„Þau virðast tilbúin að vinna saman að lausn“ Birgir Olgeirsson skrifar 9. febrúar 2017 10:25 Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari fyrir miðju, Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri SFS til vinstri og ValmundurValmundsson formaður Sjómannasambands Íslands til hægri. Vísir „Ég mat það svo að það væri ástæða til að halda viðræðum áfram,“ segir Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari sem hefur boðað samninganefndir sjómanna og útgerðarmanna til sáttafundar í Karphúsinu klukkan 14 í dag. Verkfall sjómanna hefur staðið yfir í átta vikur en síðast var fundað í Karphúsinu fyrir viku og var sá fundur árangurslaus. Spurð hvort hún hafi orðið vör við þýðu í samskiptum samninganefnda sjómanna og útgerðarmanna svarar Bryndís að hún finni allavega fyrir vilja til að ræða saman. „Þau virðast tilbúin að vinna saman að lausn og þá kalla ég til fundar.“ Bryndís segist hafa fylgst vel með deiluaðilum síðustu vikuna og nú sé komið að þeim tímapunkti að boða til fundar. Hún segir deiluaðila hafa fundað sín á milli síðustu daga en til að mynda funduðu Félag vélstjóra og málmtæknimanna með Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi á þriðjudag. „Það hafa einhver samtöl átt sér stað.“ Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Páll segir það dagaspursmál hvenær stjórnvöld þurfa að grípa inn í verkfall sjómanna „Fólk vítt og breitt um landið er að missa lífsviðurværi sitt.“ 8. febrúar 2017 15:45 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira
„Ég mat það svo að það væri ástæða til að halda viðræðum áfram,“ segir Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari sem hefur boðað samninganefndir sjómanna og útgerðarmanna til sáttafundar í Karphúsinu klukkan 14 í dag. Verkfall sjómanna hefur staðið yfir í átta vikur en síðast var fundað í Karphúsinu fyrir viku og var sá fundur árangurslaus. Spurð hvort hún hafi orðið vör við þýðu í samskiptum samninganefnda sjómanna og útgerðarmanna svarar Bryndís að hún finni allavega fyrir vilja til að ræða saman. „Þau virðast tilbúin að vinna saman að lausn og þá kalla ég til fundar.“ Bryndís segist hafa fylgst vel með deiluaðilum síðustu vikuna og nú sé komið að þeim tímapunkti að boða til fundar. Hún segir deiluaðila hafa fundað sín á milli síðustu daga en til að mynda funduðu Félag vélstjóra og málmtæknimanna með Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi á þriðjudag. „Það hafa einhver samtöl átt sér stað.“
Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Páll segir það dagaspursmál hvenær stjórnvöld þurfa að grípa inn í verkfall sjómanna „Fólk vítt og breitt um landið er að missa lífsviðurværi sitt.“ 8. febrúar 2017 15:45 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira
Páll segir það dagaspursmál hvenær stjórnvöld þurfa að grípa inn í verkfall sjómanna „Fólk vítt og breitt um landið er að missa lífsviðurværi sitt.“ 8. febrúar 2017 15:45