Nigel Farage fyrsti breski stjórnmálamaðurinn sem hittir Trump eftir kosningarnar Birgir Olgeirsson skrifar 12. nóvember 2016 23:28 Nigel Farage, leiðtogi breska sjálfstæðisflokksins. Vísir/EPA Nigel Farage, leiðtogi breska sjálfstæðisflokksins (UKIP), varð í kvöld fyrsti breski stjórnmálamaðurinn til að hitta Donald Trump eftir að hann var kjörinn forseti Bandaríkjanna.Greint er frá þessu á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC en þar er haft eftir talsmanni UKIP að Farage hafi rætt „frelsi og sigur“ við Trump á fundi þeirra í Trump-turninum í New York. Farage hafði fyrir fundinn haldið því fram að Theresa May, forsætisráðherra Breta, yrði að hafa gott samband við nýkjörinn forseta Bandaríkjanna. „Ég held að hann verði að hitta hana. Hennar teymi hefur verið afar dónalegt í garð Trump, svo það þarf að bæta það samband,“ sagði Farage við Fox News. „Trump er Bretavinur, hann veit og þekkir hvað þessar frábæru þjóðir hafa gert saman. Og til allrar hamingju eru við að nálgast endalok Bandaríkjaforseta sem hafði óbeit á Bretlandi.“ BBC hefur eftir talsmanni breska forsætisráðuneytisins að Farage hefði ekkert hlutverk í samskiptum ráðuneytisins við verðandi forseta Bandaríkjanna og stjórn hans. Theresa May áætlar að hitta Trump á fyrstu þremur mánuðum næsta árs. Donald Trump Tengdar fréttir Lýðskrumsflokkarnir fagna Trump Evrópskir stjórnmálaflokkar sem hafa varað við innflytjendum og barist gegn alþjóðavæðingu líta á sigur Donalds Trump sem hvatningu til dáða og hlakka til framhaldsins. 11. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fleiri fréttir Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Sjá meira
Nigel Farage, leiðtogi breska sjálfstæðisflokksins (UKIP), varð í kvöld fyrsti breski stjórnmálamaðurinn til að hitta Donald Trump eftir að hann var kjörinn forseti Bandaríkjanna.Greint er frá þessu á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC en þar er haft eftir talsmanni UKIP að Farage hafi rætt „frelsi og sigur“ við Trump á fundi þeirra í Trump-turninum í New York. Farage hafði fyrir fundinn haldið því fram að Theresa May, forsætisráðherra Breta, yrði að hafa gott samband við nýkjörinn forseta Bandaríkjanna. „Ég held að hann verði að hitta hana. Hennar teymi hefur verið afar dónalegt í garð Trump, svo það þarf að bæta það samband,“ sagði Farage við Fox News. „Trump er Bretavinur, hann veit og þekkir hvað þessar frábæru þjóðir hafa gert saman. Og til allrar hamingju eru við að nálgast endalok Bandaríkjaforseta sem hafði óbeit á Bretlandi.“ BBC hefur eftir talsmanni breska forsætisráðuneytisins að Farage hefði ekkert hlutverk í samskiptum ráðuneytisins við verðandi forseta Bandaríkjanna og stjórn hans. Theresa May áætlar að hitta Trump á fyrstu þremur mánuðum næsta árs.
Donald Trump Tengdar fréttir Lýðskrumsflokkarnir fagna Trump Evrópskir stjórnmálaflokkar sem hafa varað við innflytjendum og barist gegn alþjóðavæðingu líta á sigur Donalds Trump sem hvatningu til dáða og hlakka til framhaldsins. 11. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fleiri fréttir Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Sjá meira
Lýðskrumsflokkarnir fagna Trump Evrópskir stjórnmálaflokkar sem hafa varað við innflytjendum og barist gegn alþjóðavæðingu líta á sigur Donalds Trump sem hvatningu til dáða og hlakka til framhaldsins. 11. nóvember 2016 07:00