Jón Arnór gæti spilað með KR fyrir áramót Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. nóvember 2016 13:15 Jón Arnór Stefánsson er búinn að vera borgaralega klæddur það sem af er leiktíðar. vísir/anton brink Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR í Domino's-deild karla í körfubolta, gæti snúið aftur fyrir áramót og spilað með Íslandsmeisturunum í fyrri hluta deildarkeppninnar.Þetta kemur fram á heimasíðu KR þar sem segir að Jón Arnór fór í speglun síðastliðinn fimmtudag. Hann er verkjaminni, líður vel og er kominn á fullt í endurhæfingu. Áætlað er að endurhæfingin taki um fjórar vikur og er því, sem fyrr segir, vonast til að þessi besti körfuboltamaður þjóðarinnar geti spilað með KR áður en fyrri umferðinni í Domino´s-deildinni lýkur. KR hefur reyndar ekkert saknað Jóns en liðið trónir á toppi deildarinnar með átta stig af átta mögulegum en það er búið að pakka saman öllum mótherjum sínum. Nú síðast valtaði liðið yfir Hauka sem það mætti í lokaúrslitum deildarinnar í maí. KR var einnig án Pavels Ermolinskij fyrstu þrjár umferðirnar vegna meiðsla en Pavel sneri aftur í sigrinum gegn Haukum og má búast við því að meistarar síðustu þriggja ára verði orðnir fullmannaðir fyrir áramót. Jón Arnór spilaði síðast leik á Íslandsmótinu fyrir KR í lokaúrslitunum árið 2009 þegar vesturbæjarliðið vann Grindavík í frægum oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Dominos-deild karla Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Fleiri fréttir Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR í Domino's-deild karla í körfubolta, gæti snúið aftur fyrir áramót og spilað með Íslandsmeisturunum í fyrri hluta deildarkeppninnar.Þetta kemur fram á heimasíðu KR þar sem segir að Jón Arnór fór í speglun síðastliðinn fimmtudag. Hann er verkjaminni, líður vel og er kominn á fullt í endurhæfingu. Áætlað er að endurhæfingin taki um fjórar vikur og er því, sem fyrr segir, vonast til að þessi besti körfuboltamaður þjóðarinnar geti spilað með KR áður en fyrri umferðinni í Domino´s-deildinni lýkur. KR hefur reyndar ekkert saknað Jóns en liðið trónir á toppi deildarinnar með átta stig af átta mögulegum en það er búið að pakka saman öllum mótherjum sínum. Nú síðast valtaði liðið yfir Hauka sem það mætti í lokaúrslitum deildarinnar í maí. KR var einnig án Pavels Ermolinskij fyrstu þrjár umferðirnar vegna meiðsla en Pavel sneri aftur í sigrinum gegn Haukum og má búast við því að meistarar síðustu þriggja ára verði orðnir fullmannaðir fyrir áramót. Jón Arnór spilaði síðast leik á Íslandsmótinu fyrir KR í lokaúrslitunum árið 2009 þegar vesturbæjarliðið vann Grindavík í frægum oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn.
Dominos-deild karla Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Fleiri fréttir Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sjá meira