Óskarinn 2017: Moonlight sigraði að lokum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 27. febrúar 2017 05:16 Moonlight var valin besta kvikmyndin á Óskarnum í nótt. Vísir/Getty Það var mikið um dýrðir í Hollywood í nótt þegar Óskarsverðlaun bandarísku kvikmynda akademíunnar voru afhent í 89. sinn. Kvikmyndin La La Land hlaut flestar tilnefningar, alls fjórtán, en náði ekki að slá met kvikmyndarinnar Titanic frá árinu 1998 sem hlaut þá fjórtán tilnefningar og ellefu verðlaun.Kvikmyndin Moonlight hlaut eftirsóttustu verðlaun kvöldsins fyrir bestu kvikmynd, eftir nokkra örðugleika við afhendinguna. La La Land var þó ótvíræður sigurvegari hátíðarinnar og hlaut alls sex verðlaun.Þá hlaut Damien Chazelle verðlaun fyrir bestu leikstjórn fyrir La La Land. Hann er því yngsti einstaklingurinn til að hljóta Óskarinn fyrir leikstjórn, aðeins 32 ára gamall.Emma Stone hlaut einnig verðlaun fyrir hlutverk sitt í La La Land og hlaut myndin einnig verðlaun fyrir bestu tónlistina og besta lagið.Casey Affleck hlaut verðlaun sem besti leikarinn í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Manchester by the Sea. Þau Viola Davis og Mahershala Ali hlutu verðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki. Hér að neðan má sjá hverjir hlutu Óskarsverðlaun árið 2017.Besta búningahönnuninColleen Atwood fyrir Fantastic Beasts and Where to Find ThemBesta förðun og hárAlessandro Bertolazzi, Giorgio Gregoriani og Christopher Nelson ferir Suicide SquadBesta útlitshönnun kvikmyndarDavid Wasco og Sandy Reynolds-Wasco fyrir La La LandBesta hljóðblöndun kvikmyndarKevin O’Connell, Andy Wright, Robert Mackenzie og Peter Grace fyrir Hacksaw RidgeBesta hljóðvinnsla kvikmyndarSylvain Bellemare fyrir ArrivalBestu tæknibrellur í kvikmyndRobert Legato, Adam Valdez, Andrew R. Jones og Dan Lemmon fyrir The Jungle Book.Besta klipping kvikmyndarJohn Gilbert fyrir Hacksaw RidgeBesta teiknimyndin í fullri lengdZootopiaBesta teiknaða stuttmyndinPiperBesta stutta heimildarmyndinThe White HelmetsBesta leikna stuttmyndinSingBesta heimildarmynd í fullri lengdO.J.: Made in America - Ezra Edelman og Caroline WaterlowBesta erlenda kvikmyndinThe Salesman frá Íran. Leikstjóri myndarinnar er Asghar Farhadi.Besta kvikmyndatakanLinus Sandgren fyrir La La LandBesta kvikmyndatónlistinJustin Hurwitz fyrir La La LandBesta lag í kvikmyndCity of Stars úr kvikmyndinni La La LandBesta frumsamið handritiðManchester by the Sea - handrit eftir Kenneth LonerganBesta handritið unnið upp úr áður útgefnu efniMoonlight - Handrit eftir Barry Jenkins og Tarell Alvin McCraney.Besta leikstjórninDamien Chazelle fyrir kvikmyndina La La Land.Besti leikarinn í aukahlutverkiMahershala Ali fyrir hlutverk sitt sem Juan í kvikmyndinni Moonlight.Besta leikkonan í aukahlutverkiViola Davis fyrir hlutverk sitt sem Rose Maxson í kvikmyndinni Fences.Best leikarinn í aðalhlutverkiCasey Affleck fyrir hlutverk sitt sem Lee Chandler í kvikmyndinni Manchester by the Sea.Besta leikkonan í aðalhlutverkiEmma Stone fyrir hlutverk sitt sem Mia Dolan í kvikmyndinni La La Land.Besta kvikmyndinMoonlight Menning Óskarinn Tengdar fréttir Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Rauði dregillinn á Óskarnum var ansi flottur í gær. 27. febrúar 2017 07:00 Ótrúleg uppákoma á Óskarnum: Röng mynd lesin upp sem besta kvikmyndin Hið ótrúlega gerðist á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt þegar röng kvikmynd var tilkynnt sem besta kvikmyndin. 