Hrækti á hjúkrunarkonu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. janúar 2017 16:00 Adam „Pacman“ Jones er farinn að brjóta lögin á nýjan leik. vísir/getty Eftir að hafa haldið sig á mottunni í þrjú ár bætti vandræðagemsinn Adam „Pacman“ Jones, leikmaður Cincinnati Benglas, upp fyrir tapaðan tíma með því að brjóta ítrekað af sér er hann var handtekinn í gær. Jones var alltaf kallaður Pacman sem krakki en móðir hans gaf honum viðurnefnið þar sem hann skipti um skoðun jafn fljótt og Pacman snéri sér í tölvuleiknum vinsæla. Hann sleppti viðurnefninu er hann tók sig saman í andlitinu og fór að haga sér eins og maður fyrir þrem árum síðan. Í gær kom Pacman út til þess að leika sér á ný. Hann var að leika sér að því að banka á hurðir á hóteli um miðja nótt. Er öryggisvörður skipti sér af athæfinu ýtti Jones við honum og potaði svo putta í auga öryggisvarðarins. Þá var hringt á lögreglu. Pacman brjálaðist er hann var handtekinn. Streittist á móti, sparkaði í og skallaði lögreglumennina. Er farið var með hann á sjúkrahús til þess að taka lyfjaprufur þá hrækti hann á hjúkrunarkonuna. Ekki var hægt að taka blóðprufuna þá. Er hann kom í fangelsið varð að óla hann niður til að hafa stjórn á honum. Á árum áður var það nánast daglegt brauð að hann kæmi sér í vandræði. Hann var til að mynda í banni alla leiktíðina árið 2007 og stóran hluta af 2008 vegna uppátækja utan allar. NFL Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Eftir að hafa haldið sig á mottunni í þrjú ár bætti vandræðagemsinn Adam „Pacman“ Jones, leikmaður Cincinnati Benglas, upp fyrir tapaðan tíma með því að brjóta ítrekað af sér er hann var handtekinn í gær. Jones var alltaf kallaður Pacman sem krakki en móðir hans gaf honum viðurnefnið þar sem hann skipti um skoðun jafn fljótt og Pacman snéri sér í tölvuleiknum vinsæla. Hann sleppti viðurnefninu er hann tók sig saman í andlitinu og fór að haga sér eins og maður fyrir þrem árum síðan. Í gær kom Pacman út til þess að leika sér á ný. Hann var að leika sér að því að banka á hurðir á hóteli um miðja nótt. Er öryggisvörður skipti sér af athæfinu ýtti Jones við honum og potaði svo putta í auga öryggisvarðarins. Þá var hringt á lögreglu. Pacman brjálaðist er hann var handtekinn. Streittist á móti, sparkaði í og skallaði lögreglumennina. Er farið var með hann á sjúkrahús til þess að taka lyfjaprufur þá hrækti hann á hjúkrunarkonuna. Ekki var hægt að taka blóðprufuna þá. Er hann kom í fangelsið varð að óla hann niður til að hafa stjórn á honum. Á árum áður var það nánast daglegt brauð að hann kæmi sér í vandræði. Hann var til að mynda í banni alla leiktíðina árið 2007 og stóran hluta af 2008 vegna uppátækja utan allar.
NFL Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira