Kítón-konur flytja uppáhaldslögin sín í Hamraborg Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 23. febrúar 2017 10:15 Ave Sillaots, Lára Sóley Jóhannsd., Ásdís Arnard., Helga Kvam, Ella Vala Ármannsd., Kristjana Arngrímsd. og Þórhildur Örvarsd. Mynd/Daníel Starrason Hópur sem kallar sig Kítón (norðlenskar konur í tónlist) stígur á svið Hamraborgar í Hofi á Akureyri á laugardaginn klukkan 20. Þar mun hljóma brot af því besta sem konurnar fluttu í geysivinsælli tónleikaröð síðasta haust. „Við vorum með visst þema á hverjum tónleikum, sjómannalög, lög sem tengdust sveitinni og lög frá hernámsárunum,“ lýsir Lára Sóley Jóhannsdóttir, söngkona og fiðluleikari. „Nú erum við búnar að velja uppáhaldslögin úr þessu þrennu enda fengum við alveg frábærar viðtökur og vorum ekki alveg tilbúnar að hætta og leggja þetta efni til hliðar.“ Tónleikar haustsins fóru meðal annars fram um borð í bát, í hlöðu og í Flugsafninu á Akureyri að sögn Láru Sóleyjar. Hún hlakkar til að koma nú fram í fyrsta flokks sal, þó hitt hafi verið skemmtilegt líka. Spurð hvaða þema höfði mest til hennar svarar hún: „Tónlistin frá hernámsárunum er rómantísk og falleg en það er meiri áskorun að flytja sjómannalögin, þau eru svo mögnuð en textarnir margir karllægir. Við settum aðeins upp kynjagleraugun. Sjómennirnir stæra sig af að eiga kærustur í hverri höfn, það þætti nú ekki jafn jákvætt ef konur ættu svo marga ástmenn!“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 23. febrúar 2017 Menning Mest lesið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Hópur sem kallar sig Kítón (norðlenskar konur í tónlist) stígur á svið Hamraborgar í Hofi á Akureyri á laugardaginn klukkan 20. Þar mun hljóma brot af því besta sem konurnar fluttu í geysivinsælli tónleikaröð síðasta haust. „Við vorum með visst þema á hverjum tónleikum, sjómannalög, lög sem tengdust sveitinni og lög frá hernámsárunum,“ lýsir Lára Sóley Jóhannsdóttir, söngkona og fiðluleikari. „Nú erum við búnar að velja uppáhaldslögin úr þessu þrennu enda fengum við alveg frábærar viðtökur og vorum ekki alveg tilbúnar að hætta og leggja þetta efni til hliðar.“ Tónleikar haustsins fóru meðal annars fram um borð í bát, í hlöðu og í Flugsafninu á Akureyri að sögn Láru Sóleyjar. Hún hlakkar til að koma nú fram í fyrsta flokks sal, þó hitt hafi verið skemmtilegt líka. Spurð hvaða þema höfði mest til hennar svarar hún: „Tónlistin frá hernámsárunum er rómantísk og falleg en það er meiri áskorun að flytja sjómannalögin, þau eru svo mögnuð en textarnir margir karllægir. Við settum aðeins upp kynjagleraugun. Sjómennirnir stæra sig af að eiga kærustur í hverri höfn, það þætti nú ekki jafn jákvætt ef konur ættu svo marga ástmenn!“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 23. febrúar 2017
Menning Mest lesið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning