Hörður Axel á heimleið á ný 20. nóvember 2016 19:14 Hörður Axel í búningi Keflavíkur fyrir sex árum síðan. vísir/daníel Hörður Axel Vilhjálmsson, leikstjórnandi íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, er á heimleið en hann greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í kvöld. Hörður Axel samdi við Keflavík í upphafi sumars en ákvað að semja við lið í Grikklandi. Hörður stoppaði stutt við þar og tók tvo leiki með Keflavík áður en hann samdi við Hubo Limburg United í Belgíu. Segir hann í pistli á Facebook-síðu sinni að hann sé á heimleið á ný þar sem hann sé farinn að sjá hlutina í nýju ljósi. Samkvæmt heimildum íþróttardeildar 365 mun Hörður semja við Keflavík á ný og verður hann með liðinu gegn Haukum á föstudaginn. Pistilinn hans á Facebook má lesa hér fyrir neðan.Að hafa spilað sem atvinnumaður er bæði forréttindi og uppskera af mikilli vinnu, vinna sem þú áttar þig á að er svo bara rétt að byrja þegar þú ferð út í harða heim atvinnumennskunnar.Ég hef fengið að upplifa ýmsa hluti seinustu ár í atvinnumennsku bæði góða og slæma, eins og gengur og gerist.Sama hvað hefur bjátað á hefur aldrei neitt í raun verið inn í myndinni en að halda áfram!Þangað til núna.Fyrst núna er ég að átta mig á að það eru ýmsir hlutir sem eru stærri en körfubolti.Þegar við komum hingað út til Belgíu fundum við eftir nokkra daga að þetta væri ekki eitthvað sem okkur langaði að gera. Eins og staðan er í dag var þetta bara ekkert spennandi.Þetta eru tímar sem maður mun aldrei fá aftur og þess vegna höfum við ákveðið að koma heim og njóta þess sem lífið hefur upp á að bjóða fyrir okkur og verðandi erfingja í okkar umhverfi umkringd fjölskyldu og vinum. Dominos-deild karla Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals Sjá meira
Hörður Axel Vilhjálmsson, leikstjórnandi íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, er á heimleið en hann greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í kvöld. Hörður Axel samdi við Keflavík í upphafi sumars en ákvað að semja við lið í Grikklandi. Hörður stoppaði stutt við þar og tók tvo leiki með Keflavík áður en hann samdi við Hubo Limburg United í Belgíu. Segir hann í pistli á Facebook-síðu sinni að hann sé á heimleið á ný þar sem hann sé farinn að sjá hlutina í nýju ljósi. Samkvæmt heimildum íþróttardeildar 365 mun Hörður semja við Keflavík á ný og verður hann með liðinu gegn Haukum á föstudaginn. Pistilinn hans á Facebook má lesa hér fyrir neðan.Að hafa spilað sem atvinnumaður er bæði forréttindi og uppskera af mikilli vinnu, vinna sem þú áttar þig á að er svo bara rétt að byrja þegar þú ferð út í harða heim atvinnumennskunnar.Ég hef fengið að upplifa ýmsa hluti seinustu ár í atvinnumennsku bæði góða og slæma, eins og gengur og gerist.Sama hvað hefur bjátað á hefur aldrei neitt í raun verið inn í myndinni en að halda áfram!Þangað til núna.Fyrst núna er ég að átta mig á að það eru ýmsir hlutir sem eru stærri en körfubolti.Þegar við komum hingað út til Belgíu fundum við eftir nokkra daga að þetta væri ekki eitthvað sem okkur langaði að gera. Eins og staðan er í dag var þetta bara ekkert spennandi.Þetta eru tímar sem maður mun aldrei fá aftur og þess vegna höfum við ákveðið að koma heim og njóta þess sem lífið hefur upp á að bjóða fyrir okkur og verðandi erfingja í okkar umhverfi umkringd fjölskyldu og vinum.
Dominos-deild karla Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals Sjá meira