var röðin á Of Monsters and Men í gær Röðin á Nasa náði alla leið inn á Austurstræti. 5. nóvember 2016 14:15 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir tróð upp á tónleikum í Eldborgarsal Hörpu í dag. Tónleikarnir stóðu yfir í um tvo tíma og virðist almenn ánægja ríkja með þá ef marka má tónleikagesti sem Vísir ræddi við og ummæli á samfélagsmiðlum. Þetta er í fyrsta skipti sem Björk kemur fram í Eldborg. Björk átti að spila á Iceland Airwaves í fyrra en þurfti að aflýsa tónleikunum vegna radderfiðleika. Ári síðar er hún mætt og verður raunar með aðra tónleika í Hörpu á þriðjudaginn. Björk spilaði fjölmörg lög af nýjustu plötu sinni Vulnicura ásamt fleirum en lauk svo tónleikunum á laginu Pluto af plötunni Homogenic. Áður en hún flutti lagið hvatti hún tónleikagesti til að standa á fætur, dansa og syngja með. Tónleikagestir hlýddu listamanninum og brutust út mikil fagnaðarlæti í lok tónleikanna. Meðal tónleikagesta voru Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og David Fricke, aðstoðarritstjóri tónlistartímaritsins Rolling Stone.Ítarlega verður fjallað um tónleika Bjarkar á Vísi á morgun. I was close but not this close. She looked like a white glowing light in my photos so I'm just sharing better ones... ..... #Repost @rafaelmosna with @repostapp ・・・ #bjork #airwaves #firstrowwithpopcorn A photo posted by Lindsay Gibb (@gibbloso) on Nov 5, 2016 at 2:17pm PDT #Bjork time. A photo posted by Reykjavik Grapevine (@rvkgrapevine) on Nov 5, 2016 at 10:03am PDT No “tunes”, no “hits” - just a mesmerising, transcendent musical journey in the company of a genius. #Airwaves #Harpa #bjork A photo posted by John Lloyd (@johnhglloyd) on Nov 5, 2016 at 1:50pm PDT That speck of magical blue dust is #Björk ☄️ A photo posted by Stereogum (@stereogum) on Nov 5, 2016 at 12:12pm PDT Things to do before I die - listening to one of the greatest #artists of #iceland. In Iceland: #Björk --- #Check! #Live in #reykjavik. #thingstodobeforeyoudie #thingstodobeforeidie #bucketlist #musik #music #grandios #fabulous #harpa #airwaves #airwaves16 #icelandairwaves #icelandairwaves2016 #bjørk #island #dingediemantunmuss #icelanssymphonicorchestra A photo posted by Jan (@janmussran) on Nov 5, 2016 at 11:18am PDT #bjork #airwaves A photo posted by Felipe Perroni (@p.perroni) on Nov 5, 2016 at 2:19pm PDT
Airwaves Björk Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Hitti yfirmanninn frá Portland á fylleríi í miðbæ Reykjavíkur Óhætt er að segja að Hannah Lee sé góðvinur Airwaves en hún er nú á hátíðinni þriðja árið í röð og lumar á nokkrum góðum sögum. 5. nóvember 2016 15:00 Biggi á Airwaves: Dáleiðandi stelpurokk, tvífarar og íslenskir prinsar Biggi sá Warpaint, Frankie Cosmos, Prins Póló og Sturlu Atlas í gærkvöldi. 5. nóvember 2016 14:57 Svona var röðin á Of Monsters and Men í gær Röðin á Nasa náði alla leið inn á Austurstræti. 5. nóvember 2016 14:15 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Fólkið á Airwaves: Hitti yfirmanninn frá Portland á fylleríi í miðbæ Reykjavíkur Óhætt er að segja að Hannah Lee sé góðvinur Airwaves en hún er nú á hátíðinni þriðja árið í röð og lumar á nokkrum góðum sögum. 5. nóvember 2016 15:00
Biggi á Airwaves: Dáleiðandi stelpurokk, tvífarar og íslenskir prinsar Biggi sá Warpaint, Frankie Cosmos, Prins Póló og Sturlu Atlas í gærkvöldi. 5. nóvember 2016 14:57
Svona var röðin á Of Monsters and Men í gær Röðin á Nasa náði alla leið inn á Austurstræti. 5. nóvember 2016 14:15