Conor McGregor missir fjaðurvigtarbeltið Smári Jökull Jónsson skrifar 27. nóvember 2016 11:51 Conor McGregor er ekki lengur handhafi tveggja belta hjá UFC. vísir/getty UFC hefur tekið fjaðurvigtarbeltið af Conor McGregor en þetta kom fram í útsendingu UFC í gær frá bardaga í Ástralíu. Deildar meiningar eru um það hvort McGregor lét beltið sjálfur af hendi eða hvort UFC tók það af honum. Conor McGregor vann fjaðurvigtarbeltið í desember árið 2015 en hann vann léttvigtarbeltið fyrir þremur vikum síðan eftir sigur á Eddie Alvarez á UFC 205 og varð þá sá fyrsti í sögu UFC til að vera handhafi tveggja titla samtímis. Sú sæla entist þó ekki lengi því UFC hefur tekið fjaðurvigtarbeltið af McGregor þar sem hann hefur ekki keppt nóg í þeim þyngdarflokki að undanförnu. UFC vill reyndar meina að McGregor hafi gefið beltið sjálfviljugur af hendi en mörgum finnst það ansi ólíklegt. Fjölmiðlamaðurinn Ariel Herwani segir að UFC hafi neytt Írann knáa til að gefa frá sér beltið og ekki ólíklegt að við eigum eitthvað eftir að heyra frá honum sjálfum tjá sig um þetta mál á næstunni. UFC says McGregor has "relinquished" the 145 title. I'm told he never agreed to that, as we reported earlier, but UFC w/i rights to strip. — Ariel Helwani (@arielhelwani) November 27, 2016Jose Aldo er nú titlaður meistari í fjaðurvigt og þeir Max Holloway og Anthony Pettis munu nú berjast um að mæta Aldo í titilbardaga. Bardagi þeirra Holloway og Pettis á UFC 206 í Toronto hefur nú verið settur sem aðalbardaginn það kvöld og sigurvegarinn mun mæta Aldo á næsta ári. Íþróttir MMA Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Fleiri fréttir Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Svarar því af hverju valdatíð Alonso hjá Real endaði svo snögglega Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Sjá meira
UFC hefur tekið fjaðurvigtarbeltið af Conor McGregor en þetta kom fram í útsendingu UFC í gær frá bardaga í Ástralíu. Deildar meiningar eru um það hvort McGregor lét beltið sjálfur af hendi eða hvort UFC tók það af honum. Conor McGregor vann fjaðurvigtarbeltið í desember árið 2015 en hann vann léttvigtarbeltið fyrir þremur vikum síðan eftir sigur á Eddie Alvarez á UFC 205 og varð þá sá fyrsti í sögu UFC til að vera handhafi tveggja titla samtímis. Sú sæla entist þó ekki lengi því UFC hefur tekið fjaðurvigtarbeltið af McGregor þar sem hann hefur ekki keppt nóg í þeim þyngdarflokki að undanförnu. UFC vill reyndar meina að McGregor hafi gefið beltið sjálfviljugur af hendi en mörgum finnst það ansi ólíklegt. Fjölmiðlamaðurinn Ariel Herwani segir að UFC hafi neytt Írann knáa til að gefa frá sér beltið og ekki ólíklegt að við eigum eitthvað eftir að heyra frá honum sjálfum tjá sig um þetta mál á næstunni. UFC says McGregor has "relinquished" the 145 title. I'm told he never agreed to that, as we reported earlier, but UFC w/i rights to strip. — Ariel Helwani (@arielhelwani) November 27, 2016Jose Aldo er nú titlaður meistari í fjaðurvigt og þeir Max Holloway og Anthony Pettis munu nú berjast um að mæta Aldo í titilbardaga. Bardagi þeirra Holloway og Pettis á UFC 206 í Toronto hefur nú verið settur sem aðalbardaginn það kvöld og sigurvegarinn mun mæta Aldo á næsta ári.
Íþróttir MMA Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Fleiri fréttir Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Svarar því af hverju valdatíð Alonso hjá Real endaði svo snögglega Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Sjá meira