ISIS-liðar náðu skriðdrekum og skotvopnum í Palmyra Samúel Karl Ólason skrifar 12. desember 2016 14:45 ISIS-liðar hafa birt myndir af ýmsum vopnum og skriðdrekum í Palmyra. Vígamenn Íslamska ríkisins hafa tekið borgina Palmyra úr höndum stjórnarhers Sýrlands. Þeir voru reknir úr borginni í mars með aðstoða loftárása Rússa. Eftir harða bardaga í fjóra daga flúði stjórnarherinn og skildi eftir fjölda skriðdreka og þungavopn í borginni sem ISIS-liðar hafa nú tekið stjórn á. Þar á meðal eru skriðdrekar, brynvarðir bílar og eldflaugar og fleira.The #Syria|n Army left many Vehicles including a huge number of Tanks, now in the hands of #ISIS in #Palmyra. pic.twitter.com/triq2vnyGt— KhalilMENA (@WarNews24_7) December 11, 2016 Samkvæmt Financial Times vekur fall Palmyra upp spurningar um hvort að stjórnarherinn búi yfir nægum mannafla til að berjast gegn uppreisnarmönnum og ISIS í Sýrlandi. Undanfarnar vikur hefur herinn og Rússar einbeitt sér að uppreisnarmönnum og vígamönnum í Aleppo í norðanverðu landinu, sem er nú að falli komin. Syrian observatory for human righst segja hundruð vígamanna ISIS hafa flúið frá Mosul í Írak og að þeir hafi verið sendir vítt og breitt um Sýrland. Þorri þeirra hafi þó verið sendur til að taka þátt í árásinni á Palmyra. ISIS-liðar hafa einnig birt myndir af stórskotavopnum, eldflaugum, brynvörðum bílum og jafnvel loftvarnarbyssum.After the video, #ISIS also released several pictures of the heavy weaponry including tanks, self-propelled anti-aircraft system (Shilka) pic.twitter.com/AYifEp6ZRs— Michael Horowitz (@michaelh992) December 12, 2016 Áður en vígamenn ISIS voru reknir frá Palmyra í mars höfðu þeir stjórnað borginni í tæpt ár. Á þeim tíma höfðu þeir sprengt upp fjölda fornra hofa og rústa og haldið fjöldaaftökur í rústum rómversks hringleikahúss. Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Sjá meira
Vígamenn Íslamska ríkisins hafa tekið borgina Palmyra úr höndum stjórnarhers Sýrlands. Þeir voru reknir úr borginni í mars með aðstoða loftárása Rússa. Eftir harða bardaga í fjóra daga flúði stjórnarherinn og skildi eftir fjölda skriðdreka og þungavopn í borginni sem ISIS-liðar hafa nú tekið stjórn á. Þar á meðal eru skriðdrekar, brynvarðir bílar og eldflaugar og fleira.The #Syria|n Army left many Vehicles including a huge number of Tanks, now in the hands of #ISIS in #Palmyra. pic.twitter.com/triq2vnyGt— KhalilMENA (@WarNews24_7) December 11, 2016 Samkvæmt Financial Times vekur fall Palmyra upp spurningar um hvort að stjórnarherinn búi yfir nægum mannafla til að berjast gegn uppreisnarmönnum og ISIS í Sýrlandi. Undanfarnar vikur hefur herinn og Rússar einbeitt sér að uppreisnarmönnum og vígamönnum í Aleppo í norðanverðu landinu, sem er nú að falli komin. Syrian observatory for human righst segja hundruð vígamanna ISIS hafa flúið frá Mosul í Írak og að þeir hafi verið sendir vítt og breitt um Sýrland. Þorri þeirra hafi þó verið sendur til að taka þátt í árásinni á Palmyra. ISIS-liðar hafa einnig birt myndir af stórskotavopnum, eldflaugum, brynvörðum bílum og jafnvel loftvarnarbyssum.After the video, #ISIS also released several pictures of the heavy weaponry including tanks, self-propelled anti-aircraft system (Shilka) pic.twitter.com/AYifEp6ZRs— Michael Horowitz (@michaelh992) December 12, 2016 Áður en vígamenn ISIS voru reknir frá Palmyra í mars höfðu þeir stjórnað borginni í tæpt ár. Á þeim tíma höfðu þeir sprengt upp fjölda fornra hofa og rústa og haldið fjöldaaftökur í rústum rómversks hringleikahúss.
Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Sjá meira