Hyggst tísta heilli Harry Potter bók til Piers Morgan Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. febrúar 2017 20:43 Piers Morgan og J.K. Rowling. Vísir/afp Bókabúðareigandi nokkur í Bretlandi að nafni Simon Key, hefur ákveðið að tísta fyrstu bókinni um Harry Potter, Harry Potter og Viskusteinninn, til Piers Morgan, bresks sjónvarpsmanns. Hann hefur nú þegar skrifað um hundrað tíst með setningum úr bókinni og sent á Morgan en búist er við að tístin verði 32.567 talsins. Sjónvarpsmaðurinn hefur undanfarna daga átt í deilum við rithöfundinn og samlanda sinn, J.K Rowling, á Twitter. Ástæður deilna þeirra er sú að Piers Morgan mætti til viðtals í sjónvarpsþætti Bill Maher, þar sem hann var harðlega gagnrýndur fyrir að verja Donald Trump auk tilskipunar hans um innflytjendabann borgara frá sjö löndum. Rithöfundurinn deildi myndbandi þar sem honum var sagt til syndanna vegna þessa og kættist mjög. Þá upphófst harðvítugar orðasendingar þeirra á milli, sem enduðu með því að Piers sagði að hann myndi aldrei nokkurntímann lesa Harry Potter.Sjá einnig: J.K Rowling og Piers Morgan deila um Trump á TwitterFyrsta tíst bókabúðareigandans til Morgans er fyrsta línan úr bókinni. „Ég er að gera þetta, af því Morgan eyðir augljóslega öllum deginum sínum í að skoða Twitter aðganginn sinn,“ segir Key í samtali við Sky fréttastofuna. „Hann þarf á smá hléi að halda frá öllum þessum árásum og hann minntist á það að hann hefur ekki lesið neina Harry Potter bók, svo að í stað þess að hann þurfi að slíta sig frá Twitter til að lesa, ætla ég bara að senda honum bókina þar í staðinn.“ „Ég sendi þetta að sjálfsögðu bara í bútum, svo hann þurfi ekki að hafa fyrir því að lesa heila bók í einum vettfangi.“#StillNeverGoingToReadYourDrivel https://t.co/H8l7sKZsCh— Piers Morgan (@piersmorgan) February 11, 2017 .@piersmorgan Mr. and Mrs. Dursley, of number four, Privet Drive, were proud to saythat they were perfectly normal, thank you very much.— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017 .@piersmorgan They were the last people you'd expect to be involved in anything strange or mysterious..2/32567— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017 .@piersmorgan because they just didn't hold with such nonsense. 3/32567— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017 .@piersmorgan Mr. Dursley was the director of a firm called Grunnings, which madedrills. He was a big, beefy man 4/32567— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017 .@piersmorgan although he didhave a very large moustache. Mrs. Dursley was thin & blonde & had nearly twice the usual amount of.. 5/32567— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017 Donald Trump Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Bókabúðareigandi nokkur í Bretlandi að nafni Simon Key, hefur ákveðið að tísta fyrstu bókinni um Harry Potter, Harry Potter og Viskusteinninn, til Piers Morgan, bresks sjónvarpsmanns. Hann hefur nú þegar skrifað um hundrað tíst með setningum úr bókinni og sent á Morgan en búist er við að tístin verði 32.567 talsins. Sjónvarpsmaðurinn hefur undanfarna daga átt í deilum við rithöfundinn og samlanda sinn, J.K Rowling, á Twitter. Ástæður deilna þeirra er sú að Piers Morgan mætti til viðtals í sjónvarpsþætti Bill Maher, þar sem hann var harðlega gagnrýndur fyrir að verja Donald Trump auk tilskipunar hans um innflytjendabann borgara frá sjö löndum. Rithöfundurinn deildi myndbandi þar sem honum var sagt til syndanna vegna þessa og kættist mjög. Þá upphófst harðvítugar orðasendingar þeirra á milli, sem enduðu með því að Piers sagði að hann myndi aldrei nokkurntímann lesa Harry Potter.Sjá einnig: J.K Rowling og Piers Morgan deila um Trump á TwitterFyrsta tíst bókabúðareigandans til Morgans er fyrsta línan úr bókinni. „Ég er að gera þetta, af því Morgan eyðir augljóslega öllum deginum sínum í að skoða Twitter aðganginn sinn,“ segir Key í samtali við Sky fréttastofuna. „Hann þarf á smá hléi að halda frá öllum þessum árásum og hann minntist á það að hann hefur ekki lesið neina Harry Potter bók, svo að í stað þess að hann þurfi að slíta sig frá Twitter til að lesa, ætla ég bara að senda honum bókina þar í staðinn.“ „Ég sendi þetta að sjálfsögðu bara í bútum, svo hann þurfi ekki að hafa fyrir því að lesa heila bók í einum vettfangi.“#StillNeverGoingToReadYourDrivel https://t.co/H8l7sKZsCh— Piers Morgan (@piersmorgan) February 11, 2017 .@piersmorgan Mr. and Mrs. Dursley, of number four, Privet Drive, were proud to saythat they were perfectly normal, thank you very much.— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017 .@piersmorgan They were the last people you'd expect to be involved in anything strange or mysterious..2/32567— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017 .@piersmorgan because they just didn't hold with such nonsense. 3/32567— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017 .@piersmorgan Mr. Dursley was the director of a firm called Grunnings, which madedrills. He was a big, beefy man 4/32567— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017 .@piersmorgan although he didhave a very large moustache. Mrs. Dursley was thin & blonde & had nearly twice the usual amount of.. 5/32567— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017
Donald Trump Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira