Mætt til Íslands til að taka upp Game Of Thrones Samúel Karl Ólason skrifar 11. janúar 2017 15:33 Tökur fyrir Game of Thrones hafa áður farið fram á Íslandi og hefur íslenskt landslag verið notað í bakgrunna í þáttunum. Tökulið Game of Thrones þáttanna er mætt til Íslands og eru tökur fyrir sjöundu þáttaröð hafnar. Til stendur að taka upp á mismunandi stöðum á Íslandi til loka næstu viku. Fyrstu starfsmenn HBO komu til landsins í síðustu viku til að undirbúa tökurnar, samkvæmt heimildum Vísis. Í gær var birt mynd á Twitter sem kona sagðist hafa fengið frá vini sínum á Íslandi, sem rakst á Kit Harrington, sem leikur Jon Snow. Ekki er tekið fram hvenær eða hvar þessi mynd var tekin.yo what a memory im so jealous lmao pic.twitter.com/Ar4apyKEkS— nat (@_natorious) January 10, 2017 Meðal annars munu tökurnar fara fram við Vatnajökul. Myndir af starfsmönnum höfðu verið birtar á Instagram og teknar saman af Watchers on the Wall, en þær hafa nú verið fjarlægðar. Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros, en nú er veturinn kominn og því gæti tökurnar hér því verið fyrir hvaða atriði sem er. Þá voru myndir frá Íslandi notaðar í bakgrunna í sjöttu þáttaröð. Vísir sagði frá því í sumar að til stæði að taka upp atriði fyrir sjöundu þáttaröð hér á landi í janúar. Sýningu sjöundu þáttaraðar Game of Thrones hefur verður frestað, en þættirnir munu ekki fara í sýningu á svipuðum tíma og áður. Yfirleitt hafa þáttaraðir byrjað um mánaðamót mars og apríl, en svo verður ekki að þessu sinni. Í raun liggur enn ekki fyrir hvenær þættirnir verða sýndir. Game of Thrones Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Sjá meira
Tökulið Game of Thrones þáttanna er mætt til Íslands og eru tökur fyrir sjöundu þáttaröð hafnar. Til stendur að taka upp á mismunandi stöðum á Íslandi til loka næstu viku. Fyrstu starfsmenn HBO komu til landsins í síðustu viku til að undirbúa tökurnar, samkvæmt heimildum Vísis. Í gær var birt mynd á Twitter sem kona sagðist hafa fengið frá vini sínum á Íslandi, sem rakst á Kit Harrington, sem leikur Jon Snow. Ekki er tekið fram hvenær eða hvar þessi mynd var tekin.yo what a memory im so jealous lmao pic.twitter.com/Ar4apyKEkS— nat (@_natorious) January 10, 2017 Meðal annars munu tökurnar fara fram við Vatnajökul. Myndir af starfsmönnum höfðu verið birtar á Instagram og teknar saman af Watchers on the Wall, en þær hafa nú verið fjarlægðar. Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros, en nú er veturinn kominn og því gæti tökurnar hér því verið fyrir hvaða atriði sem er. Þá voru myndir frá Íslandi notaðar í bakgrunna í sjöttu þáttaröð. Vísir sagði frá því í sumar að til stæði að taka upp atriði fyrir sjöundu þáttaröð hér á landi í janúar. Sýningu sjöundu þáttaraðar Game of Thrones hefur verður frestað, en þættirnir munu ekki fara í sýningu á svipuðum tíma og áður. Yfirleitt hafa þáttaraðir byrjað um mánaðamót mars og apríl, en svo verður ekki að þessu sinni. Í raun liggur enn ekki fyrir hvenær þættirnir verða sýndir.
Game of Thrones Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Sjá meira