Poppkastið - Jólatónleikabilun á Íslandi: „Þetta er mikill peningur“ Hulda Hólmkelsdóttir og Stefán Árni Pálsson skrifa 2. desember 2016 13:00 Vísir Í Poppkasti vikunnar er farið yfir tónleikaæði Íslendinga en Rammstein og Red Hot Chili Peppers hafa boðað komu sýna til landsins og jónatónleikaæðið er að hefjast á Íslandi. Þá er einnig farið yfir það hversu langt má ganga þegar kemur að lýtaaðgerðum og er rétt að nota hljómsveitina Nickleback til að sporna við ölvunarakstri. Var Brad Pitt hamingjusamari með Jennifer Aniston? Og í ljós kom í vikunni að tónlistarkonan Cheryl Cole er barnshafandi. Þá fá Hulda og Stefán til sín góðan gest, tónlistarmanninn Braga Valdimar Skúlason sem fer yfir jólatónleikamenninguna á Íslandi og hvernig svona lítil þjóð getur staðið að svona mörgum tónleikum. Bragi er meðlimur hljómsveitarinnar Baggalúts en sveitin stendur fyrir 17 jólatónleikum í Háskólabíói í desember. Hann segir að vissulega sé mikill peningur í þessum bransa, en það þurfi aftur á móti að halda alla þessa tónleika, margir koma að verkefninu og þetta sé gríðarlega vinna.Poppkastið er hlaðvarpsþáttur á Vísi. Umsjónarmenn þáttarins eru Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) og Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm). Í þættinum er farið yfir víðan völl í dægurmálafréttum, farið yfir fréttir vikunnar auk þess sem Stefán og Hulda fá til sín góða gesti til að ræða dægurmálin. Hér að neðan má hlusta á fjórða þáttinn af Poppkastinu sem kemur út alla föstudaga á Vísi. Poppkastið er aðgengilegt í hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. iTunes. Hér má fylgjast með Poppkastinu á Facebook. Poppkastið Tengdar fréttir Poppkastið: Sagan segir að íslenskar söngkonur hafi sungið fyrir Britney Spears inn á plötu Í Poppkasti vikunnar er farið yfir stóra Kanye West málið og hver staðan er á rapparanum. Í vikunni bárust fréttir af því að Dhani Harrison og Sólveig Káradóttir séu að skilja og Katy Perry og Orlando Bloom séu einnig hætt saman eftir tíu mánuða samband. 25. nóvember 2016 13:00 Poppkastið: Verstu íslensku sjónvarpsþættirnir, Sara svarar og goðsögn kveður Í Poppkasti vikunnar er farið yfir IKEA-geitar brunann mikla og forsetabuffið umdeilda. Þá er einnig farið yfir svar Söru Heimis við Rich Piana og við kveðjum einn af þessum stóru, Leonard Cohen. 18. nóvember 2016 12:47 Poppkastið: AronMola um þunglyndið, bransann og það hvernig ungur maður tæklar frægðina á Snapchat Heitasti snappari landsins er í ítarlegu viðtali á Vísi og lætur allt flakka. Einnig fara umsjónamenn Poppkastsins yfir helstu fréttir vikunnar á dægurmálasviðinu þar sem Rich Piana, Donald Trump, Harry prins, Katy Perry og margt fleira kemur við sögu. 11. nóvember 2016 11:15 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Í Poppkasti vikunnar er farið yfir tónleikaæði Íslendinga en Rammstein og Red Hot Chili Peppers hafa boðað komu sýna til landsins og jónatónleikaæðið er að hefjast á Íslandi. Þá er einnig farið yfir það hversu langt má ganga þegar kemur að lýtaaðgerðum og er rétt að nota hljómsveitina Nickleback til að sporna við ölvunarakstri. Var Brad Pitt hamingjusamari með Jennifer Aniston? Og í ljós kom í vikunni að tónlistarkonan Cheryl Cole er barnshafandi. Þá