Hlutabréf í Yahoo í frjálsu falli Sæunn Gísladóttir skrifar 15. desember 2016 15:59 Marissa Mayer forstjóri Yahoo. Vísir/Getty Gengi hlutabréfa í tæknifyrirtækinu Yahoo hafa lækkað um 5 prósent það sem af er degi. Í gær tilkynntu forsvarsmenn fyrirtækisins um að það hefði orðið fyrir stærstu netárás í sögunni sem snéri að gögnum viðskiptavina. Frá því að tilkynnt var um þetta hefur gengi hlutabréfa lækkað um rúmlega sex prósent. Yahoo er í söluferli og hefur Verizon boðið 4,8 milljarða dollara í fyrirtækið. Markaðsfólk óttast þó að kaupin gætu gengið til baka eða að minnsta kosti að söluverðið verði endurskoðað og væntanlega lækkað vegna fregnanna. Það hefur meðal annars leitt til lækkunar á gengi hlutabréfanna. Um er að ræða aðra netárás sem fyrirtækið greinir frá á árinu. Í september greindi það frá netárás sem átti sér stað nokkrum árum fyrr. Þá náðu netverjer haldi á upplýsingum um 500 milljónir notenda. Þetta uppgötvaðist þegar netverji reyndi að selja gögn um 200 milljónir viðskiptavina Yahoo á netinu. Tengdar fréttir 500 milljónir Yahoo-reikninga hakkaðir Netrisinn segir að ákveðið ríki hafi komið að netárásinni. 22. september 2016 21:11 Talið að einn milljarður Yahoo-reikninga hafi verið hakkaður Er þetta í annað skiptið á tveimur árum sem Yahoo verður fyrir tölvuárás af þessu tagi. 14. desember 2016 23:32 Verizon að kaupa Yahoo Kaupverðið er talið vera um fimm milljarðar dala. 24. júlí 2016 23:06 Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gengi hlutabréfa í tæknifyrirtækinu Yahoo hafa lækkað um 5 prósent það sem af er degi. Í gær tilkynntu forsvarsmenn fyrirtækisins um að það hefði orðið fyrir stærstu netárás í sögunni sem snéri að gögnum viðskiptavina. Frá því að tilkynnt var um þetta hefur gengi hlutabréfa lækkað um rúmlega sex prósent. Yahoo er í söluferli og hefur Verizon boðið 4,8 milljarða dollara í fyrirtækið. Markaðsfólk óttast þó að kaupin gætu gengið til baka eða að minnsta kosti að söluverðið verði endurskoðað og væntanlega lækkað vegna fregnanna. Það hefur meðal annars leitt til lækkunar á gengi hlutabréfanna. Um er að ræða aðra netárás sem fyrirtækið greinir frá á árinu. Í september greindi það frá netárás sem átti sér stað nokkrum árum fyrr. Þá náðu netverjer haldi á upplýsingum um 500 milljónir notenda. Þetta uppgötvaðist þegar netverji reyndi að selja gögn um 200 milljónir viðskiptavina Yahoo á netinu.
Tengdar fréttir 500 milljónir Yahoo-reikninga hakkaðir Netrisinn segir að ákveðið ríki hafi komið að netárásinni. 22. september 2016 21:11 Talið að einn milljarður Yahoo-reikninga hafi verið hakkaður Er þetta í annað skiptið á tveimur árum sem Yahoo verður fyrir tölvuárás af þessu tagi. 14. desember 2016 23:32 Verizon að kaupa Yahoo Kaupverðið er talið vera um fimm milljarðar dala. 24. júlí 2016 23:06 Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
500 milljónir Yahoo-reikninga hakkaðir Netrisinn segir að ákveðið ríki hafi komið að netárásinni. 22. september 2016 21:11
Talið að einn milljarður Yahoo-reikninga hafi verið hakkaður Er þetta í annað skiptið á tveimur árum sem Yahoo verður fyrir tölvuárás af þessu tagi. 14. desember 2016 23:32
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent