Aron fer ekki með landsliðinu til Danmerkur | Fjórir dottnir út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2017 19:58 Aron Pálmarsson. Vísir/Getty Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið þá átján leikmenn sem fara með íslenska landsliðinu á æfingamótið í Danmörku sem hefst á fimmtudaginn en lýkur á sunnudaginn. Að viðhöfðu samráði við læknateymi landsliðsins var ákveðið að Aron Pálmarsson færi ekki til Danmerkur vegna meiðsla. Hann verður í áframhaldandi meðferð hér á landi fram yfir næstu helgi en þá kemur í ljós hvort hann geti tekið þátt á HM í Frakklandi. Geir fækkar nú um fjóra í hópnum en þeir Sveinbjörn Pétursson, Stefán Rafn Sigurmannsson, Guðmundur Árni Ólafsson og Geir Guðmundsson detta nú allir út. Þetta verða síðustu leikir íslenska liðsins fyrir Heimsmeistaramótið í Frakklandi sem hefst síðan í næstu viku en fyrsti leikur íslenska liðsins er á móti Spánverjum í Metz 12. janúar. Geir var búinn að velja 23 manna æfingahóp og misstu því fimm leikmenn af möguleikanum að fara með íslenska liðinu á HM. Allur hópurinn var búinn að æfa saman frá því í gær mánudaginn. Mikil óvissa hefur verið í kringum stöðuna á þeim Aroni Pálmarssyni, Ásgeiri Erni Hallgrímssyni og Arnóri Atlasyni sem hafa allri verið að glíma við leiðinleg og langvinn meiðsli. Ásgeir Örn og Arnór fara báðir með og eru því leikfærir en nú bíða menn bara og sjá hvað gerist með Aron. Íslenska landsliðið mætir Spáni, Slóveníu, Túnis, Angóla og Makedóníu í riðlakeppni HM í handbolta í Frakklandi en fjórar efstu þjóðirnar komast síðan í sextán liða úrslit. Hér fyrir neðan má sjá íslenska hópinn.Leikmannahópur Íslands á æfingamótinu:Markmenn Aron Rafn Eðvarðsson, Bietigheim Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer HCLínumenn Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Bjarki Már Gunnarsson, Aue Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Vignir Svavarsson, Team Tvis HolstebroVinstri hornamenn Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar LöwenHægri hornamenn Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCVinstri skytttur Guðmundur Hómar Helgason, Cesson Rennes Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Tandri Konráðsson, SkjernLeikstjórnendur Arnór Atlason, Aalborg Håndbold Gunnar Steinn Jónsson, Kristianstad Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbold Rúnar Kárason, Hannover/BurgdorfÞessir duttu út úr æfingahópnum núna: Sveinbjörn Pétursson, Stjarnan Stefán Rafn Sigurmannsson, Aalborg Håndbold Guðmundur Árni Ólafsson, Haukar Geir Guðmundsson, Cesson RennesÞessir voru á 28 manna lista en komust ekki í æfingahópinn: Grétar Ari Guðjónsson, Haukar (markvörður) Hreiðar Levý Guðmundsson, Halden (markvörður) Elvar Örn Jónsson, Selfoss Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Sigurbergur Sveinsson, ÍBV Íslenski handboltinn Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Sjá meira
Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið þá átján leikmenn sem fara með íslenska landsliðinu á æfingamótið í Danmörku sem hefst á fimmtudaginn en lýkur á sunnudaginn. Að viðhöfðu samráði við læknateymi landsliðsins var ákveðið að Aron Pálmarsson færi ekki til Danmerkur vegna meiðsla. Hann verður í áframhaldandi meðferð hér á landi fram yfir næstu helgi en þá kemur í ljós hvort hann geti tekið þátt á HM í Frakklandi. Geir fækkar nú um fjóra í hópnum en þeir Sveinbjörn Pétursson, Stefán Rafn Sigurmannsson, Guðmundur Árni Ólafsson og Geir Guðmundsson detta nú allir út. Þetta verða síðustu leikir íslenska liðsins fyrir Heimsmeistaramótið í Frakklandi sem hefst síðan í næstu viku en fyrsti leikur íslenska liðsins er á móti Spánverjum í Metz 12. janúar. Geir var búinn að velja 23 manna æfingahóp og misstu því fimm leikmenn af möguleikanum að fara með íslenska liðinu á HM. Allur hópurinn var búinn að æfa saman frá því í gær mánudaginn. Mikil óvissa hefur verið í kringum stöðuna á þeim Aroni Pálmarssyni, Ásgeiri Erni Hallgrímssyni og Arnóri Atlasyni sem hafa allri verið að glíma við leiðinleg og langvinn meiðsli. Ásgeir Örn og Arnór fara báðir með og eru því leikfærir en nú bíða menn bara og sjá hvað gerist með Aron. Íslenska landsliðið mætir Spáni, Slóveníu, Túnis, Angóla og Makedóníu í riðlakeppni HM í handbolta í Frakklandi en fjórar efstu þjóðirnar komast síðan í sextán liða úrslit. Hér fyrir neðan má sjá íslenska hópinn.Leikmannahópur Íslands á æfingamótinu:Markmenn Aron Rafn Eðvarðsson, Bietigheim Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer HCLínumenn Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Bjarki Már Gunnarsson, Aue Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Vignir Svavarsson, Team Tvis HolstebroVinstri hornamenn Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar LöwenHægri hornamenn Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCVinstri skytttur Guðmundur Hómar Helgason, Cesson Rennes Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Tandri Konráðsson, SkjernLeikstjórnendur Arnór Atlason, Aalborg Håndbold Gunnar Steinn Jónsson, Kristianstad Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbold Rúnar Kárason, Hannover/BurgdorfÞessir duttu út úr æfingahópnum núna: Sveinbjörn Pétursson, Stjarnan Stefán Rafn Sigurmannsson, Aalborg Håndbold Guðmundur Árni Ólafsson, Haukar Geir Guðmundsson, Cesson RennesÞessir voru á 28 manna lista en komust ekki í æfingahópinn: Grétar Ari Guðjónsson, Haukar (markvörður) Hreiðar Levý Guðmundsson, Halden (markvörður) Elvar Örn Jónsson, Selfoss Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Sigurbergur Sveinsson, ÍBV
Íslenski handboltinn Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Sjá meira