Rafmögnuð sýning Versace í Mílanó Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2017 19:00 Donatella Versace náði að safna saman öllum helstu fyrirsætum heims til þess að sýna haustlínu sína fyrir Versace. Á meðal fyrirsætnanna var einnig Behati Prinsloo en þetta er fyrsta sýningin sem hún tekur þátt í frá því að hún eignaðist barn á seinasta ári. Þríeykið Gigi Hadid, Kendall Jenner og Bella Hadid sýndu einnig á sýningunni. Línan var heldur dökk að mestu en Donatella notaði sterka liti til þess að poppa upp á sýninguna. Heilt yfir var sýningin flott og haustið lofar góðu hjá Versace þetta árið. Gigi Hadid. Mest lesið Innblástur frá götum Parísar Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour
Donatella Versace náði að safna saman öllum helstu fyrirsætum heims til þess að sýna haustlínu sína fyrir Versace. Á meðal fyrirsætnanna var einnig Behati Prinsloo en þetta er fyrsta sýningin sem hún tekur þátt í frá því að hún eignaðist barn á seinasta ári. Þríeykið Gigi Hadid, Kendall Jenner og Bella Hadid sýndu einnig á sýningunni. Línan var heldur dökk að mestu en Donatella notaði sterka liti til þess að poppa upp á sýninguna. Heilt yfir var sýningin flott og haustið lofar góðu hjá Versace þetta árið. Gigi Hadid.
Mest lesið Innblástur frá götum Parísar Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour