Enn ein sprengjuárásin í Pakistan Samúel Karl Ólason skrifar 23. febrúar 2017 11:29 Frá vettvangi árásarinnar í dag. Vísir/AFP Minnst átta eru látnir og tuttugu særðir eftir enn eina sprengjuárásina í Pakistan. Nú í morgun var gerð árás í Lahore í austurhluta landsins. Lögreglan segir að sprengju hafi verið komið fyrir í ríku hverfi borgarinnar. Minnst 130 hafa fallið í á árásum í landinu á undanförnum vikum og hundruð hafa særst. Mismunandi samtök og hópar hafa lýst yfir ábyrgð á árásunum. Enginn hefur þó lýst yfir ábyrgð á nýjustu árásinni. Hverfinu þar sem sprengingin varð var lokað af lögreglu á meðan sökudólgsins var leitað. Samkvæmt frétt Reuters telur lögreglan að sprengjan hafi verið tímastillt eða fjarstýrð. Í síðustu árásinni í Lahore, sem gerð var þann 13. febrúar, dóu minnst fimmtán manns. Stærsta árás síðustu vikna var í Sindh-héraði þar sem 90 manns féllu. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Sprengdi sig í loft upp meðal mótmælenda Minnst ellefu eru látnir og fjölmargir eru særðir í Lahore í Pakistan. 13. febrúar 2017 16:49 ISIS felldi sjötíu í Pakistan Sjálfsmorðsárásarmaður réðst á musteri í suðurhluta Pakistans í gær og myrti að minnsta kosti sjötíu. Musterið sem um ræðir er musteri súfíska dýrlingsins Lal Shahbaz Qalandar og er í bænum Sehwan í Sindh-héraði. 17. febrúar 2017 07:00 Þrjátíu fórust í sprengjuárás í Pakistan Maður sprengdi sjálfan sig í loft upp í fjölmenni fyrir utan heldidóm Súfista í suðurhluta Pakistans í dag. 16. febrúar 2017 15:46 39 drepnir í aðgerðum pakistanskra yfirvalda Pakistönsk yfirvöld hafa staðið í störngu í kjölfar sprengjuárásar gærdagsins í Sehwan þar sem áttatíu manns fórust. 17. febrúar 2017 10:26 Mest lesið Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Rafbyssu beitt í fyrsta sinn Innlent Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Innlent Stefán Einar sýknaður af kæru eins höfunda áramótaskaupsins Innlent Sáðlát yfir andlit með valdi nauðgun eftir allt saman Innlent „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Erlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Stjórn segir uppbygginguna þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma stöðuna Innlent Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Kanni frekar mögulegar aukaverkanir af notkun Ozempic Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Þrír látnir eftir skotárás í grunnskóla Sérfræðingi í rannsókn Letby hafi snúist hugur Vantraust á hendur Scholz samþykkt Segir hundruð ef ekki þúsundir látna Fyrsta yfirlýsing Assads: Fer fögrum en ósönnum orðum um sjálfan sig Réttarhöldunum lokið: Bað eiginkonu sína og börn afsökunar Uppljóstrari játar lygar um Joe og Hunter Biden Hanastél á lúxushóteli talið hafa valdið eitrun Stjórnlagadómstóll tekinn til starfa í Suður-Kóreu Vill tvöfalda fjölda fólks á Gólan-hæðum Tólf fundust látin í georgískum skíðabæ Tveir táningar skotnir til bana og þrír særðir Sjá meira
Minnst átta eru látnir og tuttugu særðir eftir enn eina sprengjuárásina í Pakistan. Nú í morgun var gerð árás í Lahore í austurhluta landsins. Lögreglan segir að sprengju hafi verið komið fyrir í ríku hverfi borgarinnar. Minnst 130 hafa fallið í á árásum í landinu á undanförnum vikum og hundruð hafa særst. Mismunandi samtök og hópar hafa lýst yfir ábyrgð á árásunum. Enginn hefur þó lýst yfir ábyrgð á nýjustu árásinni. Hverfinu þar sem sprengingin varð var lokað af lögreglu á meðan sökudólgsins var leitað. Samkvæmt frétt Reuters telur lögreglan að sprengjan hafi verið tímastillt eða fjarstýrð. Í síðustu árásinni í Lahore, sem gerð var þann 13. febrúar, dóu minnst fimmtán manns. Stærsta árás síðustu vikna var í Sindh-héraði þar sem 90 manns féllu.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Sprengdi sig í loft upp meðal mótmælenda Minnst ellefu eru látnir og fjölmargir eru særðir í Lahore í Pakistan. 13. febrúar 2017 16:49 ISIS felldi sjötíu í Pakistan Sjálfsmorðsárásarmaður réðst á musteri í suðurhluta Pakistans í gær og myrti að minnsta kosti sjötíu. Musterið sem um ræðir er musteri súfíska dýrlingsins Lal Shahbaz Qalandar og er í bænum Sehwan í Sindh-héraði. 17. febrúar 2017 07:00 Þrjátíu fórust í sprengjuárás í Pakistan Maður sprengdi sjálfan sig í loft upp í fjölmenni fyrir utan heldidóm Súfista í suðurhluta Pakistans í dag. 16. febrúar 2017 15:46 39 drepnir í aðgerðum pakistanskra yfirvalda Pakistönsk yfirvöld hafa staðið í störngu í kjölfar sprengjuárásar gærdagsins í Sehwan þar sem áttatíu manns fórust. 17. febrúar 2017 10:26 Mest lesið Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Rafbyssu beitt í fyrsta sinn Innlent Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Innlent Stefán Einar sýknaður af kæru eins höfunda áramótaskaupsins Innlent Sáðlát yfir andlit með valdi nauðgun eftir allt saman Innlent „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Erlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Stjórn segir uppbygginguna þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma stöðuna Innlent Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Kanni frekar mögulegar aukaverkanir af notkun Ozempic Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Þrír látnir eftir skotárás í grunnskóla Sérfræðingi í rannsókn Letby hafi snúist hugur Vantraust á hendur Scholz samþykkt Segir hundruð ef ekki þúsundir látna Fyrsta yfirlýsing Assads: Fer fögrum en ósönnum orðum um sjálfan sig Réttarhöldunum lokið: Bað eiginkonu sína og börn afsökunar Uppljóstrari játar lygar um Joe og Hunter Biden Hanastél á lúxushóteli talið hafa valdið eitrun Stjórnlagadómstóll tekinn til starfa í Suður-Kóreu Vill tvöfalda fjölda fólks á Gólan-hæðum Tólf fundust látin í georgískum skíðabæ Tveir táningar skotnir til bana og þrír særðir Sjá meira
Sprengdi sig í loft upp meðal mótmælenda Minnst ellefu eru látnir og fjölmargir eru særðir í Lahore í Pakistan. 13. febrúar 2017 16:49
ISIS felldi sjötíu í Pakistan Sjálfsmorðsárásarmaður réðst á musteri í suðurhluta Pakistans í gær og myrti að minnsta kosti sjötíu. Musterið sem um ræðir er musteri súfíska dýrlingsins Lal Shahbaz Qalandar og er í bænum Sehwan í Sindh-héraði. 17. febrúar 2017 07:00
Þrjátíu fórust í sprengjuárás í Pakistan Maður sprengdi sjálfan sig í loft upp í fjölmenni fyrir utan heldidóm Súfista í suðurhluta Pakistans í dag. 16. febrúar 2017 15:46
39 drepnir í aðgerðum pakistanskra yfirvalda Pakistönsk yfirvöld hafa staðið í störngu í kjölfar sprengjuárásar gærdagsins í Sehwan þar sem áttatíu manns fórust. 17. febrúar 2017 10:26