Boston Globe játaði ósigur Patriots Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. febrúar 2017 22:30 Brady kastaði frá sér í öðrum leikhluta og Robert Alford skoraði snertimark fyrir Atlanta. Forsíðumyndin sýnir Brady í grasinu eftir að honum mistókst að stöðva Alford. Mynd/Twitter Ein óvæntasta endurkoma íþróttasögunnar átti sér stað í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, aðfaranótt mánudags þegar New England Patriots hafði betur í framlengdum leik gegn Atlanta Falcons. Fálkarnir frá Atlanta hófu leikinn af miklum krafti og voru með 28-3 forystu þegar þriðji leikhluti var hálfnaður. Fæstir reiknuðu þá með því að það væri nokkur leið fyrir Tom Brady og félaga að komast aftur inn í leikinn. Það gerðist samt sem áður og Patriots kórónaði ótrúlega frammistöðu með því að tryggja sér sigur í framlengingu. Boston Globe, stærsta daglaðið í heimabæ New England Patriots, sendi forsíðu á kvöldútgáfu sinni í prentun þegar staðan var 28-3 fyrir Falcons og útlitið dökkt. Þannig var blaðið borið út í einhverjum tilvikum en ný og endurbætt forsíða fylgdi þeim útgáfum blaðsins sem fóru í prentun eftir að leiknum lauk. Sjálfsagt er blaðið sem nokkrir heppnir áskrifendur fengu inn um lúguna til sín orðið að verðmætum safngrip.Family friends in Naples, FL had this delivered to their house this morning. The perils of early edition newspapers. pic.twitter.com/iSbchhrqSx — Field Yates (@FieldYates) February 6, 2017 NFL Tengdar fréttir Týnd treyja Brady gæti verið meira en 50 milljóna króna virði Svo virðist sem að einhver hafi stolið treyju Tom Brady eftir að hann vann sinn fimmta meistaratitil í NFL-deildinni á sunnudag. 7. febrúar 2017 11:30 Dramatíkin algjör í Super Bowl: Istanbúl ameríska fótboltans Tom Brady leiddi New England Patriots í ótrúlegustu endurkomu allra tíma í stærsta íþróttaleik Bandaríkjanna. 6. febrúar 2017 19:15 Lék í auglýsingu með fimm hringa | Myndband Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, var óhræddur við að taka upp auglýsingu fyrir Super Bowl þar sem hann var með fimm hringa en hann átti "aðeins“ fjóra fyrir leikinn nýliðna nótt. 6. febrúar 2017 22:15 Vængja kappátið var fyrirboði | Myndband Kappátið fyrir Super Bowl réðist á lokasprettinum eins og leikurinn sjálfur. 6. febrúar 2017 22:45 NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Fleiri fréttir Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin Sjá meira
Ein óvæntasta endurkoma íþróttasögunnar átti sér stað í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, aðfaranótt mánudags þegar New England Patriots hafði betur í framlengdum leik gegn Atlanta Falcons. Fálkarnir frá Atlanta hófu leikinn af miklum krafti og voru með 28-3 forystu þegar þriðji leikhluti var hálfnaður. Fæstir reiknuðu þá með því að það væri nokkur leið fyrir Tom Brady og félaga að komast aftur inn í leikinn. Það gerðist samt sem áður og Patriots kórónaði ótrúlega frammistöðu með því að tryggja sér sigur í framlengingu. Boston Globe, stærsta daglaðið í heimabæ New England Patriots, sendi forsíðu á kvöldútgáfu sinni í prentun þegar staðan var 28-3 fyrir Falcons og útlitið dökkt. Þannig var blaðið borið út í einhverjum tilvikum en ný og endurbætt forsíða fylgdi þeim útgáfum blaðsins sem fóru í prentun eftir að leiknum lauk. Sjálfsagt er blaðið sem nokkrir heppnir áskrifendur fengu inn um lúguna til sín orðið að verðmætum safngrip.Family friends in Naples, FL had this delivered to their house this morning. The perils of early edition newspapers. pic.twitter.com/iSbchhrqSx — Field Yates (@FieldYates) February 6, 2017
NFL Tengdar fréttir Týnd treyja Brady gæti verið meira en 50 milljóna króna virði Svo virðist sem að einhver hafi stolið treyju Tom Brady eftir að hann vann sinn fimmta meistaratitil í NFL-deildinni á sunnudag. 7. febrúar 2017 11:30 Dramatíkin algjör í Super Bowl: Istanbúl ameríska fótboltans Tom Brady leiddi New England Patriots í ótrúlegustu endurkomu allra tíma í stærsta íþróttaleik Bandaríkjanna. 6. febrúar 2017 19:15 Lék í auglýsingu með fimm hringa | Myndband Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, var óhræddur við að taka upp auglýsingu fyrir Super Bowl þar sem hann var með fimm hringa en hann átti "aðeins“ fjóra fyrir leikinn nýliðna nótt. 6. febrúar 2017 22:15 Vængja kappátið var fyrirboði | Myndband Kappátið fyrir Super Bowl réðist á lokasprettinum eins og leikurinn sjálfur. 6. febrúar 2017 22:45 NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Fleiri fréttir Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin Sjá meira
Týnd treyja Brady gæti verið meira en 50 milljóna króna virði Svo virðist sem að einhver hafi stolið treyju Tom Brady eftir að hann vann sinn fimmta meistaratitil í NFL-deildinni á sunnudag. 7. febrúar 2017 11:30
Dramatíkin algjör í Super Bowl: Istanbúl ameríska fótboltans Tom Brady leiddi New England Patriots í ótrúlegustu endurkomu allra tíma í stærsta íþróttaleik Bandaríkjanna. 6. febrúar 2017 19:15
Lék í auglýsingu með fimm hringa | Myndband Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, var óhræddur við að taka upp auglýsingu fyrir Super Bowl þar sem hann var með fimm hringa en hann átti "aðeins“ fjóra fyrir leikinn nýliðna nótt. 6. febrúar 2017 22:15
Vængja kappátið var fyrirboði | Myndband Kappátið fyrir Super Bowl réðist á lokasprettinum eins og leikurinn sjálfur. 6. febrúar 2017 22:45
NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41