Forseti Nantes um Kolbein: Hann vill ekki einu sinni fá borgað Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. janúar 2017 13:00 Kolbeinn hefur ekkert spilað með íslenska landsliðinu síðan á EM í sumar. vísir/getty Framtíð Kolbeins Sigþórssonar hjá franska úrvalsdeildarfélaginu Nantes virðist í óvissu en forráðamenn félagsins hafa ekkert heyrt í honum að undanförnu. Kolbeinn var í haust lánaður til Galatasaray í Tyrklandi en hann spilaði ekkert þar vegna erfiðra hnémeiðsla. Í lok síðasta árs var samningi Kolbeins við félagið rift en samkvæmt frétt franska blaðsins L'Equipe hafa forráðamenn Nantes engar fregnir fengið frá Kolbeini eða stöðu hans. Kemur fram í fréttinni að Kolbeinn hafi snúið aftur heim til Íslands þar sem ekki er hægt að ná í hann. Hvorki fréttamenn né umboðsmaður hans ná í hann. Sjá einnig: Kolbeinn sendur í meðhöndlun til Barcelona Franck Kita, framkvæmdastjóri Nantes, átti þó í stuttum samskiptum við bróður Kolbeins, segir í fréttinni. Staðan sem upp er komin er erfið. „Þessi drengur gerir það sem hann vill. En hann var beðinn um að koma til Nantes í læknisskoðun. En það er ekkert hægt að gera í þessu þar sem hann fer ekki einu sinni fram á að fá launin sín greidd.“ Kolbeinn spilaði síðast í 5-2 tapi Íslands gegn Frakklandi í 8-liða úrslitum EM í sumar. Síðan þá hefur hann heldur ekkert spilað með íslenska landsliðinu. Fótbolti Tengdar fréttir Lánssamningi Kolbeins við Galatasary rift Galatasary hefur staðfest að samningi íslenska landsliðsmannsins Kolbeins Sigþórssonar við félagið hafi verið rift. 29. desember 2016 18:32 Kolbeinn á förum frá Galatasary Kolbeinn Sigþórsson er á förum frá Galatasary þar sem hann hefur verið í láni frá því í lok ágúst. Tyrkneskir fjölmiðlar greina frá þessu. 29. desember 2016 16:28 Kolbeinn sendur í meðhöndlun til Barcelona Galatasary hefur sent landsliðsframherjann Kolbein Sigþórsson í meðhöndlun til Barcelona vegna meiðsla sem hann glímir við. 23. nóvember 2016 16:56 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leik Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Sjá meira
Framtíð Kolbeins Sigþórssonar hjá franska úrvalsdeildarfélaginu Nantes virðist í óvissu en forráðamenn félagsins hafa ekkert heyrt í honum að undanförnu. Kolbeinn var í haust lánaður til Galatasaray í Tyrklandi en hann spilaði ekkert þar vegna erfiðra hnémeiðsla. Í lok síðasta árs var samningi Kolbeins við félagið rift en samkvæmt frétt franska blaðsins L'Equipe hafa forráðamenn Nantes engar fregnir fengið frá Kolbeini eða stöðu hans. Kemur fram í fréttinni að Kolbeinn hafi snúið aftur heim til Íslands þar sem ekki er hægt að ná í hann. Hvorki fréttamenn né umboðsmaður hans ná í hann. Sjá einnig: Kolbeinn sendur í meðhöndlun til Barcelona Franck Kita, framkvæmdastjóri Nantes, átti þó í stuttum samskiptum við bróður Kolbeins, segir í fréttinni. Staðan sem upp er komin er erfið. „Þessi drengur gerir það sem hann vill. En hann var beðinn um að koma til Nantes í læknisskoðun. En það er ekkert hægt að gera í þessu þar sem hann fer ekki einu sinni fram á að fá launin sín greidd.“ Kolbeinn spilaði síðast í 5-2 tapi Íslands gegn Frakklandi í 8-liða úrslitum EM í sumar. Síðan þá hefur hann heldur ekkert spilað með íslenska landsliðinu.
Fótbolti Tengdar fréttir Lánssamningi Kolbeins við Galatasary rift Galatasary hefur staðfest að samningi íslenska landsliðsmannsins Kolbeins Sigþórssonar við félagið hafi verið rift. 29. desember 2016 18:32 Kolbeinn á förum frá Galatasary Kolbeinn Sigþórsson er á förum frá Galatasary þar sem hann hefur verið í láni frá því í lok ágúst. Tyrkneskir fjölmiðlar greina frá þessu. 29. desember 2016 16:28 Kolbeinn sendur í meðhöndlun til Barcelona Galatasary hefur sent landsliðsframherjann Kolbein Sigþórsson í meðhöndlun til Barcelona vegna meiðsla sem hann glímir við. 23. nóvember 2016 16:56 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leik Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Sjá meira
Lánssamningi Kolbeins við Galatasary rift Galatasary hefur staðfest að samningi íslenska landsliðsmannsins Kolbeins Sigþórssonar við félagið hafi verið rift. 29. desember 2016 18:32
Kolbeinn á förum frá Galatasary Kolbeinn Sigþórsson er á förum frá Galatasary þar sem hann hefur verið í láni frá því í lok ágúst. Tyrkneskir fjölmiðlar greina frá þessu. 29. desember 2016 16:28
Kolbeinn sendur í meðhöndlun til Barcelona Galatasary hefur sent landsliðsframherjann Kolbein Sigþórsson í meðhöndlun til Barcelona vegna meiðsla sem hann glímir við. 23. nóvember 2016 16:56