27. febrúar 2017 05:20 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Það var mikið um dýrðir í Hollywood í nótt þegar Óskarsverðlaun bandarísku kvikmynda akademíunnar voru afhent í 89. sinn. Kvikmyndin La La Land hlaut flestar tilnefningar, alls fjórtán, en náði ekki að slá met kvikmyndarinnar Titanic frá árinu 1998 sem hlaut þá fjórtán tilnefningar og ellefu verðlaun.Kvikmyndin Moonlight hlaut eftirsóttustu verðlaun kvöldsins fyrir bestu kvikmynd, eftir nokkra örðugleika við afhendinguna. La La Land var þó ótvíræður sigurvegari hátíðarinnar og hlaut alls sex verðlaun.Þá hlaut Damien Chazelle verðlaun fyrir bestu leikstjórn fyrir La La Land. Hann er því yngsti einstaklingurinn til að hljóta Óskarinn fyrir leikstjórn, aðeins 32 ára gamall.Emma Stone hlaut einnig verðlaun fyrir hlutverk sitt í La La Land og hlaut myndin einnig verðlaun fyrir bestu tónlistina og besta lagið.Casey Affleck hlaut verðlaun sem besti leikarinn í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Manchester by the Sea. Þau Viola Davis og Mahershala Ali hlutu verðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki. Hér að neðan má sjá hverjir hlutu Óskarsverðlaun árið 2017.Besta búningahönnuninColleen Atwood fyrir Fantastic Beasts and Where to Find ThemBesta förðun og hárAlessandro Bertolazzi, Giorgio Gregoriani og Christopher Nelson ferir Suicide SquadBesta útlitshönnun kvikmyndarDavid Wasco og Sandy Reynolds-Wasco fyrir La La LandBesta hljóðblöndun kvikmyndarKevin O’Connell, Andy Wright, Robert Mackenzie og Peter Grace fyrir Hacksaw RidgeBesta hljóðvinnsla kvikmyndarSylvain Bellemare fyrir ArrivalBestu tæknibrellur í kvikmyndRobert Legato, Adam Valdez, Andrew R. Jones og Dan Lemmon fyrir The Jungle Book.Besta klipping kvikmyndarJohn Gilbert fyrir Hacksaw RidgeBesta teiknimyndin í fullri lengdZootopiaBesta teiknaða stuttmyndinPiperBesta stutta heimildarmyndinThe White HelmetsBesta leikna stuttmyndinSingBesta heimildarmynd í fullri lengdO.J.: Made in America - Ezra Edelman og Caroline WaterlowBesta erlenda kvikmyndinThe Salesman frá Íran. Leikstjóri myndarinnar er Asghar Farhadi.Besta kvikmyndatakanLinus Sandgren fyrir La La LandBesta kvikmyndatónlistinJustin Hurwitz fyrir La La LandBesta lag í kvikmyndCity of Stars úr kvikmyndinni La La LandBesta frumsamið handritiðManchester by the Sea - handrit eftir Kenneth LonerganBesta handritið unnið upp úr áður útgefnu efniMoonlight - Handrit eftir Barry Jenkins og Tarell Alvin McCraney.Besta leikstjórninDamien Chazelle fyrir kvikmyndina La La Land.Besti leikarinn í aukahlutverkiMahershala Ali fyrir hlutverk sitt sem Juan í kvikmyndinni Moonlight.Besta leikkonan í aukahlutverkiViola Davis fyrir hlutverk sitt sem Rose Maxson í kvikmyndinni Fences.Best leikarinn í aðalhlutverkiCasey Affleck fyrir hlutverk sitt sem Lee Chandler í kvikmyndinni Manchester by the Sea.Besta leikkonan í aðalhlutverkiEmma Stone fyrir hlutverk sitt sem Mia Dolan í kvikmyndinni La La Land.Besta kvikmyndinMoonlight
Menning Óskarinn Tengdar fréttir Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Rauði dregillinn á Óskarnum var ansi flottur í gær. 27. febrúar 2017 07:00 Ótrúleg uppákoma á Óskarnum: Röng mynd lesin upp sem besta kvikmyndin Hið ótrúlega gerðist á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt þegar röng kvikmynd var tilkynnt sem besta kvikmyndin. 27. febrúar 2017 05:20 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Rauði dregillinn á Óskarnum var ansi flottur í gær. 27. febrúar 2017 07:00
Ótrúleg uppákoma á Óskarnum: Röng mynd lesin upp sem besta kvikmyndin Hið ótrúlega gerðist á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt þegar röng kvikmynd var tilkynnt sem besta kvikmyndin. 27. febrúar 2017 05:20
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning