Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Ritstjórn skrifar 3. febrúar 2017 19:00 Kanye vill ekkert vesen á tískuvikunni í New York. Glamour/Getty Eins og við sögðum frá í gær hafði Kanye West ekki samband við CFDA, aðal skipuleggjenda tískuvikunnar í New York, þegar hann ákvað tímasetningu tískusýningar Yeezy Season 5. Tímasetningin hans skaraðist á við sýningu Marchesa en það hefði ekki verið í fyrsta skiptið sem slíkt hefði gerst. Til þess að sporna gegn yfirgangirum í Kanye ákvað CFDA að ekki hafa hann á dagatali tískuvikunnar. Nú hefur rapparinn hins vegar ákveðið að komast til móts við skipuleggjendurnar og fært sýninguna sína fram um þrjá klukkutíma. Það verður þó áhugavert að fylgjast með hvort að sýningin byrji á réttum tíma enda á hann það til að byrja allt upp í tveimur tímum of seint. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour
Eins og við sögðum frá í gær hafði Kanye West ekki samband við CFDA, aðal skipuleggjenda tískuvikunnar í New York, þegar hann ákvað tímasetningu tískusýningar Yeezy Season 5. Tímasetningin hans skaraðist á við sýningu Marchesa en það hefði ekki verið í fyrsta skiptið sem slíkt hefði gerst. Til þess að sporna gegn yfirgangirum í Kanye ákvað CFDA að ekki hafa hann á dagatali tískuvikunnar. Nú hefur rapparinn hins vegar ákveðið að komast til móts við skipuleggjendurnar og fært sýninguna sína fram um þrjá klukkutíma. Það verður þó áhugavert að fylgjast með hvort að sýningin byrji á réttum tíma enda á hann það til að byrja allt upp í tveimur tímum of seint.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour