J.K Rowling og Piers Morgan deila um Trump á Twitter Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 11. febrúar 2017 22:07 Piers Morgan og J.K. Rowling. Vísir/afp Rithöfundurinn J.K Rowling og sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan deila um þessar mundir harkalega á samfélagsmiðlum. Þar hafa samskipti þeirra á Twitter farið hæst, en efni deilna þeirra eru skoðanir þeirra á Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Forsaga málsins er sú að Piers Morgan mætti til viðtals í sjónvarpsþætti Bill Maher, þar sem hann var harðlega gagnrýndur fyrir þá skoðun sína að Donald Trump, væri þrátt fyrir allt, skárri kostur sem forseti, heldur en Hillary Clinton, frambjóðandi Demókrata, sem laut í lægra haldi fyrir Trump, í forsetakosningunum í nóvember síðastliðinn. Myndband af því þegar annar viðmælandi þáttarins, grínistinn Jim Jefferies, segir Morgan til syndanna fyrir skoðanir sínar, hefur verið dreift á samfélagsmiðlum, og deildi rithöfundurinn því meðal annars með þeim orðum að það kætti hana mjög. Í kjölfar þeirra ummæla fór Morgan mikinn á eigin Twitter-síðu, þar sem hann sagði Rowling eingöngu vilja móðga þá sem væru henni ósammála í stjórnmálum. Hann benti á að hún hefði ávallt verið „í tapliðinu,“ eins og þegar hún hefði stutt Hillary Clinton, Verkamannaflokkinn og áframhaldandi veru Bretlands í Evrópusambandinu. Rowling lét hins vegar ekki deigan síga og hélt áfram að skjóta á Morgan á Twitter síðu sinni, þar sem hún benti honum meðal annars á að ef hann hefði lesið Harry Potter, myndi hann vita hvernig færi fyrir þeim sem fylgdu kúgurum í blindni. Yes, watching Piers Morgan being told to fuck off on live TV is *exactly* as satisfying as I'd always imagined. https://t.co/4FII8sYmIt— J.K. Rowling (@jk_rowling) February 11, 2017 So @jk_rowling loudly backed Ed Miliband, Remain & Hillary. Takes some wizardry to be so wrong so often. — Piers Morgan (@piersmorgan) February 11, 2017 Told off?She's not my headmistress.Ms Rowling just wants to insult & demean anyone who disagrees with her politics. https://t.co/0GY3adD8uO— Piers Morgan (@piersmorgan) February 11, 2017 National treasure? She wrote a few wizard books. https://t.co/pbkMIX3Hpq— Piers Morgan (@piersmorgan) February 11, 2017 .@piersmorgan If only you'd read Harry Potter, you'd know the downside of sucking up to the biggest bully in school is getting burned alive.— J.K. Rowling (@jk_rowling) February 11, 2017 .@piersmorgan Would you like a couple of hours to mock up some pictures of refugees carrying explosives to substantiate your position? https://t.co/sFj0kqIajd— J.K. Rowling (@jk_rowling) February 11, 2017 #StillHurts pic.twitter.com/28rUHy2McC— J.K. Rowling (@jk_rowling) February 11, 2017 Donald Trump Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Sjá meira
Rithöfundurinn J.K Rowling og sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan deila um þessar mundir harkalega á samfélagsmiðlum. Þar hafa samskipti þeirra á Twitter farið hæst, en efni deilna þeirra eru skoðanir þeirra á Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Forsaga málsins er sú að Piers Morgan mætti til viðtals í sjónvarpsþætti Bill Maher, þar sem hann var harðlega gagnrýndur fyrir þá skoðun sína að Donald Trump, væri þrátt fyrir allt, skárri kostur sem forseti, heldur en Hillary Clinton, frambjóðandi Demókrata, sem laut í lægra haldi fyrir Trump, í forsetakosningunum í nóvember síðastliðinn. Myndband af því þegar annar viðmælandi þáttarins, grínistinn Jim Jefferies, segir Morgan til syndanna fyrir skoðanir sínar, hefur verið dreift á samfélagsmiðlum, og deildi rithöfundurinn því meðal annars með þeim orðum að það kætti hana mjög. Í kjölfar þeirra ummæla fór Morgan mikinn á eigin Twitter-síðu, þar sem hann sagði Rowling eingöngu vilja móðga þá sem væru henni ósammála í stjórnmálum. Hann benti á að hún hefði ávallt verið „í tapliðinu,“ eins og þegar hún hefði stutt Hillary Clinton, Verkamannaflokkinn og áframhaldandi veru Bretlands í Evrópusambandinu. Rowling lét hins vegar ekki deigan síga og hélt áfram að skjóta á Morgan á Twitter síðu sinni, þar sem hún benti honum meðal annars á að ef hann hefði lesið Harry Potter, myndi hann vita hvernig færi fyrir þeim sem fylgdu kúgurum í blindni. Yes, watching Piers Morgan being told to fuck off on live TV is *exactly* as satisfying as I'd always imagined. https://t.co/4FII8sYmIt— J.K. Rowling (@jk_rowling) February 11, 2017 So @jk_rowling loudly backed Ed Miliband, Remain & Hillary. Takes some wizardry to be so wrong so often. — Piers Morgan (@piersmorgan) February 11, 2017 Told off?She's not my headmistress.Ms Rowling just wants to insult & demean anyone who disagrees with her politics. https://t.co/0GY3adD8uO— Piers Morgan (@piersmorgan) February 11, 2017 National treasure? She wrote a few wizard books. https://t.co/pbkMIX3Hpq— Piers Morgan (@piersmorgan) February 11, 2017 .@piersmorgan If only you'd read Harry Potter, you'd know the downside of sucking up to the biggest bully in school is getting burned alive.— J.K. Rowling (@jk_rowling) February 11, 2017 .@piersmorgan Would you like a couple of hours to mock up some pictures of refugees carrying explosives to substantiate your position? https://t.co/sFj0kqIajd— J.K. Rowling (@jk_rowling) February 11, 2017 #StillHurts pic.twitter.com/28rUHy2McC— J.K. Rowling (@jk_rowling) February 11, 2017
Donald Trump Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Sjá meira