Telja að al-Baghdadi hafi flúið frá Mosúl Atli ísleifsson skrifar 4. nóvember 2016 10:50 Boris Johnson er utanríkisráðherra Bretlands. Vísir/AFP Leyniþjónustur á Vesturlöndum telja að Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi hryðjuverkasamtakanna ISIS, hafi flúið borgina Mosúl í Írak. Írakskar og kúrdískar öryggissveitir sækja nú hart að borginni og reyna að ná borginni aftur út höndum ISIS sem náðu borginni á sitt vald í júní 2014. Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, sagði breskum þingmönnum frá því í gær að leyniþjónustan telji al-Baghdadi hafa „yfirgefið svæðið“. Breska blaðið Guardian greinir frá þessu. Baghdadi hvatti í gær sína menn í Mosúl til dáða og sagðist sannfærður um sigur í baráttunni um borgina. Áróðursdeild ISIS birti hljóðupptöku með orðum al-Baghdadi þar sem hann hvatti jafnframt stuðningsmenn ISIS í öðrum löndum til að framkvæma sjálfsvígsárásir, valda eyðileggingu og láta blóð vantrúaðra flæða. Talið er að um fimm þúsund vígamenn ISIS séu í borginni og segir al-Baghdadi að það sé þúsund sinnum betra að berjast til síðasta blóðdropa í stað þess að flýja í skömm. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Forsætisráðherra Íraka hvetur ISIS-liða í Mosúl til að gefast upp Haider al-Abadi kom fram í sjónvarpsávarpi í nótt þar sem hann sagði liðsmenn ISIS aðeins eiga tvo kosti í stöðunni, annað hvort gefast þeir upp nú þegar, eða þeir deyja. 1. nóvember 2016 10:01 Íraksher kominn inn í úthverfi Mosúlborgar Tugir þúsunda hafa flúið frá nágrannabyggðum Mosúl síðan sóknin hófst fyrir rúmri viku. Bandaríkjaher sagður hafa orðið átta manna fjölskyldu að bana með loftárás á heimili hennar. Á meðal þeirra sem fórust voru átta börn. 2. nóvember 2016 07:00 Baghdadi hvetur til sjálfsvígsárása Áróðursdeild ISIS sendi í morgun frá sér hljóðupptöku sem sögð er innihalda hvatningarorð frá leiðtoga samtakanna. 3. nóvember 2016 08:20 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Leyniþjónustur á Vesturlöndum telja að Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi hryðjuverkasamtakanna ISIS, hafi flúið borgina Mosúl í Írak. Írakskar og kúrdískar öryggissveitir sækja nú hart að borginni og reyna að ná borginni aftur út höndum ISIS sem náðu borginni á sitt vald í júní 2014. Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, sagði breskum þingmönnum frá því í gær að leyniþjónustan telji al-Baghdadi hafa „yfirgefið svæðið“. Breska blaðið Guardian greinir frá þessu. Baghdadi hvatti í gær sína menn í Mosúl til dáða og sagðist sannfærður um sigur í baráttunni um borgina. Áróðursdeild ISIS birti hljóðupptöku með orðum al-Baghdadi þar sem hann hvatti jafnframt stuðningsmenn ISIS í öðrum löndum til að framkvæma sjálfsvígsárásir, valda eyðileggingu og láta blóð vantrúaðra flæða. Talið er að um fimm þúsund vígamenn ISIS séu í borginni og segir al-Baghdadi að það sé þúsund sinnum betra að berjast til síðasta blóðdropa í stað þess að flýja í skömm.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Forsætisráðherra Íraka hvetur ISIS-liða í Mosúl til að gefast upp Haider al-Abadi kom fram í sjónvarpsávarpi í nótt þar sem hann sagði liðsmenn ISIS aðeins eiga tvo kosti í stöðunni, annað hvort gefast þeir upp nú þegar, eða þeir deyja. 1. nóvember 2016 10:01 Íraksher kominn inn í úthverfi Mosúlborgar Tugir þúsunda hafa flúið frá nágrannabyggðum Mosúl síðan sóknin hófst fyrir rúmri viku. Bandaríkjaher sagður hafa orðið átta manna fjölskyldu að bana með loftárás á heimili hennar. Á meðal þeirra sem fórust voru átta börn. 2. nóvember 2016 07:00 Baghdadi hvetur til sjálfsvígsárása Áróðursdeild ISIS sendi í morgun frá sér hljóðupptöku sem sögð er innihalda hvatningarorð frá leiðtoga samtakanna. 3. nóvember 2016 08:20 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Forsætisráðherra Íraka hvetur ISIS-liða í Mosúl til að gefast upp Haider al-Abadi kom fram í sjónvarpsávarpi í nótt þar sem hann sagði liðsmenn ISIS aðeins eiga tvo kosti í stöðunni, annað hvort gefast þeir upp nú þegar, eða þeir deyja. 1. nóvember 2016 10:01
Íraksher kominn inn í úthverfi Mosúlborgar Tugir þúsunda hafa flúið frá nágrannabyggðum Mosúl síðan sóknin hófst fyrir rúmri viku. Bandaríkjaher sagður hafa orðið átta manna fjölskyldu að bana með loftárás á heimili hennar. Á meðal þeirra sem fórust voru átta börn. 2. nóvember 2016 07:00
Baghdadi hvetur til sjálfsvígsárása Áróðursdeild ISIS sendi í morgun frá sér hljóðupptöku sem sögð er innihalda hvatningarorð frá leiðtoga samtakanna. 3. nóvember 2016 08:20