Leggingsbuxurnar snúa aftur Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 11:00 Eru leggings leyfilegar í dag? Myndir/Getty Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt. Mest lesið Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour
Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt.
Mest lesið Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour