Lífið

Hlustaðu á lögin sem keppa í Söngvakeppninni

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Þessi flytja lögin sem keppa í Söngvakeppninni í ár.
Þessi flytja lögin sem keppa í Söngvakeppninni í ár.
Í gær var tilkynnt um það hvaða tólf lög og flytjendur keppa um það að vera framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í ár sem haldin verður í Kænugarði í Úkraínu dagana 9., 11. og 13. maí.

Samhliða því sem lögin voru kynnt var opnuð sérstök heimasíða þar sem hlusta má á öll lögin í keppninni, songvakeppnin.is. Þar er bæði hægt að hlusta á íslenskar og enskar útgáfur laganna.

Undanúrslitin fara fram í Háskólabíói, laugardagana 25. febrúar og 4. mars. Úrslitakvöldið verður svo  í Laugardalshöll 11. mars. Keppnirnar þrjár verða sýndar í beinni útsendingu á RÚV.

Líkt og síðustu ár býðst almenningi að kaupa miða á viðburðina og miðasala hefst miðvikudaginn 1. febrúar á tix.is. Hægt verður að kaupa miða á staka viðburði en einnig verður í boði sérstakur tilboðspakki, Alla leið-pakkinn, sem gildir á öll þrjú kvöldin.

LÖGIN Í ÁR

Lag:  Ástfangin / Obvious Love

Höfundur lags:  Linda Hartmanns

Höfundur íslensks texta:  Linda Hartmanns og Erla Bolladóttir

Höfundur ensks texta:  Linda Hartmanns

Flytjandi:  Linda Hartmanns

Lag:  Bammbaramm

Höfundur lags:  Hildur Kristín Stefánsdóttir

Höfundur íslensks texta:  Hildur Kristín Stefánsdóttir

Höfundur ensks texta:  Hildur Kristín Stefánsdóttir

Flytjandi:  Hildur

Lag:  Ég veit það / Paper

Höfundar lags:  Einar Egilsson, Svala Björgvinsdóttir, Lester Mendez og Lily Elise

Höfundur íslensks texta:  Stefán Hilmarsson

Höfundar ensks texta:  Svala Björgvinsdóttir og Lily Elise

Flytjandi:  Svala Björgvinsdóttir

Lag:  Heim til þín / Get Back Home

Höfundur lags:  Júlí Heiðar Halldórsson

Höfundar íslensks texta:  Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson

Höfundar ensks texta:  Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson

Flytjendur:  Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Birna Borgarsdóttir

Lag:  Hvað með það? / Is This Love?

Höfundur lags:  Daði Freyr Pétursson

Höfundur íslensks texta:  Daði Freyr Pétursson

Höfundur ensks texta:  Daði Freyr Pétursson

Flytjandi:  Daði Freyr Pétursson

Lag:  Mér við hlið / Make your way back home

Höfundur lags:  Rúnar Freyr

Höfundur íslensks texta:  Rúnar Freyr

Höfundur ensks texta:  Rúnar Freyr

Flytjandi:  Rúnar Reynir

Lag:   Nótt / Tonight

Höfundur lags:  Sveinn Rúnar Sigurðsson

Höfundur íslensks texta:  Ágúst Ibsen

Höfundur ensks texta:  Sveinn Rúnar Sigurðsson

Flytjandi:  Aron Hannes

Lag:  Skuggamynd / I’ll be gone

Höfundur lags:  Erna Mist Pétursdóttir

Höfundur íslensks texta:  Guðbjörg Magnúsdóttir

Höfundur ensks texta:  Erna Mist Pétursdóttir

Flytjandi:  Erna Mist Pétursdóttir

Lag:  Til mín / Again

Höfundur lags:  Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir

Höfundur íslensks texta:  Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir

Höfundur ensks texta:  Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir

Flytjendur:  Arnar Jónsson og Rakel Pálsdóttir

Lag:  Treystu á mig / Trust in me

Höfundur lags:  Iðunn Ásgeirsdóttir

Höfundur íslensks texta:  Ragnheiður Bjarnadóttir

Höfundur ensks texta:  Iðunn Ásgeirsdóttir

Flytjandi:  Sólveig Ásgeirsdóttir

Lag:  Þú hefur dáleitt mig / Hypnotised

Höfundar lags:  Þórunn Erna Clausen, Michael James Down og Aron Brink

Höfundar íslensks texta:  Þórunn Erna Clausen og William Taylor

Höfundar ensks texta:  Þórunn Erna Clausen og William Taylor

Flytjandi:  Aron Brink

Lag:  Þú og ég / You and I

Höfundur lags:  Mark Brink

Höfundur íslensks texta:  Mark Brink

Höfundar ensks texta:  Mark Brink og Þórunn Erna Clausen

Flytjendur:  Páll Rósinkranz og Kristina Bærendsen


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.