Leita á svæði við Selvogsvita eftir að ábending barst frá borgara um helgina Birgir Olgeirsson skrifar 5. febrúar 2017 09:38 Lík Birnu Brjánsdóttur fannst við Selvogsvita 22. janúar síðastliðinn eftir átta daga leit. Vísir/Getty Sérhæft björgunarsveitarfólk tekur þátt í leit á svæði í Selvogi á Reykjanesi í dag vegna rannsóknar á dauða Birnu Brjánsdóttur. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að leitað verði á svæði í nágrenni Selvogsvita, en lík Birnu fannst þar 22. janúar síðastliðinn eftir átta daga leit. Grímur segir að verið sé að fylgja eftir vísbendingu sem barst frá borgara um helgina en vildi ekki fara nánar út í málið. Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að sérhæft leitarfólk frá björgunarsveitum af Suðurlandi og Suðurnesjum muni taka þátt í leitinni sem hefst klukkan 13 í dag og mun standa fram í myrkur ef þörf er á því. Er áherslan lögð á svæði frá Hlíðarvatni, að Herdísarvík og Selvogsvita. Einn er í gæsluvarðhaldi grunaður um aðild að dauða Birnu. Hann var úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald og einangrun í Héraðsdómi Reykjaness síðastliðinn fimmtudag. Hann hefur ekki verið yfirheyrður frá því hann var úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald en Grímur Grímsson sagði í samtali við Vísi í gær að hann yrði ekki yfirheyrður yfir helgina en staðan verður tekin á morgun og þá ákveðið hvað verður gert í framhaldinu. Játning liggur ekki fyrir í málinu. Leitað er á svæðinu frá Hlíðarvatni, að Herdísarvík og Selvogsvita.Loftmyndir ehf. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Verjandi skipverjans sem var sleppt segir koma til greina að höfða skaðabótamál gegn ríkinu Ótímabært sé þó að leggja drög að slíku á meðan málinu stendur. 4. febrúar 2017 18:37 Kokkur Polar Nanoq tjáir sig um hið örlagaríka kvöld þegar skipinu var snúið við til Íslands Niels nefnir að hann og samstarfsfélagar hans hafi talið að um bilun í vélarrými skipsins væri að ræða. Alvarleiki málsins hafi svo runnið upp fyrir þeim þegar lögreglan tók yfir skipið. 4. febrúar 2017 14:50 Engar yfirheyrslur fyrirhugaðar yfir helgina Grímur segir lögreglu halda áfram að rannsaka allar hliðar málsins yfir helgina. 4. febrúar 2017 11:13 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Sjá meira
Sérhæft björgunarsveitarfólk tekur þátt í leit á svæði í Selvogi á Reykjanesi í dag vegna rannsóknar á dauða Birnu Brjánsdóttur. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að leitað verði á svæði í nágrenni Selvogsvita, en lík Birnu fannst þar 22. janúar síðastliðinn eftir átta daga leit. Grímur segir að verið sé að fylgja eftir vísbendingu sem barst frá borgara um helgina en vildi ekki fara nánar út í málið. Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að sérhæft leitarfólk frá björgunarsveitum af Suðurlandi og Suðurnesjum muni taka þátt í leitinni sem hefst klukkan 13 í dag og mun standa fram í myrkur ef þörf er á því. Er áherslan lögð á svæði frá Hlíðarvatni, að Herdísarvík og Selvogsvita. Einn er í gæsluvarðhaldi grunaður um aðild að dauða Birnu. Hann var úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald og einangrun í Héraðsdómi Reykjaness síðastliðinn fimmtudag. Hann hefur ekki verið yfirheyrður frá því hann var úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald en Grímur Grímsson sagði í samtali við Vísi í gær að hann yrði ekki yfirheyrður yfir helgina en staðan verður tekin á morgun og þá ákveðið hvað verður gert í framhaldinu. Játning liggur ekki fyrir í málinu. Leitað er á svæðinu frá Hlíðarvatni, að Herdísarvík og Selvogsvita.Loftmyndir ehf.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Verjandi skipverjans sem var sleppt segir koma til greina að höfða skaðabótamál gegn ríkinu Ótímabært sé þó að leggja drög að slíku á meðan málinu stendur. 4. febrúar 2017 18:37 Kokkur Polar Nanoq tjáir sig um hið örlagaríka kvöld þegar skipinu var snúið við til Íslands Niels nefnir að hann og samstarfsfélagar hans hafi talið að um bilun í vélarrými skipsins væri að ræða. Alvarleiki málsins hafi svo runnið upp fyrir þeim þegar lögreglan tók yfir skipið. 4. febrúar 2017 14:50 Engar yfirheyrslur fyrirhugaðar yfir helgina Grímur segir lögreglu halda áfram að rannsaka allar hliðar málsins yfir helgina. 4. febrúar 2017 11:13 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Sjá meira
Verjandi skipverjans sem var sleppt segir koma til greina að höfða skaðabótamál gegn ríkinu Ótímabært sé þó að leggja drög að slíku á meðan málinu stendur. 4. febrúar 2017 18:37
Kokkur Polar Nanoq tjáir sig um hið örlagaríka kvöld þegar skipinu var snúið við til Íslands Niels nefnir að hann og samstarfsfélagar hans hafi talið að um bilun í vélarrými skipsins væri að ræða. Alvarleiki málsins hafi svo runnið upp fyrir þeim þegar lögreglan tók yfir skipið. 4. febrúar 2017 14:50
Engar yfirheyrslur fyrirhugaðar yfir helgina Grímur segir lögreglu halda áfram að rannsaka allar hliðar málsins yfir helgina. 4. febrúar 2017 11:13