Sjáðu alla Jólastjörnuþættina: Guðrún Lilja valin úr hópi um rúmlega 200 keppenda Stefán Árni Pálsson skrifar 28. nóvember 2016 13:30 Guðrún Lilja var mögnuð í þáttunum. Úrslit Jólastjörnunnar 2016 voru kynnt í lokaþætti sérstakrar þáttaraðar um leitina að Jólastjörnunni á Stöð 2 á fimmtudag. Jólastjarnan í ár er Guðrún Lilja Dagbjartsdóttir en upphaflega tóku rúmlega tvö hundruð krakkar þátt í keppninni með því að senda inn myndband. Tólf krökkum var svo boðið í úrslit sem sýnt var frá í þáttunum á Stöð 2. Þar stóð Guðrún Lilja uppi sem sigurvegari en dómarar voru Björgvin Halldórsson, Jóhanna Guðrún og Gissur Páll. Frammistöðu hennar í prufunum má sjá hér. Guðrún Lilja flutti í prufunum lögin Make You Feel My Love með Adele og Everybody Loves a Lover með Doris Day, sem Ellý Vilhjálms og Raggi Bjarna gerðu að smelli á íslensku. Nú bíður það verkefni Guðrúnar Lilju að koma fram á umfangsmestu jólatónleikum ársins, á stærsta sviði landsins með aragrúa af stórstjörnum laugardaginn 10. desember í Höllinni á Jólagestum Björgvins. Hún er í miðju kafi nú þegar að velja lög og undirbúa sín atriði með Gunnari Helga leikstjóra, Þóri Baldurssyni tónlistarstjóra og fleirum sem að tónleikunum koma. Svo taka við stífar æfingar alla tónleikavikuna sem lýkur með því að Guðrún Lilja kemur fram fyrir framan sex þúsund tónleikagesti laugardaginn 10. desember. Hér að neðan má sjá alla þættina þrjá í seríunni um Jólastjörnuna. Jólafréttir Jólastjarnan Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Fleiri fréttir „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira
Úrslit Jólastjörnunnar 2016 voru kynnt í lokaþætti sérstakrar þáttaraðar um leitina að Jólastjörnunni á Stöð 2 á fimmtudag. Jólastjarnan í ár er Guðrún Lilja Dagbjartsdóttir en upphaflega tóku rúmlega tvö hundruð krakkar þátt í keppninni með því að senda inn myndband. Tólf krökkum var svo boðið í úrslit sem sýnt var frá í þáttunum á Stöð 2. Þar stóð Guðrún Lilja uppi sem sigurvegari en dómarar voru Björgvin Halldórsson, Jóhanna Guðrún og Gissur Páll. Frammistöðu hennar í prufunum má sjá hér. Guðrún Lilja flutti í prufunum lögin Make You Feel My Love með Adele og Everybody Loves a Lover með Doris Day, sem Ellý Vilhjálms og Raggi Bjarna gerðu að smelli á íslensku. Nú bíður það verkefni Guðrúnar Lilju að koma fram á umfangsmestu jólatónleikum ársins, á stærsta sviði landsins með aragrúa af stórstjörnum laugardaginn 10. desember í Höllinni á Jólagestum Björgvins. Hún er í miðju kafi nú þegar að velja lög og undirbúa sín atriði með Gunnari Helga leikstjóra, Þóri Baldurssyni tónlistarstjóra og fleirum sem að tónleikunum koma. Svo taka við stífar æfingar alla tónleikavikuna sem lýkur með því að Guðrún Lilja kemur fram fyrir framan sex þúsund tónleikagesti laugardaginn 10. desember. Hér að neðan má sjá alla þættina þrjá í seríunni um Jólastjörnuna.
Jólafréttir Jólastjarnan Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Fleiri fréttir „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira