Kenndi NFL-deildinni um þar sem hann kunni ekki stafrófið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2017 23:15 Benson í leik með Packers. Allsgáður. vísir/getty Lögreglumenn víða um heim hafa lent í ýmsu er þeir stöðva ökumenn sem þeir gruna um að aka ölvaðir. Lögreglumenn í Texas fengu að upplifa eitthvað alveg nýtt er þeir stöðvuðu fyrrum hlaupara úr NFL-deildinni. Sá heitir Cedric Benson og lék með Chicago Bears, Cincinnati Bengals og Green Bay Packers á átta ára ferli í NFL-deildinni. Hann var valinn númer fjögur í nýliðavalinu árið 2005. Benson var stöðvaður fyrir utan 7-Eleven í Austin þar sem aksturslag hans hafði þótt sérstakt. Þá neitar Benson því að sitja inn í bílnum er lögreglan kemur að honum. Segist þurfa að fara inn í búð að versla. Lögreglumenn sögðu það vera augljóst mál að Benson væri kenndur. Göngulagið var ekki beint, kaupstaðarlyktin sveif yfir lögreglumennina og ökumaðurinn gat ekki hætt að tala. Hann var þess utan ósamstarfsfús og góður með sig. Venjan er að lögreglan leggi próf fyrir þá sem þeir stöðva og þegar kom að því að fara með stafrófið þá neitaði Benson því. „Ég get ekki farið með stafrófið því ég var í átta ár í NFL-deildinni,“ var afsökun leikmannsins fyrir því að kunna ekki stafrófið. Þess utan sagðist Benson ekki geta talið lengra en upp í þrjú. Augljóslega bláedrú. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þessi fyrrum NFL-stjarna kemst í kast við lögin. Hann hefur meðal annars verið handtekinn fyrir að ganga á skrokk á fjölskyldumeðlimi. Hann var svo rekinn frá Bears árið 2008 fyrir að bæði aka og sigla fullur. NFL Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Lögreglumenn víða um heim hafa lent í ýmsu er þeir stöðva ökumenn sem þeir gruna um að aka ölvaðir. Lögreglumenn í Texas fengu að upplifa eitthvað alveg nýtt er þeir stöðvuðu fyrrum hlaupara úr NFL-deildinni. Sá heitir Cedric Benson og lék með Chicago Bears, Cincinnati Bengals og Green Bay Packers á átta ára ferli í NFL-deildinni. Hann var valinn númer fjögur í nýliðavalinu árið 2005. Benson var stöðvaður fyrir utan 7-Eleven í Austin þar sem aksturslag hans hafði þótt sérstakt. Þá neitar Benson því að sitja inn í bílnum er lögreglan kemur að honum. Segist þurfa að fara inn í búð að versla. Lögreglumenn sögðu það vera augljóst mál að Benson væri kenndur. Göngulagið var ekki beint, kaupstaðarlyktin sveif yfir lögreglumennina og ökumaðurinn gat ekki hætt að tala. Hann var þess utan ósamstarfsfús og góður með sig. Venjan er að lögreglan leggi próf fyrir þá sem þeir stöðva og þegar kom að því að fara með stafrófið þá neitaði Benson því. „Ég get ekki farið með stafrófið því ég var í átta ár í NFL-deildinni,“ var afsökun leikmannsins fyrir því að kunna ekki stafrófið. Þess utan sagðist Benson ekki geta talið lengra en upp í þrjú. Augljóslega bláedrú. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þessi fyrrum NFL-stjarna kemst í kast við lögin. Hann hefur meðal annars verið handtekinn fyrir að ganga á skrokk á fjölskyldumeðlimi. Hann var svo rekinn frá Bears árið 2008 fyrir að bæði aka og sigla fullur.
NFL Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira