Fresta sýningu á þáttaröðinni Horfin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. janúar 2017 12:48 Þáttaröðin Horfin fjallar um rannsókn á hvarfi ungrar manneskju sem finnst látin í þýskum smábæ ellefu árum eftir að hún hvarf, að því er segir á vef RÚV. BBC RÚV hefur ákveðið að fresta sýningu þáttaraðarinnar Horfin (The Missing) sem hefjast átti í kvöld um óákveðin tíma. Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV, segir ástæðauna vera til að sýna aðstandendum Birnu Brjánsdóttur og öðrum sem eiga um sárt að binda vegna hvarfs hennar tillitsemi. RÚV greindi fyrst frá. „Þetta er svo sjálfsagt mál og auðafgreitt í ljósi þess að þátturinn átti að hefjast göngu sína í kvöld. Við getum alveg beðið með þessa þáttaröð þar til óvissuástand er minna og sálarlíf þjóðarinnar í betra ástandi.“ Starfsmaður RÚV hugsi þegar hann sá stikluna „Þetta er svo sjálfsagt mál og auðafgreitt í ljósi þess að þátturinn átti að hefjast göngu sína í kvöld. Við getum alveg beðið með þessa þáttaröð þar til óvissuástand er minna og sálarlíf þjóðarinnar í betra ástandi.“ Skarphéðinn segir engar athugasemdir hafa borist vegna fyrirhugaðrar þáttaraðar. Í morgun hafi farið af stað umræða innanhúss en einhver hafði séð stiklu úr þættinum í gær og haft orð á að best væri að fresta sýningu. „Við skoðuðum þáttinn betur og komumst að þessari sameiginlegu niðurstöðu.“Engin ástæða til að hræra í sálarlífi þjóðarinnar Þáttaröðin er skáldskapur en gæti mögulega komið óþægilega við einhverja aðstandendur eða hvern sem er. RÚV sjái enga ástæðu til að vera að hræra í því. Þáttaröðin Horfin fjallar um rannsókn á hvarfi ungrar manneskju sem finnst látin í þýskum smábæ ellefu árum eftir að hún hvarf, að því er segir á vef RÚV. Rannsókn lögreglu á þeim tíma sem hún hvarfi skilaði engum árangri. Rannsóknarlögreglumaðurinn, sem annaðist málið á sínum tíma, er ákveðinn í því að leysa málið. Mynd um rannsóknir Barnabys lögreglufulltrúa verður á dagskrá sjónvarps í kvöld í stað Horfins. Birna Brjánsdóttir Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
RÚV hefur ákveðið að fresta sýningu þáttaraðarinnar Horfin (The Missing) sem hefjast átti í kvöld um óákveðin tíma. Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV, segir ástæðauna vera til að sýna aðstandendum Birnu Brjánsdóttur og öðrum sem eiga um sárt að binda vegna hvarfs hennar tillitsemi. RÚV greindi fyrst frá. „Þetta er svo sjálfsagt mál og auðafgreitt í ljósi þess að þátturinn átti að hefjast göngu sína í kvöld. Við getum alveg beðið með þessa þáttaröð þar til óvissuástand er minna og sálarlíf þjóðarinnar í betra ástandi.“ Starfsmaður RÚV hugsi þegar hann sá stikluna „Þetta er svo sjálfsagt mál og auðafgreitt í ljósi þess að þátturinn átti að hefjast göngu sína í kvöld. Við getum alveg beðið með þessa þáttaröð þar til óvissuástand er minna og sálarlíf þjóðarinnar í betra ástandi.“ Skarphéðinn segir engar athugasemdir hafa borist vegna fyrirhugaðrar þáttaraðar. Í morgun hafi farið af stað umræða innanhúss en einhver hafði séð stiklu úr þættinum í gær og haft orð á að best væri að fresta sýningu. „Við skoðuðum þáttinn betur og komumst að þessari sameiginlegu niðurstöðu.“Engin ástæða til að hræra í sálarlífi þjóðarinnar Þáttaröðin er skáldskapur en gæti mögulega komið óþægilega við einhverja aðstandendur eða hvern sem er. RÚV sjái enga ástæðu til að vera að hræra í því. Þáttaröðin Horfin fjallar um rannsókn á hvarfi ungrar manneskju sem finnst látin í þýskum smábæ ellefu árum eftir að hún hvarf, að því er segir á vef RÚV. Rannsókn lögreglu á þeim tíma sem hún hvarfi skilaði engum árangri. Rannsóknarlögreglumaðurinn, sem annaðist málið á sínum tíma, er ákveðinn í því að leysa málið. Mynd um rannsóknir Barnabys lögreglufulltrúa verður á dagskrá sjónvarps í kvöld í stað Horfins.
Birna Brjánsdóttir Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent