Versta tap Bandaríkjanna í áratugi | Aron á bekknum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. nóvember 2016 08:00 Jürgen Klinsmann, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna. Vísir/Getty Starf Jürgen Klinsmann sem landsliðsþjálfari Bandaríkjanna virðist hanga á bláþræði eftir að lið hans steinlá fyrir Kostaríku, 4-0, í undankeppni HM 2018. Bandaríkin hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum í lokaumferð undankeppninnar og er neðst í riðlinum án stiga. Bandaríkin hefur aldrei fyrr tapað tveimur fyrstu leikjunum sínum á þessu stigi undankeppninnar. Bandaríkin tapaði fyrir Mexíkó, 2-1, á heimavelli á föstudagskvöldið. Kostaríka hefur að sama skapi unnið tvo fyrstu leiki sína í keppninni og er eina liðið í riðlinum með fullt hús stiga. Þetta er versta tap Bandaríkjanna í undankeppni HM í 36 ár. Þetta er enn fremur í fyrsta sinn sem að Bandríkin fær á sig fjögur mörk í leik í undankeppni HM síðan liðið tapaði fyrir Kanada árið 1968. Þetta er enn fremur stærsta tap liðsins í leik þar sem liðið nær ekki að skora síðan 1957. Aron Jóhannsson kom ekkert við sögu í leiknum í nótt en hann var sömuleiðis ónotaður varamaður í leiknum gegn Mexíkó á föstudag. Joel Campbell, leikmaður Arsenal sem er nú í láni hjá Sporting Lissabon í Portúgal, kom inn á sem varamaður á 66. mínútu og skoraði tvö síðustu mörk Kostaríku í leiknum. Sex lið eru í riðlinum í undankeppninni og þrjú efstu komast beint áfram í lokakeppnina sem fer fram í Rússlandi. Liðið í fjórða sæti tryggir sér þátttökurétt í umspili. Næsti leikur Bandaríkjanna verður Hondúras í mars en svo gæti farið að búið verði að skipta um landsliðsþjálfara þá. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Sjá meira
Starf Jürgen Klinsmann sem landsliðsþjálfari Bandaríkjanna virðist hanga á bláþræði eftir að lið hans steinlá fyrir Kostaríku, 4-0, í undankeppni HM 2018. Bandaríkin hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum í lokaumferð undankeppninnar og er neðst í riðlinum án stiga. Bandaríkin hefur aldrei fyrr tapað tveimur fyrstu leikjunum sínum á þessu stigi undankeppninnar. Bandaríkin tapaði fyrir Mexíkó, 2-1, á heimavelli á föstudagskvöldið. Kostaríka hefur að sama skapi unnið tvo fyrstu leiki sína í keppninni og er eina liðið í riðlinum með fullt hús stiga. Þetta er versta tap Bandaríkjanna í undankeppni HM í 36 ár. Þetta er enn fremur í fyrsta sinn sem að Bandríkin fær á sig fjögur mörk í leik í undankeppni HM síðan liðið tapaði fyrir Kanada árið 1968. Þetta er enn fremur stærsta tap liðsins í leik þar sem liðið nær ekki að skora síðan 1957. Aron Jóhannsson kom ekkert við sögu í leiknum í nótt en hann var sömuleiðis ónotaður varamaður í leiknum gegn Mexíkó á föstudag. Joel Campbell, leikmaður Arsenal sem er nú í láni hjá Sporting Lissabon í Portúgal, kom inn á sem varamaður á 66. mínútu og skoraði tvö síðustu mörk Kostaríku í leiknum. Sex lið eru í riðlinum í undankeppninni og þrjú efstu komast beint áfram í lokakeppnina sem fer fram í Rússlandi. Liðið í fjórða sæti tryggir sér þátttökurétt í umspili. Næsti leikur Bandaríkjanna verður Hondúras í mars en svo gæti farið að búið verði að skipta um landsliðsþjálfara þá.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Sjá meira