Revis rotaði tvo menn í Pittsburgh Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. febrúar 2017 14:00 Revis er í frekar vondum málum. vísir/getty Einn besti og vinsælasti bakvörðurinn í NFL-deildinni, Darelle Revis, var handtekinn um síðustu helgi í Pittsburgh eftir að hafa lent í átökum við tvo menn. Revis spilar með NY Jets en er frá bæ rétt utan við Pittsburgh og spilaði með Pitt-háskólanum á sínum tíma. Hann var í heimsókn hjá fjölskyldu sinni þar og ákvað að nýta tækifærið og bregða undir sig betri fætinum. Það djamm endaði alls ekki vel. 21 árs gamall maður gekkk upp að Revis um miðja nótt og byrjaði að mynda hann með símanum sínum. Revis hélt áfram göngu sinni en maðurinn hélt í humátt eftir honum með símann á lofti. Það endaði með því að Revis tók af honum símann og reyndi að eyða myndbandinu. Þá reyndi annar ungur maður að aðstoða þann sem vildi fá símann sinn aftur. Þá kastaði Revis símanum í götuna. Upphófst þá mikið rifrildi sem endaði með því að báðir ungu mennirnir lágu rotaðir í götunni í um tíu mínútur. Þeir segjast ekki hafa rankað við sér fyrr en lögreglan mætti á svæðið. Búið er að kæra Revis fyrir rán, hryðjuverkahótanir, samsæri og líkamsárás. Það munar ekki um það. Revis er orðinn 31 árs gamall og hefur fjórum sinnum verið í stjörnuliði NFL-deildarinnar. NFL Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Sjá meira
Einn besti og vinsælasti bakvörðurinn í NFL-deildinni, Darelle Revis, var handtekinn um síðustu helgi í Pittsburgh eftir að hafa lent í átökum við tvo menn. Revis spilar með NY Jets en er frá bæ rétt utan við Pittsburgh og spilaði með Pitt-háskólanum á sínum tíma. Hann var í heimsókn hjá fjölskyldu sinni þar og ákvað að nýta tækifærið og bregða undir sig betri fætinum. Það djamm endaði alls ekki vel. 21 árs gamall maður gekkk upp að Revis um miðja nótt og byrjaði að mynda hann með símanum sínum. Revis hélt áfram göngu sinni en maðurinn hélt í humátt eftir honum með símann á lofti. Það endaði með því að Revis tók af honum símann og reyndi að eyða myndbandinu. Þá reyndi annar ungur maður að aðstoða þann sem vildi fá símann sinn aftur. Þá kastaði Revis símanum í götuna. Upphófst þá mikið rifrildi sem endaði með því að báðir ungu mennirnir lágu rotaðir í götunni í um tíu mínútur. Þeir segjast ekki hafa rankað við sér fyrr en lögreglan mætti á svæðið. Búið er að kæra Revis fyrir rán, hryðjuverkahótanir, samsæri og líkamsárás. Það munar ekki um það. Revis er orðinn 31 árs gamall og hefur fjórum sinnum verið í stjörnuliði NFL-deildarinnar.
NFL Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Sjá meira