fá Hulda og Stefán til sín góðan gest, tónlistarmanninn Braga Valdimar Skúlason sem fer yfir jólatónleikamenninguna á Íslandi og hvernig svona lítil þjóð getur staðið að svona mörgum tónleikum. Bragi er meðlimur hljómsveitarinnar Baggalúts en sveitin stendur fyrir 17 jólatónleikum í Háskólabíói í desember. Hann segir að vissulega sé mikill peningur í þessum bransa, en það þurfi aftur á móti að halda alla þessa tónleika, margir koma að verkefninu og þetta sé gríðarlega vinna.Poppkastið er hlaðvarpsþáttur á Vísi. Umsjónarmenn þáttarins eru Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) og Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm). Í þættinum er farið yfir víðan völl í dægurmálafréttum, farið yfir fréttir vikunnar auk þess sem Stefán og Hulda fá til sín góða gesti til að ræða dægurmálin. Hér að neðan má hlusta á fjórða þáttinn af Poppkastinu sem kemur út alla föstudaga á Vísi. Poppkastið er aðgengilegt í hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. iTunes. Hér má fylgjast með Poppkastinu á Facebook.
Poppkastið Tengdar fréttir Poppkastið: Sagan segir að íslenskar söngkonur hafi sungið fyrir Britney Spears inn á plötu Í Poppkasti vikunnar er farið yfir stóra Kanye West málið og hver staðan er á rapparanum. Í vikunni bárust fréttir af því að Dhani Harrison og Sólveig Káradóttir séu að skilja og Katy Perry og Orlando Bloom séu einnig hætt saman eftir tíu mánuða samband. 25. nóvember 2016 13:00 Poppkastið: Verstu íslensku sjónvarpsþættirnir, Sara svarar og goðsögn kveður Í Poppkasti vikunnar er farið yfir IKEA-geitar brunann mikla og forsetabuffið umdeilda. Þá er einnig farið yfir svar Söru Heimis við Rich Piana og við kveðjum einn af þessum stóru, Leonard Cohen. 18. nóvember 2016 12:47 Poppkastið: AronMola um þunglyndið, bransann og það hvernig ungur maður tæklar frægðina á Snapchat Heitasti snappari landsins er í ítarlegu viðtali á Vísi og lætur allt flakka. Einnig fara umsjónamenn Poppkastsins yfir helstu fréttir vikunnar á dægurmálasviðinu þar sem Rich Piana, Donald Trump, Harry prins, Katy Perry og margt fleira kemur við sögu. 11. nóvember 2016 11:15 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Poppkastið: Sagan segir að íslenskar söngkonur hafi sungið fyrir Britney Spears inn á plötu Í Poppkasti vikunnar er farið yfir stóra Kanye West málið og hver staðan er á rapparanum. Í vikunni bárust fréttir af því að Dhani Harrison og Sólveig Káradóttir séu að skilja og Katy Perry og Orlando Bloom séu einnig hætt saman eftir tíu mánuða samband. 25. nóvember 2016 13:00
Poppkastið: Verstu íslensku sjónvarpsþættirnir, Sara svarar og goðsögn kveður Í Poppkasti vikunnar er farið yfir IKEA-geitar brunann mikla og forsetabuffið umdeilda. Þá er einnig farið yfir svar Söru Heimis við Rich Piana og við kveðjum einn af þessum stóru, Leonard Cohen. 18. nóvember 2016 12:47
Poppkastið: AronMola um þunglyndið, bransann og það hvernig ungur maður tæklar frægðina á Snapchat Heitasti snappari landsins er í ítarlegu viðtali á Vísi og lætur allt flakka. Einnig fara umsjónamenn Poppkastsins yfir helstu fréttir vikunnar á dægurmálasviðinu þar sem Rich Piana, Donald Trump, Harry prins, Katy Perry og margt fleira kemur við sögu. 11. nóvember 2016 11:15