Sjö atvinnukylfingar fá styrk úr Forskoti afrekssjóði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. febrúar 2017 18:00 mynd/golf.is Nýverið var úthlutað úr Forskoti, afrekssjóði kylfinga, og fá alls sjö atvinnukylfingar styrk úr sjóðnum að þessu sinni. Kylfingarnir eru: Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Valdís Þóra Jónsdóttir, Birgir Leifur Hafþórsson, Axel Bóasson, Andri Þór Björnsson, Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson. Þetta er í sjötta sinn sem íslenskir kylfingar fá úthlutað úr Forskoti afrekssjóði sem var stofnaður árið 2012. Nánar má fræðast um styrkveitinguna á golf.is. Golf Tengdar fréttir Ólafía verður með frænda sinn á pokanum í Ástralíu Ætlar líklega að prófa atvinnukylfubera á móti í Phoenix í næsta mánuði. 15. febrúar 2017 12:15 Búumst við enn betri árangri hjá Ólafíu í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur keppni í kvöld á sínu öðru móti á LPGA-mótaröðinni. Nú er keppt í Adelaide í Ástralíu en þjálfari hennar segir að hún hafi nýtt tímann eftir síðasta mót til að safna kröftum. 15. febrúar 2017 06:00 Sérstakt að að slá yfir snák Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir stóð sig vel á sínu fyrsta móti í Evrópumótaröðinni. Hún fór í mikla ævintýraferð til Ástralíu þar sem mótið fór fram. Þar var meðal annars glímt við snáka á vellinum. 16. febrúar 2017 06:00 Ólafía á einu undir pari eftir fyrstu níu holurnar í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék fyrri níu holurnar á fyrsta hringnum á ISPS Handa mótinu á einu höggi undir pari. 15. febrúar 2017 23:15 Ólafía Þórunn á einu höggi undir pari eftir dag 1 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 41. til 60. sæti eftir fyrsta daginn á ISPS Handa mótinu í Ástralíu sem er hluti af LPGA mótaröðinni. 16. febrúar 2017 08:15 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Nýverið var úthlutað úr Forskoti, afrekssjóði kylfinga, og fá alls sjö atvinnukylfingar styrk úr sjóðnum að þessu sinni. Kylfingarnir eru: Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Valdís Þóra Jónsdóttir, Birgir Leifur Hafþórsson, Axel Bóasson, Andri Þór Björnsson, Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson. Þetta er í sjötta sinn sem íslenskir kylfingar fá úthlutað úr Forskoti afrekssjóði sem var stofnaður árið 2012. Nánar má fræðast um styrkveitinguna á golf.is.
Golf Tengdar fréttir Ólafía verður með frænda sinn á pokanum í Ástralíu Ætlar líklega að prófa atvinnukylfubera á móti í Phoenix í næsta mánuði. 15. febrúar 2017 12:15 Búumst við enn betri árangri hjá Ólafíu í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur keppni í kvöld á sínu öðru móti á LPGA-mótaröðinni. Nú er keppt í Adelaide í Ástralíu en þjálfari hennar segir að hún hafi nýtt tímann eftir síðasta mót til að safna kröftum. 15. febrúar 2017 06:00 Sérstakt að að slá yfir snák Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir stóð sig vel á sínu fyrsta móti í Evrópumótaröðinni. Hún fór í mikla ævintýraferð til Ástralíu þar sem mótið fór fram. Þar var meðal annars glímt við snáka á vellinum. 16. febrúar 2017 06:00 Ólafía á einu undir pari eftir fyrstu níu holurnar í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék fyrri níu holurnar á fyrsta hringnum á ISPS Handa mótinu á einu höggi undir pari. 15. febrúar 2017 23:15 Ólafía Þórunn á einu höggi undir pari eftir dag 1 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 41. til 60. sæti eftir fyrsta daginn á ISPS Handa mótinu í Ástralíu sem er hluti af LPGA mótaröðinni. 16. febrúar 2017 08:15 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía verður með frænda sinn á pokanum í Ástralíu Ætlar líklega að prófa atvinnukylfubera á móti í Phoenix í næsta mánuði. 15. febrúar 2017 12:15
Búumst við enn betri árangri hjá Ólafíu í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur keppni í kvöld á sínu öðru móti á LPGA-mótaröðinni. Nú er keppt í Adelaide í Ástralíu en þjálfari hennar segir að hún hafi nýtt tímann eftir síðasta mót til að safna kröftum. 15. febrúar 2017 06:00
Sérstakt að að slá yfir snák Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir stóð sig vel á sínu fyrsta móti í Evrópumótaröðinni. Hún fór í mikla ævintýraferð til Ástralíu þar sem mótið fór fram. Þar var meðal annars glímt við snáka á vellinum. 16. febrúar 2017 06:00
Ólafía á einu undir pari eftir fyrstu níu holurnar í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék fyrri níu holurnar á fyrsta hringnum á ISPS Handa mótinu á einu höggi undir pari. 15. febrúar 2017 23:15
Ólafía Þórunn á einu höggi undir pari eftir dag 1 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 41. til 60. sæti eftir fyrsta daginn á ISPS Handa mótinu í Ástralíu sem er hluti af LPGA mótaröðinni. 16. febrúar 2017 08:15