Hlynur og Tyson-Thomas best í fyrri hluta Domino´s-deildanna Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. desember 2016 23:30 Hlynur Bæringsson og Carmen Tyson-Thomas hafa skarað fram úr hingað til. vísir/eyþór/ernir Hlynur Bæringsson, leikmaður Stjörnunnar, var kjörinn besti leikmaður fyri ellefu umferða Domino´s-deildar karla í körfubolta og Carmen Tyson-Thomas, leikmaður Njarðvíkur, fékk sömu verðlaun í kvennadeildinni. Uppgjör fyrri hluta deildanna fór fram í jólaþætti Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport í kvöld en KKÍ og Stöð 2 Sport eru komin í samstarf um verðlaunin. Hlynur var einnig besti varnarmaðurinn hjá körlunum og átti sæti í úrvalsliðinu. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson úr KR fékk verðlaun fyrir að vera besti ungi leikmaður fyrri hlutans. Þá var Finnur Jónsson, þjálfari nýliða Skallagríms, kjörinn besti þjálfarinn en sérstök valnefnd greiddi atkvæði bæði í karla- og kvennaflokki. Skallagrímur hefur komið skemmtilega á óvart og er með tíu stig eftir ellefu umferðir.Emelía Ósk Gunnarsdóttir og Þórir Guðmundur Þorbjarnarson eru bestu ungu leikmenn fyrri hlutans.vísir/anton brink/ernirHin bráðefnilega Emelía Ósk Gunnarsdóttir, leikmaður Keflavíkur, var kjörin besti ungi leikmaðurinn í Domino´s-deild kvenna og þá var hún einnig kjörin besti varnarmaðurinn. Keflavíkurliðið hefur spilað frábærlega á leiktíðinni en þetta unga og skemmtilega lið er á toppnum í deildinni. Þjálfari hennar, Sverrir Þór Sverrisson, var kjörinn besti þjálfarinn. Emelía á sæti í úrvalsliðinu ásamt samherja sínum Thelmu Dís Ágústsdóttur og Tyson-Thomas en auk þeirra eru í liðinu Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Skallagrími, og Ragna Margrét Brynjarsdóttir, miðherji Stjörnunnar. Tveir leikmenn Tindastóls, sem er á toppnum í Domino´s-deild karla, eru í úrvalsliðinu en það eru Pétur Rúnar Birgisson og Chris Caird. Auk þeirra og Hlyns eru í liðinu Brynjar Þór Björnsson úr KR og Amin Steven, miðherji Keflavíkur.Verðlaunin fyrir fyrri hluta Domino´s-deildar karla:Domino´s-deild karla:Besti leikmaður: Hlynur Bæringsson, StjörnunniBesti ungi leikmaður: Þórir Guðmundur Þorbjarnason, KRBesti varnarmaður: Hlynur Bæringsson, StjörnunniBesti þjálfarinn: Finnur Jónsson, SkallagrímiÚrvalsliðið: Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóli Brynjar Þór Björnsson, KR Chris Caird, Tindastóli Hlynur Bæringsson, Stjörnunni Amin Stevens, KeflavíkDomino´s-deild kvenna:Besti leikmaður: Carmen-Tyson Thomas, NjarðvíkBesti ungi leikmaður: Emelía Ósk Gunnarsdóttir, KeflavíkBesti varnarmaður: Emelía Ósk Gunnarsdóttir, KeflavíkBesti þjálfarinn: Sverrir Þór Sverrisson, KeflavíkÚrvalsliðið: Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Keflavík Carmen Tyson-Thomas, Njarðvík Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Skallagrími Ragna Margrét Brynjarsdóttir, StjörnunniFinnur Jónsson, þjálfari Skallagríms.vísir/ernirSverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur.vísir/anton brink Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Sjá meira
Hlynur Bæringsson, leikmaður Stjörnunnar, var kjörinn besti leikmaður fyri ellefu umferða Domino´s-deildar karla í körfubolta og Carmen Tyson-Thomas, leikmaður Njarðvíkur, fékk sömu verðlaun í kvennadeildinni. Uppgjör fyrri hluta deildanna fór fram í jólaþætti Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport í kvöld en KKÍ og Stöð 2 Sport eru komin í samstarf um verðlaunin. Hlynur var einnig besti varnarmaðurinn hjá körlunum og átti sæti í úrvalsliðinu. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson úr KR fékk verðlaun fyrir að vera besti ungi leikmaður fyrri hlutans. Þá var Finnur Jónsson, þjálfari nýliða Skallagríms, kjörinn besti þjálfarinn en sérstök valnefnd greiddi atkvæði bæði í karla- og kvennaflokki. Skallagrímur hefur komið skemmtilega á óvart og er með tíu stig eftir ellefu umferðir.Emelía Ósk Gunnarsdóttir og Þórir Guðmundur Þorbjarnarson eru bestu ungu leikmenn fyrri hlutans.vísir/anton brink/ernirHin bráðefnilega Emelía Ósk Gunnarsdóttir, leikmaður Keflavíkur, var kjörin besti ungi leikmaðurinn í Domino´s-deild kvenna og þá var hún einnig kjörin besti varnarmaðurinn. Keflavíkurliðið hefur spilað frábærlega á leiktíðinni en þetta unga og skemmtilega lið er á toppnum í deildinni. Þjálfari hennar, Sverrir Þór Sverrisson, var kjörinn besti þjálfarinn. Emelía á sæti í úrvalsliðinu ásamt samherja sínum Thelmu Dís Ágústsdóttur og Tyson-Thomas en auk þeirra eru í liðinu Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Skallagrími, og Ragna Margrét Brynjarsdóttir, miðherji Stjörnunnar. Tveir leikmenn Tindastóls, sem er á toppnum í Domino´s-deild karla, eru í úrvalsliðinu en það eru Pétur Rúnar Birgisson og Chris Caird. Auk þeirra og Hlyns eru í liðinu Brynjar Þór Björnsson úr KR og Amin Steven, miðherji Keflavíkur.Verðlaunin fyrir fyrri hluta Domino´s-deildar karla:Domino´s-deild karla:Besti leikmaður: Hlynur Bæringsson, StjörnunniBesti ungi leikmaður: Þórir Guðmundur Þorbjarnason, KRBesti varnarmaður: Hlynur Bæringsson, StjörnunniBesti þjálfarinn: Finnur Jónsson, SkallagrímiÚrvalsliðið: Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóli Brynjar Þór Björnsson, KR Chris Caird, Tindastóli Hlynur Bæringsson, Stjörnunni Amin Stevens, KeflavíkDomino´s-deild kvenna:Besti leikmaður: Carmen-Tyson Thomas, NjarðvíkBesti ungi leikmaður: Emelía Ósk Gunnarsdóttir, KeflavíkBesti varnarmaður: Emelía Ósk Gunnarsdóttir, KeflavíkBesti þjálfarinn: Sverrir Þór Sverrisson, KeflavíkÚrvalsliðið: Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Keflavík Carmen Tyson-Thomas, Njarðvík Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Skallagrími Ragna Margrét Brynjarsdóttir, StjörnunniFinnur Jónsson, þjálfari Skallagríms.vísir/ernirSverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur.vísir/anton brink
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Sjá meira