Ágúst: Þegar við lítum til baka megum við vera stoltir af þessari frammistöðu Ingvi Þór Sæmundsson í Laugardalshöll skrifar 9. febrúar 2017 19:20 Strákarnir hans Ágústs slógu þrjú lið úr Domino's deildinni út á leið sinni í Höllina. vísir/anton „Fyrir leikinn hefði maður ekkert verið ósáttur með þessi úrslit. En við strákarnir erum keppnismenn og drullufúlir að hafa ekki náð að enda hinum megin. Við hefðum hæglega getað unnið þennan leik,“ sagði Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, eftir tapið nauma fyrir KR í undanúrslitum Maltbikars karla í dag. „Þetta er ein sókn þarna undir lokin og við þurfum að brjóta og Jón [Arnór Stefánsson] setur vítin niður. Auðvitað erum við svekktir núna en þegar við lítum til baka megum við vera stoltir af þessari frammistöðu. Hún var frábær, sérstaklega varnarlega. Þeir skora 68 stig á okkur áður en við þurfum að brjóta. Þeir áttu í töluverðum vandræðum með að skora á okkur. „Auðvitað var það rosalega stórt þegar ég tók leikhlé og hélt við ættum boltann. Það er mjög líklega rétt fyrst þeir kíktu á þetta á myndbandi. Þá setur Pavel [Ermonlinskij] þrist og það er leikurinn. Eftir það þurfum við að elta. Þetta var mjög gerlegt áður en það gerðist,“ sagði Ágúst ennfremur. Valssóknin hikstaði illa á versta tíma, um miðjan 4. leikhluta þar sem liðið skoraði ekki í næstum sex mínútur. „Það er bara leikurinn. Þar kemur reynslan inn. KR-liðið er vant að vera hérna á meðan það lá við að mínir menn rötuðu ekki hingað. En þetta fer í reynslubankann hjá okkur. Við verðum svekktir með þetta í kvöld en þegar við lítum til baka megum við vera stoltir,“ sagði Ágúst. En sýndi frammistaðan í dag ekki að Valur á heima í deild þeirra bestu? „Jú, ég held það. Miðað við leikina sem við höfum spilað í vetur höfum við sýnt að við eigum heima í efstu deild,“ sagði Ágúst að endingu. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 67-72 | KR í úrslit þriðja árið í röð KR er komið í úrslit Maltbikars karla í körfubolta eftir nauman sigur á Val, 67-72, í fyrri undanúrslitaleiknum í Laugardalshöllinni í dag. 9. febrúar 2017 19:30 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
„Fyrir leikinn hefði maður ekkert verið ósáttur með þessi úrslit. En við strákarnir erum keppnismenn og drullufúlir að hafa ekki náð að enda hinum megin. Við hefðum hæglega getað unnið þennan leik,“ sagði Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, eftir tapið nauma fyrir KR í undanúrslitum Maltbikars karla í dag. „Þetta er ein sókn þarna undir lokin og við þurfum að brjóta og Jón [Arnór Stefánsson] setur vítin niður. Auðvitað erum við svekktir núna en þegar við lítum til baka megum við vera stoltir af þessari frammistöðu. Hún var frábær, sérstaklega varnarlega. Þeir skora 68 stig á okkur áður en við þurfum að brjóta. Þeir áttu í töluverðum vandræðum með að skora á okkur. „Auðvitað var það rosalega stórt þegar ég tók leikhlé og hélt við ættum boltann. Það er mjög líklega rétt fyrst þeir kíktu á þetta á myndbandi. Þá setur Pavel [Ermonlinskij] þrist og það er leikurinn. Eftir það þurfum við að elta. Þetta var mjög gerlegt áður en það gerðist,“ sagði Ágúst ennfremur. Valssóknin hikstaði illa á versta tíma, um miðjan 4. leikhluta þar sem liðið skoraði ekki í næstum sex mínútur. „Það er bara leikurinn. Þar kemur reynslan inn. KR-liðið er vant að vera hérna á meðan það lá við að mínir menn rötuðu ekki hingað. En þetta fer í reynslubankann hjá okkur. Við verðum svekktir með þetta í kvöld en þegar við lítum til baka megum við vera stoltir,“ sagði Ágúst. En sýndi frammistaðan í dag ekki að Valur á heima í deild þeirra bestu? „Jú, ég held það. Miðað við leikina sem við höfum spilað í vetur höfum við sýnt að við eigum heima í efstu deild,“ sagði Ágúst að endingu.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 67-72 | KR í úrslit þriðja árið í röð KR er komið í úrslit Maltbikars karla í körfubolta eftir nauman sigur á Val, 67-72, í fyrri undanúrslitaleiknum í Laugardalshöllinni í dag. 9. febrúar 2017 19:30 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 67-72 | KR í úrslit þriðja árið í röð KR er komið í úrslit Maltbikars karla í körfubolta eftir nauman sigur á Val, 67-72, í fyrri undanúrslitaleiknum í Laugardalshöllinni í dag. 9. febrúar 2017 19:30