Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour