Höskuldur ekki í formanninn en vill í stjórnina sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 28. janúar 2017 19:48 Höskuldur Þórhallsson. vísir/ernir Höskuldur Þórhallsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, ætlar ekki að bjóða sig fram til formanns KSÍ en hyggst bjóða sig fram til stjórnarsetu innan sambandsins. Hann segir að eftir langa íhugun um hugsanlegt framboð sitt til formannsins hafi hann komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé ástæða til þess að blanda sér í slaginn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Höskuldi, en hann hafði lýst því yfir að hann væri að íhuga framboð. „Ástæða þess að ég ákvað að íhuga þá vegferð er sú að komið var að máli við mig af aðilum innan knattspyrnuhreyfingarinnar sem vildu vita hvort ég væri til í að bjóða mig fram. Þessir aðilar töldu að reynsla mín og menntun gætu nýst vel í starfið,“ segir Höskuldur í tilkynningunni. Björn Einarsson og Guðni Bergsson eru tveir í framboði og segir Höskuldur að hann treysti því að hvor sem kosinn verður rækti þau áherslumál sem félögum innan sambandsins sé umhugað um. „ [A]ð þau fái aukinn styrk til að rækta grasrót sína. Þrátt fyrir að ég gefi ekki kost á mér til formennsku í KSÍ hef ég ákveðið að bjóða mig fram til stjórnarsetu innan sambandsins þar sem ég vona að reynsla mín og þekking geti nýst í þágu KSÍ og til áframhaldandi uppbyggingar knattspyrnuíþróttarinnar um allt land.” Tilkynninguna í heild má lesa hér fyrir neðan:Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum hef ég að undanförnu legið undir feldi varðandi framboð til formanns Knattspyrnusambands Íslands. Ástæða þess að ég ákvað að íhuga þá vegferð er sú að komið var að máli við mig af aðilum innan knattspyrnuhreyfingarinnar sem vildu vita hvort ég væri til í að bjóða mig fram. Þessir aðilar töldu að reynsla mín og menntun gætu nýst vel í starfið. Í mínum huga skiptir miklu máli að aðstaða félaga til knattspyrnuiðkunar sé sem jöfnust hvar sem liðin eru stödd á landinu og að tryggð verði áfram sanngjörn dreifingu fjármagns KSÍ til aðildarfélag þess. Ég er líka þeirrar skoðunar að aukin verði framlög í Ferðasjóð íþróttafélaga og Jöfnunarsjóð KSÍ og jafnframt að knúið verði á enn hagstæðari flugfargjöld fyrir félög til keppnisferða. Einnig tel ég mikið hagsmunamál að íþróttafélög fái endurgreiddan virðisaukaskatt af byggingu íþróttamannvirkja en það er ekki eingöngu mikilvægt fyrir framgang knattspyrnunnar í landinu heldur einnig alla aðra íþróttastarfsemi. Þá tel ég mikilvægt að umbætur verði gerðar á starfsemi KSÍ og að samvinna þess og knattspyrnufélaga verði aukin.Eftir langa íhugun um hugsanlegt framboð mitt til formanns KSÍ og eftir að hafa fylgst með núverandi frambjóðendum, sem ég tel vel hæfa til að gegna formannsstarfinu, hef ég komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé ástæða til að ég blandi mér í slaginn. Ég treysti því að báðir, hvor sem kosinn verður, rækti þau áherslumál sem félögum innan knattspyrnusambandsins er svo umhugað um; að þau fái aukinn styrk til að rækta grasrót sína. Þrátt fyrir að ég gefi ekki kost á mér til formennsku í KSÍ hef ég ákveðið að bjóða mig fram til stjórnarsetu innan sambandsins þar sem ég vona að reynsla mín og þekking geti nýst í þágu KSÍ og til áframhaldandi uppbyggingar knattspyrnuíþróttarinnar um allt land. KSÍ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Geir telur að hann hefði unnið formannskjörið: „Góðir stjórnunarhættir að stíga til hliðar“ Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, kveðst hafa hugsað það nokkuð lengi hvort að nú væri rétti tíminn fyrir hann að stíga til hliðar. 4. janúar 2017 16:02 Næsti formaður KSÍ hefur þrjár vikur til stefnu Björn Einarsson, Guðrún Inga Sívertsen, Guðni Bergsson eða Halla Gunnarsdóttir? 5. janúar 2017 14:45 Geir: Ég er að valda mörgum vonbrigðum Vill bjóða sig fram til stjórnar FIFA, ef forysta KSÍ leggur blessun sína yfir það. 4. janúar 2017 19:00 Höskuldur Þórhallsson íhugar framboð til formanns KSÍ Fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins segir félög utan af landi hafa verið í sambandi við sig. 9. janúar 2017 12:15 Björn og Guðni klárir í slaginn en Höskuldur þögull sem gröfin Aðeins tveir hafa staðfest framboð til formanns KSÍ en frestur til að bjóða fram krafta sína rennur út á morgun. 27. janúar 2017 17:00 Björn: Laun Geirs umdeild innan knattspyrnuhreyfingarinnar Björn Einarsson tilkynnti í dag að hann muni bjóða sig fram til embættis formanns KSÍ. Hann ætlar að vinna launalaust verði hann kjörinn. 5. janúar 2017 18:18 Björn Einarsson staðfestir framboð sitt til formanns KSÍ Guðni Bergsson fær samkeppni frá formanni Víkings. 5. janúar 2017 15:53 Mest lesið „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Sjá meira
Höskuldur Þórhallsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, ætlar ekki að bjóða sig fram til formanns KSÍ en hyggst bjóða sig fram til stjórnarsetu innan sambandsins. Hann segir að eftir langa íhugun um hugsanlegt framboð sitt til formannsins hafi hann komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé ástæða til þess að blanda sér í slaginn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Höskuldi, en hann hafði lýst því yfir að hann væri að íhuga framboð. „Ástæða þess að ég ákvað að íhuga þá vegferð er sú að komið var að máli við mig af aðilum innan knattspyrnuhreyfingarinnar sem vildu vita hvort ég væri til í að bjóða mig fram. Þessir aðilar töldu að reynsla mín og menntun gætu nýst vel í starfið,“ segir Höskuldur í tilkynningunni. Björn Einarsson og Guðni Bergsson eru tveir í framboði og segir Höskuldur að hann treysti því að hvor sem kosinn verður rækti þau áherslumál sem félögum innan sambandsins sé umhugað um. „ [A]ð þau fái aukinn styrk til að rækta grasrót sína. Þrátt fyrir að ég gefi ekki kost á mér til formennsku í KSÍ hef ég ákveðið að bjóða mig fram til stjórnarsetu innan sambandsins þar sem ég vona að reynsla mín og þekking geti nýst í þágu KSÍ og til áframhaldandi uppbyggingar knattspyrnuíþróttarinnar um allt land.” Tilkynninguna í heild má lesa hér fyrir neðan:Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum hef ég að undanförnu legið undir feldi varðandi framboð til formanns Knattspyrnusambands Íslands. Ástæða þess að ég ákvað að íhuga þá vegferð er sú að komið var að máli við mig af aðilum innan knattspyrnuhreyfingarinnar sem vildu vita hvort ég væri til í að bjóða mig fram. Þessir aðilar töldu að reynsla mín og menntun gætu nýst vel í starfið. Í mínum huga skiptir miklu máli að aðstaða félaga til knattspyrnuiðkunar sé sem jöfnust hvar sem liðin eru stödd á landinu og að tryggð verði áfram sanngjörn dreifingu fjármagns KSÍ til aðildarfélag þess. Ég er líka þeirrar skoðunar að aukin verði framlög í Ferðasjóð íþróttafélaga og Jöfnunarsjóð KSÍ og jafnframt að knúið verði á enn hagstæðari flugfargjöld fyrir félög til keppnisferða. Einnig tel ég mikið hagsmunamál að íþróttafélög fái endurgreiddan virðisaukaskatt af byggingu íþróttamannvirkja en það er ekki eingöngu mikilvægt fyrir framgang knattspyrnunnar í landinu heldur einnig alla aðra íþróttastarfsemi. Þá tel ég mikilvægt að umbætur verði gerðar á starfsemi KSÍ og að samvinna þess og knattspyrnufélaga verði aukin.Eftir langa íhugun um hugsanlegt framboð mitt til formanns KSÍ og eftir að hafa fylgst með núverandi frambjóðendum, sem ég tel vel hæfa til að gegna formannsstarfinu, hef ég komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé ástæða til að ég blandi mér í slaginn. Ég treysti því að báðir, hvor sem kosinn verður, rækti þau áherslumál sem félögum innan knattspyrnusambandsins er svo umhugað um; að þau fái aukinn styrk til að rækta grasrót sína. Þrátt fyrir að ég gefi ekki kost á mér til formennsku í KSÍ hef ég ákveðið að bjóða mig fram til stjórnarsetu innan sambandsins þar sem ég vona að reynsla mín og þekking geti nýst í þágu KSÍ og til áframhaldandi uppbyggingar knattspyrnuíþróttarinnar um allt land.
KSÍ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Geir telur að hann hefði unnið formannskjörið: „Góðir stjórnunarhættir að stíga til hliðar“ Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, kveðst hafa hugsað það nokkuð lengi hvort að nú væri rétti tíminn fyrir hann að stíga til hliðar. 4. janúar 2017 16:02 Næsti formaður KSÍ hefur þrjár vikur til stefnu Björn Einarsson, Guðrún Inga Sívertsen, Guðni Bergsson eða Halla Gunnarsdóttir? 5. janúar 2017 14:45 Geir: Ég er að valda mörgum vonbrigðum Vill bjóða sig fram til stjórnar FIFA, ef forysta KSÍ leggur blessun sína yfir það. 4. janúar 2017 19:00 Höskuldur Þórhallsson íhugar framboð til formanns KSÍ Fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins segir félög utan af landi hafa verið í sambandi við sig. 9. janúar 2017 12:15 Björn og Guðni klárir í slaginn en Höskuldur þögull sem gröfin Aðeins tveir hafa staðfest framboð til formanns KSÍ en frestur til að bjóða fram krafta sína rennur út á morgun. 27. janúar 2017 17:00 Björn: Laun Geirs umdeild innan knattspyrnuhreyfingarinnar Björn Einarsson tilkynnti í dag að hann muni bjóða sig fram til embættis formanns KSÍ. Hann ætlar að vinna launalaust verði hann kjörinn. 5. janúar 2017 18:18 Björn Einarsson staðfestir framboð sitt til formanns KSÍ Guðni Bergsson fær samkeppni frá formanni Víkings. 5. janúar 2017 15:53 Mest lesið „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Sjá meira
Geir telur að hann hefði unnið formannskjörið: „Góðir stjórnunarhættir að stíga til hliðar“ Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, kveðst hafa hugsað það nokkuð lengi hvort að nú væri rétti tíminn fyrir hann að stíga til hliðar. 4. janúar 2017 16:02
Næsti formaður KSÍ hefur þrjár vikur til stefnu Björn Einarsson, Guðrún Inga Sívertsen, Guðni Bergsson eða Halla Gunnarsdóttir? 5. janúar 2017 14:45
Geir: Ég er að valda mörgum vonbrigðum Vill bjóða sig fram til stjórnar FIFA, ef forysta KSÍ leggur blessun sína yfir það. 4. janúar 2017 19:00
Höskuldur Þórhallsson íhugar framboð til formanns KSÍ Fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins segir félög utan af landi hafa verið í sambandi við sig. 9. janúar 2017 12:15
Björn og Guðni klárir í slaginn en Höskuldur þögull sem gröfin Aðeins tveir hafa staðfest framboð til formanns KSÍ en frestur til að bjóða fram krafta sína rennur út á morgun. 27. janúar 2017 17:00
Björn: Laun Geirs umdeild innan knattspyrnuhreyfingarinnar Björn Einarsson tilkynnti í dag að hann muni bjóða sig fram til embættis formanns KSÍ. Hann ætlar að vinna launalaust verði hann kjörinn. 5. janúar 2017 18:18
Björn Einarsson staðfestir framboð sitt til formanns KSÍ Guðni Bergsson fær samkeppni frá formanni Víkings. 5. janúar 2017 15:53