Kítón-konur flytja uppáhaldslögin sín í Hamraborg Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 23. febrúar 2017 10:15 Ave Sillaots, Lára Sóley Jóhannsd., Ásdís Arnard., Helga Kvam, Ella Vala Ármannsd., Kristjana Arngrímsd. og Þórhildur Örvarsd. Mynd/Daníel Starrason Hópur sem kallar sig Kítón (norðlenskar konur í tónlist) stígur á svið Hamraborgar í Hofi á Akureyri á laugardaginn klukkan 20. Þar mun hljóma brot af því besta sem konurnar fluttu í geysivinsælli tónleikaröð síðasta haust. „Við vorum með visst þema á hverjum tónleikum, sjómannalög, lög sem tengdust sveitinni og lög frá hernámsárunum,“ lýsir Lára Sóley Jóhannsdóttir, söngkona og fiðluleikari. „Nú erum við búnar að velja uppáhaldslögin úr þessu þrennu enda fengum við alveg frábærar viðtökur og vorum ekki alveg tilbúnar að hætta og leggja þetta efni til hliðar.“ Tónleikar haustsins fóru meðal annars fram um borð í bát, í hlöðu og í Flugsafninu á Akureyri að sögn Láru Sóleyjar. Hún hlakkar til að koma nú fram í fyrsta flokks sal, þó hitt hafi verið skemmtilegt líka. Spurð hvaða þema höfði mest til hennar svarar hún: „Tónlistin frá hernámsárunum er rómantísk og falleg en það er meiri áskorun að flytja sjómannalögin, þau eru svo mögnuð en textarnir margir karllægir. Við settum aðeins upp kynjagleraugun. Sjómennirnir stæra sig af að eiga kærustur í hverri höfn, það þætti nú ekki jafn jákvætt ef konur ættu svo marga ástmenn!“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 23. febrúar 2017 Menning Mest lesið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fleiri fréttir Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Sjá meira
Hópur sem kallar sig Kítón (norðlenskar konur í tónlist) stígur á svið Hamraborgar í Hofi á Akureyri á laugardaginn klukkan 20. Þar mun hljóma brot af því besta sem konurnar fluttu í geysivinsælli tónleikaröð síðasta haust. „Við vorum með visst þema á hverjum tónleikum, sjómannalög, lög sem tengdust sveitinni og lög frá hernámsárunum,“ lýsir Lára Sóley Jóhannsdóttir, söngkona og fiðluleikari. „Nú erum við búnar að velja uppáhaldslögin úr þessu þrennu enda fengum við alveg frábærar viðtökur og vorum ekki alveg tilbúnar að hætta og leggja þetta efni til hliðar.“ Tónleikar haustsins fóru meðal annars fram um borð í bát, í hlöðu og í Flugsafninu á Akureyri að sögn Láru Sóleyjar. Hún hlakkar til að koma nú fram í fyrsta flokks sal, þó hitt hafi verið skemmtilegt líka. Spurð hvaða þema höfði mest til hennar svarar hún: „Tónlistin frá hernámsárunum er rómantísk og falleg en það er meiri áskorun að flytja sjómannalögin, þau eru svo mögnuð en textarnir margir karllægir. Við settum aðeins upp kynjagleraugun. Sjómennirnir stæra sig af að eiga kærustur í hverri höfn, það þætti nú ekki jafn jákvætt ef konur ættu svo marga ástmenn!“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 23. febrúar 2017
Menning Mest lesið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fleiri fréttir Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Sjá meira