Strákarnir töpuðu fyrir Mexíkó | Sjáðu markið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. febrúar 2017 06:19 Markaskorarinn Pulido í baráttu við Orra Sigurð Ómarsson. Vísir/AP Alan Pulido skoraði eina mark vináttulandsleiks Mexíkó og Íslands sem fór fram í Las Vegas í nótt. Markið skoraði hann á 21. mínútu leiksins en sigurinn var verðskuldaður. Mexíkó var með boltann í meira en 70 prósent tímans. Hirving Lozano fékk gott færi til að auka forystuna þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum en skalli hans af skömmu færi rataði fram hjá. Þá skaut Luis Montes yfir þegar tvær mínútur voru eftir. Ungir leikmenn fengu sín fyrstu tækifæri með báðum liðum í nótt en þekktustu leikmenn Mexíkó voru þeir Rafael Marquez og Giovani Dos Santos, fyrrum leikmenn Barcelona. Dos Santos spilar í dag með MLS-liðinu LA Galaxy. Heimir Hallgrímsson leyfði alls sautján leikmönnum að spila í nótt en Tryggvi Hrafn Haraldsson spilaði sinn fyrsta landsleik þegar hann kom inn á sem varamaður fyrir annan nýliða, Kristin Frey Sigurðsson. Markvörðurinn Frederik Schram, Kristján Flóki Finnbogason, Adam Örn Arnarson og Árni Vilhjálmsson fengu einnig sínar fyrstu mínútur með íslenska A-landsliðinu í nótt. Lið Íslands spilaði 4-4-2 og var þannig skipað:Markvörður: Frederik SchramVörn: Böðvar Böðvarsson (77. Kristinn Jónsson), Hallgrímur Jónasson, Orri Sigurður Ómarsson og Viðar Ari Jónsson (86. Adam Örn Arnarson)Miðja: Aron Sigurðarson (78. Kristinn Steindórsson), Davíð Þór Viðarsson (F), Kristinn Freyr Sigurðsson (66. Tryggvi Hrafn Haraldsson) og Sigurður Egill LárussonSókn: Aron Elís Þrándarson (78. Árni Vilhjálmsson) og Kristján Flóki Finnbogason (55. Oliver Sigurjónsson).Davíð Þór Viðarsson í baráttunni ásamt Frederik Schram.Vísir/APKristinn Freyr Sigurðsson.Vísir/AP Fótbolti Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Alan Pulido skoraði eina mark vináttulandsleiks Mexíkó og Íslands sem fór fram í Las Vegas í nótt. Markið skoraði hann á 21. mínútu leiksins en sigurinn var verðskuldaður. Mexíkó var með boltann í meira en 70 prósent tímans. Hirving Lozano fékk gott færi til að auka forystuna þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum en skalli hans af skömmu færi rataði fram hjá. Þá skaut Luis Montes yfir þegar tvær mínútur voru eftir. Ungir leikmenn fengu sín fyrstu tækifæri með báðum liðum í nótt en þekktustu leikmenn Mexíkó voru þeir Rafael Marquez og Giovani Dos Santos, fyrrum leikmenn Barcelona. Dos Santos spilar í dag með MLS-liðinu LA Galaxy. Heimir Hallgrímsson leyfði alls sautján leikmönnum að spila í nótt en Tryggvi Hrafn Haraldsson spilaði sinn fyrsta landsleik þegar hann kom inn á sem varamaður fyrir annan nýliða, Kristin Frey Sigurðsson. Markvörðurinn Frederik Schram, Kristján Flóki Finnbogason, Adam Örn Arnarson og Árni Vilhjálmsson fengu einnig sínar fyrstu mínútur með íslenska A-landsliðinu í nótt. Lið Íslands spilaði 4-4-2 og var þannig skipað:Markvörður: Frederik SchramVörn: Böðvar Böðvarsson (77. Kristinn Jónsson), Hallgrímur Jónasson, Orri Sigurður Ómarsson og Viðar Ari Jónsson (86. Adam Örn Arnarson)Miðja: Aron Sigurðarson (78. Kristinn Steindórsson), Davíð Þór Viðarsson (F), Kristinn Freyr Sigurðsson (66. Tryggvi Hrafn Haraldsson) og Sigurður Egill LárussonSókn: Aron Elís Þrándarson (78. Árni Vilhjálmsson) og Kristján Flóki Finnbogason (55. Oliver Sigurjónsson).Davíð Þór Viðarsson í baráttunni ásamt Frederik Schram.Vísir/APKristinn Freyr Sigurðsson.Vísir/AP
Fótbolti Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira